Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 11
, Fimmttiílag»ir 4 ágúst 1966 MORGU N BLAÐIÐ í Sumarferð VarDar FUS Farið verður frá Akureyri föstudaginn 5. ágúst nk. kl. 8 e.h., komið til baka kl. 1—2 á mánudagsnótt, þann 8. ágúst. Þátttökugjald fyrir hvern meðUm verður kr. 200,00 — tvö hundruð krónur. — Þátttakendur hafi með sér viðleguútbúnað (tjöld, svefnpoka O. þ. h.) og nægan mat til ferðarinnar, enda fæði þeir sig sjálfir. Um eftirtaldar tvær ferðir verður valið eftir því hvernig veðurútlit verður: F e r ð 1: Föstudag kl. 8 e.h.: Farið frá Akureyri austur að Hljóðaklettum eða Hólmatungum og þar gist. — Þaðan ekið til Egilsstaða og í Hallormsstaðaskóg á laugardaginn, þar verður gist sunnudagsnóttina og dvalið fram eftir sunnudeginum, síðan ekið heim á leið,' jafnvel með viðkomu á Seyðisfirði, eða stanzað verður í Mývatnssveit. Ferð 2: Föstudag kl. 8 e.h.: Farið frá Akureyri suður að Hreðavatni og þar gist. — Þaðan ekið norður, fyrir botn Breiðafjarðar og til Bjarkalúnds á laugardag- inn, þar verður gist sunnudagnóttina og dvalið fram eftir sunnudeginum, síðan ekið heim á leið um Lax- . árdalsheiði og niður í Steingrímsfjörð, mögulegt er að stanzað verði á fleiri stöðum á heimleiðinni. Góði félagi, ef þú hefur áhuga á þessari sumarferð félagsins, þá liggja áskriftalistar frammi í Herra- deild J. M. J. við Ráðhústorg og á skrifstofu B. P. við Kaupvangsstræti. Þátttaka tilkynnist i síðasta lagi 2. ágúst nk. FLS Vörður Akureyri. Hesfamannafélögin Sleipnir og Smári í Ámessýslu halda sameiginlegt hestamannamót á skeiðvellinum við Sandlæk, sunnudaginn 7. ágúst kl. 3 e.h. — Keppt verður í skeiði, 250 m. folahlaupi, 300 og 350 m stökki, ennfremur fer fram góðhesta keppni innbyrðis hjá hvoru félagi. Þátttaka í kappreiðunum og gcðhestakeppninni til kynnist Aðalsteini Steinþórssyni, Hæli eða Kristni Helgasyni, Halakoti, fyrir fimmtudagskvöld 4. ágúst. Góðhestar mæti kl. 1 e.h. Hestamannafélögin SLEIPNIR og SMARI Nauðungaruppboð Það, sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtinga blaðsins 1966 á Kársnesbraut 36, eign Páls Lúters- sonar fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 8. ágúst 1966, kl. 14.00, samkvæmt kröfu Landsbanka íslands, Einars Viðar, hrl. og Jóns Grétars Sigurðs- sonar, hdL Bæjarfógetinn í Kópavogi. CydMlllFKlD Vantar íbúð / 3 mánuði Ung hjón með tvö börn, sem eru að byggja, óska eftir einu eða tveim herbergjum og eld- húsi frá 1. septemiber til 1. des ember. Uppl. í síma 20839. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrL Hafnarstræti 11 — Sími 19406. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma i síma 1-47-72 Fjaðrir, fýaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Atvinna Óskum eftir að ráða duglegan mann til starfa nú þegar. — Nánari upplýsingar hjá verkstjóranum. Smurstöð SÍS Hringbraut 119. — Sími 17080. ALSTIN GIPSY LANDBUNAÐARBIFREIÐ FJALLABIFREIÐ — TORFÆRUBIFREIÐ Austin Gipsy er fáanlegur með benzínvél eða dieselvélinni viðurkenndu. Getum afgreitt Austin Gipsy með stuttum fyrirvara. Verð með benzínvélum kr. 177 þúsund, en með dieselvél kr. 198 þúsund. Leitið frekari upplýsinga hjá umboðinu. Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Lagerhúsnæði Heildverzlun óskar eftir ca. 200 ferm. lagerhúsnæði sem allra fyrst. — Tilboð sendist í P. O. Box 1238, merkt: „Lager“. IMýtt hús í Hveragerði á 6125 ferm. lóð við þjóðveg er til sölu, ef samið er strax. — Laust til íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefur Sævar Magnússon, Heiðmörk 24. IO> afsláttur svefntjald og dagtjald á aðeins kr. 5.850,00. 5 manna fjölskyldutjöldin með bláu auka þekjunni eru hlý og innra tjaldið helzt þurrt í vætutíð. Munið að tjaldið er heimili yðar í við- legunni. — Vandið því valið. Sólbekkir frá kr. 540,00. Sólskýli á kr. 790,00. IJtivistartöskur, pottasett Rislaga tjaldsúlur, stög og annar viðleguútbúnaður. — PÓSTSENDUM. Laugavegi 13. Kjörgarði, Laugavegi 59. Verz/fð þar sem hagkvœmast er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.