Morgunblaðið - 28.07.1966, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
\
Fimmtudagur 28. júlí 1966
BINDINDISMÖTIÐ í Húsafellsskógi
um verzlunarmannohelgina
Ávörp — upplestur — Ríó-tríóið syngur — þjóð dansasýning — eftirhermur — íþróttir — leikir
Ómar Ragnarsson skemmtir — flugeldasýning — gamanþættir — varðeldur — dans.
DÁTAR leika fyrir dansi bæði kvöldin
Farmiðasala og upplýsingar um mótið daglega í G óðtemplarahúsinu kl. 5—7 e.h. — sími 13355.
ÖDÝR GASFERÐATÆKI
Ferðaprímusar með
potti. — Mjög þægilegt
suðutæki þar sem lok-
ið er notað sem pottur.
Einfalt og öruggt. —
Fyllingin endist í 9
tíma. — Fylling fylgir.
Verð kr. 480,00
Gasljós. Mjög skemmti
leg ljós til að tengja
við prímusinn. — Lýsir
mjög vel og hitar einn-
ig frá sér. — Fyllingin
endist í 21 tíma.
Verð kr. 325,00.
Gasofn.-sem hitar upp
tjaldið á svipstundu
eða lítið herhergi. —
Fyllingin endist í 5
tíma miðað við sam-
fellda notkun. —
Tengist á gasprímusa.
, Verð kr. 475,00.
Áukafyllingar ávallt fyrirliggjandi
Verð aðeins kr. 35.—
Ferðaprímus. — Mjög einfaldur
og öruggur — auðvelt að skipta
um fyllingu. — Hver fylling
endist í 9 tíma við samfellda
notkun. — Fylling fylgir.
Verð kr. 375.—
Tvöfalt suðutæki. Tengist á báð
ar gerðirnar. — Hægt að sjóða á
báðum plötunum í einu. —
Fyllingin endist í 5 tíma við
samfellda notkun.
Verð kr. 590.—
Eigum enn til nokkra gasprímusa með potti, sem skemmzt hafa
lítilsháttar í flutningi. — Eingóngu lakkskemmdir.
Seldir með miklum afslætti.
Verð aðeins kr. 248.—
Miklatorgi. — Akure^ri.
óskast
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
taka á leigu sem fyrst 250—300 ferm. lagerhús-
næði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. —
Tilboð, merkt: „Lager — 6226“ sendist afgr. MbL
sem fyrst.
Útboð
Óskað er tilboða í byggingu jarðolíugeymis fyrir
Kísiliðjuna h.f. við Mývatn.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Borgar-
túni 7.
Innkaupastofnun ríkisins.
Hskibátur til sölu
75 rúmlesta bátur byggður 1960 með 400 hö. diesel
vél, radar, ljósmiðunarstöð, nýju dekkspili, bátur,
aðalvél, svo og öll siglinga- og fiskileitartæki i
fullkomnu lagi. — Útborgun og lánakjor hagstæð.
SKIPA.
SALA
______OG____
SKIPA-
LEIGA ,
VESTURGÖTU 5
Sími 1333P.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.
LONDON
DÖMUOEILO
Austurstræti 14.
Sími 14260.
H E L A I\1 C A
slðbuxur
H E L A l\l C A
skidabuxur
í ú r v a 1 1 .
— PÓSTSENDUM —
LOIMDON, dömudeild