Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLADIÐ i Fimmtudagur 4. ágúst 1968 Kristinn og Svarta-Didda Við fengum þessa mynd senda úr Kópavogi. Drengurinn er rétt um 8 mánaða og er að leika við lambið sitt, sem er bara nokkurra daga gamalt. Drengurinn heitir Kristinn G. Harðarson, en lambið var kaliað Svarta-Didda. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20S56. Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst, helzt vön vélrit- un. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofu- starf — 4688“. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð ósk- ast sent fyrir laugardag, merkt: „Tungumálakunn- átta — 4T98“. Svefnpoki tapaðist af bfl á fimmtudag, frá Ljósheim um að Háaleitisbraut. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 85092. Tvö hiunartroll til sölu í góðu standi. Sími 85662. Guðmundur Vigfússon. Einhleypur karlmaður óskar eftir 1—2 herbergi og eldhúsi, einnig geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. Sími 2-89-25. Tvær hjúkrunarkonur óska eftir þriggja herb. íbúð sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 40485. Ung hjón frá Bretlandi óslca eftir leiguíbúð. Fyrirframgr. — Sími 13899 og 86665. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæði. Húsgagnaverzlunin Búslóð Nóatúni, sími 18620. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Fullorðin stúlka eða kona óskast að sumarveitinga- stað sunnanlands í þrjár vikur til mánuð. Gott kaup. Uppl. í síma 30015 eftir kl. 6 á kvöldin. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1000, áður 2800. Sumarkjólar á kr. 300, áður 800—1500. Pils á kr. 300, áður 800 kr. Tricil-kjólar á kr. 600, stór númer. Laufið, Laugav. 2. Skrifstofuvinna óskast Kona, vön bókhaldi, gjald- kerastörfum o g ö 11 u m venjulegum skrifstofustörf- um, óskar eftir atvinnu. Til'boð sendist Mbl., merkt „Góð meðmæli — 4754“. Ung stúlka með góða ensku og vélrit- unarkunnáttu óskar eftir skrifstofustarfi nú þegar. Tilt)oð merkt: „Vinnuglöð 4752“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. FRÍTTIR Fíladelfia, Reykjavík: Almenn samkoma kl. 8.30 Ólafur Svein- björnsson og Hólmfríður Magnús dóttir tala. Hjálpræðisherinn: Fimmtudag kl. 8.30 er fagnaðarsamkoma fyr ir nýju flokksforingjana kaptein Bognöy og frú. Deildarstjórinn brigader Driveklepp stjórnar. Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. Háteigsprestakall Séra Amgrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. Skemmtiferðalag V. K. F. Framsóknar: Verður að þessu sinni um Skagafjörð 12. — 14. ágúst. Farið verður 12. ágúst kL 8.00 um kvöldið norður í Hrúta- fjörð. Gist i Reykjaskóla, borðað ur morgunverður þar, Síðan ekið um Skagafjörð. Borðað laugar- dagskvöld á Sauðárkrók og gist þar farið þaðan heim á leið sunnudagsmorgun. Borðað í Borgamesi seinni hluta sunnu- dags. AJlar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Æskilegt að pantanir berist fljót lega eftirspurn er mikil. — Pantaðir farseðlar skulu sóttir i síðasta lagi mánudag 8. ágúst. Simar á skrifstoíunni 20385 og 12931 opið frá 2 — 6. Orlof húsmæðra á Suðumesj- um verður í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 9-19. ágúst. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst til Ingibjargar Erlendsdóttur, Kálfatjörn, Sigrúnar Guðmunds dóttur, Grindavík, Sigurbjargar Magnúsdóttur, Ytri-Njarðvík, Auðar Tryggvadóttur, Gerðum, Halldóm Ingibjömsdóttur, Flánkastöðum, Miðneshreppi. Húsmæðnr, Njarðvikurhreppi: Orlofsdvölin verður frá 9. — 19. ágúst n.k. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. ágúst í sima: 2093 eða 2127. Orlof húsmæðra i Keflavík verður frá 9. til 20 ágúst n.k. Til- kynnið þáttöku sem fyrst eða í síðasta lagi 1. ág. í síma: 2030, 1692, 2072 og 2068. 50 ára er í dag Magnús Valdi- marsson frá Bíldudal. Dvelst nú í Landsspítalanum. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Siglufirði, af séra Ragnari F. Lárussyni, ungfrú María S. Ásgrímsdóttr, Hverfis- götu 32, Siglufirði og Kristinn Finnsson, Ytri-Á, Ólafsfirði. Heimili þeirra er að Hornbrekku vegi 16, Ólafsfirði. Laugardaginn 23. júlí voru gef in saman í hjónaband 1 Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Margrét Jóna Guðjónsdóttir, Brekkustíg 15, Ytri-Njarðvik og Ólafur Marteinsson, Suðurtúni 3, Kefla víXc. Úr sex nauðum freis.tr hann þig, og i hinni sjöundu snertir þig, og i hinni sjöundu snertir þig ekkert Ult (Job. S, 19). 1 dag er 4. ágúst og er það 216. dagur ársins 1966. Eftir lifa 149 daga>r. Tungl fjærst jörðu. 16. vika sumars byrjar. ÁrdegisháflæSi kl. 8:16. Siðdegisháfiæði kl. 19:43. Upplýsingar um læknaþjón- ustn i borginní gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er i Reykjavikur- apóteki vikuna 30. júli til 6. ágúst. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 5. ágúst er Auðólfur Gunnarsson simi 50745 og 50245. Næturlæknir i Keflavík 4/8. — 5/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, G/8 — 7/8. Ambjöra Ólafs son simi 1840. 8/8. Guðjón Blöi og timarit Sveitarstjórnarmál, 6. HEFTI 1965, er komið út. Forustugrein nefnist bókhald sveitarfélaga, en meginefni er frásögn af ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga 22. til 24. nóvember s.l. Birt er erindi Magnúsar Jónssonar, fjármálaráð herra um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga og erindi Eggerts G. Þorsteinssonar, félags málaráðherra um samstarf ríkis og sveitafélaga um húsnæðismál, setningarávarp Jónasar Guð- mundssonar, formanns sam- bandsins, svo og ályktanir ráð- stefnunnar, Ásgeir Ólafsson, forstjóri Brunabótafélags ís- lands, skrifar um tjónavarnir á nýbyggingum. Minnst er Her- manns Þórarinssonar, oddvita Blönduóshrepps, dálkurinn Kynn ing sveitarstjórnarmanna er að vanda, sagt er frá félagsheimil- inu Stapa í Njarðvíkurhreppi og er forsíðumyndin af þvL LÆKNAK! FJARVERANDI Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. StaðgengtU Henrik Linnet. Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarnl Bjamason. Andrés Ásmundsson frl frá helm- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstfmi kl. 14—16, sfmaviðtalstiml kl. 9—10 i sima 31215 Stofusími 20442. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björn Júliusson verður fjarv. ágúsf- mánuð. Björn Þ. Þórðarson fjarverandi til 1. september. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8. Bergsrveinn Ólafsson fjv. tii 10. ágúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og Þorgeir Jónsson. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv. 24/7. í tvær vikur. Stg. Kristján Jóhannesson. Frosti Sigurjónsson tjarv. 1 tU 2 mánuði. Staðgengili Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Gnnnar Biering fjarverandi frá 23/7. — 9/8. Klemenzson sími 1567, 9/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 10/8. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alU virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugaraesapótek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sea hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 fJi. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna HverfisgÖtu 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i slma 10000. — 7/8. Staðg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. I>órhallur Ólafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagss j úklingum óákveðinn tíma. StaðgengiU: Ófeigur Öfeigsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þra, í 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. 1 mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Magnús Þorst.eins*son, læknir, fjar- verandi um óákveðinn tíma. Óiafiir Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—Stg. sem heimiTicT»*knir Viktor Oes+sson, Ineólfsstræti 8 Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fiarverandi f 4—6 vfkur. Raemar KaHsson flarv. til 29. áerúst. Sle-mondur Magnússon fjv. um Ó^Vveðlnn tfma. Stefán P. Biöimsson ffv. frá 1/7. — 1/ö St?. Jón Gunnlau^sson. St»»fin Ó,'»*«son ffv. frá 20/7—20/8. Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til 25/8. Tómas Jónasson ffarv. 23/7— Valt'Cr Biarnason flarv. frá 27/6— 1/9. Stað^emrlTI Jón Gunnlaugssor» Þorreir Jónsson fterverandi fná 15/7—5/8. St* Biöm önundarson. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— j 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og (Jlfar Þórðarson. Genaið Rcykjavík 25. júlí 1966 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40.03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338.78 100 Fr. frankar 876.18 878,48 100 Belg. frankar 86,55 86,77 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.191,80 1.194,86 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lirur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Pesetar 71,60 71.80 Gunoar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tima. Guðjón Klemenzson, fjv. frá 30/7. sá NÆST bezti Skömmu eftir að sá næst bezti kom í Mogganum um vaðfuglana, kom Daníel Þórhallsson í Föndurbúðina á Siglufirði og hitti þar stúkúbróðir sinn Júlíus Júlíusson, leikara og sagði við hann. Þeim ætti að fara að fækka vaðfuglunum, eftir að Templara- höllin okkar komst upp. Júlíus svarar: Ætli þeir fari ekki að grynnka á sér? Daníel segir þá: Það má nú ekki útrýma þeim öllum eins ag Geirfuglinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.