Morgunblaðið - 28.07.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.07.1966, Qupperneq 22
í 22 MORCU N BLAÐIÐ Fimmluda&ur 28. Júlí 1966 Fjölskyldu minni og öðrum vinum mínum, sem á sjötugs afmæli mínu 20. júlí sl. gáfu mér dýrmætar gjafir, sendu mér kveðjur og árnaðaróskir í símskeyt- um, símtölum og bréfum víðsvegar að, færi ég mínar hjartans þakkir. Ingólfur Þorvaldsson. Þakka innilega öllum, sem glöddu mig á sextugs afmæli mínu 20. júlí sl., með rausnarlegum gjöfum, heimsóknum og heillaóskum. Jónína Steinþórsdóttir, Hvannavöllum 8, Akueryri. Afgreiðslustúlka óskast Stórholtsbúð Stórholti 16. Konan mín og móðir okkar, SVAVA JÓRUNN HAGBERTS Suðurlandsbraut 9tE, lézt í Landakotsspítala 26. þ.m. — Jarðarförin auglýst síðar. Valgeir Magnússon og synir. Móðir okkar, HERDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR frá Stapakoti, andaðist að heimili sínu 26. júlí sl. Guðný Kjartansdóttir, Guðbjartur Kjartansson. Frá Verzlunarbanka fslands hf. Verzlunarbankinn opnar í dag afgreiðslu ■ UMFERÐARIVfIÐSTÖÐIIMNI við HRINGBRAUT Afgreiðslan í Umferðarmiðstöði nni mun annast þjónustu við ferðamenn og fyrirgreiðslu viðskiptamanna við aðalbankann og útibú hans. Afgreiðslutími í Umferðarmiðstöðinni er: kl. 10,30-14 og 17-19 laugardaga kl. 10—12,30 sími 22585 Afnot af næturhólfi verður til leigu í Umferðarmiðstöðinni, en geymsluhólf eru til leigu í aðalbankanum, Bankastræti 5. Verzlunorbankinn Umferðarmiðsiöðinni SÍMI 22585. Eiginmaður minn, GUÐMUNDUR TÓMASSON framkvæmdastjóri, Helgamagrastræti 23, Akureyri, andaðist aðfaranótt 25. þ.m. — Útför hans verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 30. júlí kl, 1,30 e.h. Ragna Kemp. Konan mín, móðir og tengdamóðir, SÓLVEIG STEINUNN GUÐ MUNDSDÓTTIR verður jarðsett frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn 29. júlí kl. 14.00. Lárus Gamalíetsson, Gvíðmundur S. Lárusson, Ása Ágústsdóttir, Sigurbjörg G. Lárusdóttir, ViJhjálmur H. Jósteinss. MARGRÉT BERGMANN MAGNÚSDÓTTIR sem lézt á Kópavogshæli 20. júlí verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. júlí kl. 10,30 f.h. Aðstandendur. Eiginmaður minn, EGILL ÞORLÁKSSON kennari á Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. júlí nk. kl. 2 e.h. — Blóm og kransar vinsamlega af- þakkað. Þeir, sem vilja minnast hans eru beðnir að láta fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Aðalbjörg Pálsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við jarðarför, GUTTORMS ERLENDSSONAR Fyrir verzlunarmannahelgi POPPY tjaldið er 2x2 metrar. — Verð kr. 2.270,00. Tjöld frá kr. 1.470,00. — Útigrill, — Picnictöskur. — Tjaldstólar og borð. — Ferðatöskur — Veiðistengur. — Margar gerðir af pottasettum og margt fleira í ferðalagið. hæstaréttarlögmanns. Þorfinnur Guttormsson og fjölskylda. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, ELSU MARÍU SCHIÖTH Lárus Jóusson, læknir, börn og barnabörn. Pólsku tjöldin eru mest seldu tjöldin á markaðnum Nóatúni 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.