Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 4. ágúst 1966 MORCUNBLAÐIÐ 21 — Körfuknattleikur Framhald af bls. 26. eðeins tveggja stiga íslenzk for- ysta og aðeins taep mínúta til leiksloka, Þorsteinn brennir af tveimur vítum aldrei þessu vant og MIT ná upphlaupi en það mis tekst, Birgir skorar tvö stig úr yítum. 60:56, aðeins hálf mínúta til loka, það er brotið á Kristni og hann skorar úr öðru vítinu 61:56 og íslenzkur sigur er stað- reynd. Þessum geysifjöruga leik er lokið með sanngjörnum ís- lenzkum sigri. Sýndi Reykjavík- urúrvalið mjög glæsilegan leik og kom sannarlega á óvart því yfir siunarið eru ekki regluleg- ar æfingar hjá körfuknattleiks- mönnum. Liðin: Bæði liðin sýndu í þess um kxk mjög skemmtilegan körfuknaííteik léku bæði nokk- uð fast en ekki til lýta og hittni og knattmeðferð skínandi í báð- um liðum. Hjá Reykjavíkurúr- valinu áttu þeir Þorsteinn, Agn- ar og Kolbeinn beztan leik og reyndar einnig Birgir og Krist- inn en þessir voru þeir sem mest mæddi á allan leikipn. í íslenzka liðinu voru stiga- Ihæstir Þorsteinn með 17 stig og átti hann að auki aragrúa af frá- köstum og góðum sendingum, Agnar skoraði 16 stig, flest stór- glæsileg með langskotum og náði tfjölda frákasta í erfiðri aðstöðu gegn hinum hávöxnu mótherj- um, og Kolbeinn skoraði 13 stig úr ótrúlegum færum og erfiðri stöðu inni á miilli manna, sem hann náði varla í brjósthæð og vakti það mikla hirifningu óhorf- endta. Sóknaruppbyigging liðsins var með afbrigðum góð og vörnin einnig mjög sterk og baráttuvilj- inn skein úr hverju andliti, nú átti ekki að gefa eftir. Var það — Nauthólsvik Framh. af bls. 3 tuktir höfðu komið og velt sænginni með honum á, auð- vitað, þannig að hann fór á bólakaf. Hann tók það skýrt fram að hann hefði ekki í hyggju að fara aftur á vind- sæng á næstunni. Við ætl- uðum þessu næst að taka nokkrar ungar telpur, sem voru að busla þarna skammt frá, en þær vildu ekkert við okkur tala, heldur tóku að skvetta á okkur sjó. Það þótti þeim ótrúlega gaman — jafngaman og okkur þótti það leiðinlegt, en öllum við- ræðum var frestað um sinn. Þegar við vorum á leið upp frá flæðamálinu, sáum við hvar íslendingur einn var að sýna enskri miðaldra konu staðinn, og við heyrðum að hann sagði með samblandi af Oxfordensku og góðri ame- rísku: „Og þetta er baðströnd okkar Reykvíkinga — hin stærsta á íslandi.“ „Umm, very nice", svaraði sú enska og horfði lengi á baðströndina. Hún hefur um leið eflaust verið hugsað til „litlú' baðstrandanna í kring um Bornemouth og Brighton þarna á Suður-Englandi. Já, þeir hafa löngum þótt miklir „diplómatar" — Eng- lendingar. Notnðir bílor Sýnum og seljum í dag og næstu daga eftirtalda notaða bíla. Komið, skoðið og tryggið yður góðan bíl fyrir sumar- leyfið. Rambler Classic ’63 Vauxhall Velox ’64 Volvo Amazon ’63 Taunus Transist ’65 Simca Ariane ’63 og ’64 Austin Cambridge ’63 Opel Kapitan ’ól (nýinnfluttur). Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. sagt af gamni eftir leikinn að þetta væri orðin tradisjón hjá amerískum körfuknattleiksliðum að koma við á íslandi og tapa einum leik til áður en þau héldu tiil Evrópu, en eins og menn muna og að ofan er getið, kom hór unglingalið frá Rhode Is- land í júní á leið til Evrópu og tapaði hér sínum eina leik í ferð- inni. ■*- Liðin MIT-liðið sýndi mjög góðan leik en mótspyrnan kom þeim greininlega úr jafnvægi og hefur að öllum líkindum lamað þá, að geta ekki ráðið gangi leiksins eins og þeir höfðu búizt við. f liðinu eru margir mjög skemmiti- legir leikmenn eins og t.d. Jans- son nr. 24, sem skoraði 15 stig, flest af mjög löngu færi með glæsilegum skotum. Einnig voru góðir Hardt með 13 stig og Wilson með 14 stig. Liðið í heiild vann ekki eins vel saman eins og þáð íslenzka og byggði of mikið upp á þessum þremur mönnum, enda sést það greinilega ó stiga- tölunni, þeir skora samtals 42 af 46 stigum sem liðið skorar. Slík leikaðferð gerir vörnina auðveld- ari fyrir með að fyriibyggja að liðið nái góðu skoti þegar ætlast er tiil þess að tveir eða þrír menn skjóti eingöngu. Dómarar voru þeir Guðmund- ur Þorsteinsson og Guðjón Magn ússon og dæmdu vel. — Austur og vestur Framhald af bls. 15 skipulag. Skipti á til dæmis tóilf hópum ólíkra starfsigreina á ári, gæti orðið mikils vósir. Þetta er einungis ein hugmynd til að stuðla að friði í heiminum. En hún er þess, virði, að vera reynd í framkvæmd. Lesandinn getur sjálfur leitað að öðrum hag nýtum hugmyndum. Enginn er svo smár, að hann geti ekki stuðláð að friði á einhvern hátt. Takist að vinna Sovétríkin til raunverulegrar og tryggrar frið- arstefnu, er hugsanlegt, að Rauða Kína verði haldið í skefjum af hring samstæðra afla í framtíð- inni .Að Kína verði umkringt friðaröflum, unz einnig það hetfir verið friðað með eyðingu tor- tryggni og á annan þann hátt, sem finnast kann sfðar. —■ Bikarkeppni FRÍ. Framhald af bls. 26 Halldór í hóp þeirra fáu íslend- inga er hlaupið hafa þessa vega- lengd á innan víö 9 mín. í 800 metra hlaupi sigraði Þór- arinn Ragnarsson, KR, á 2:01,0 mín., eftir nokkra keppni við nafna sinn Arnórsson úr ÍR, er hljóp á 2:02,7 mín. Sigurvegari í langsitökki varð Ólafur Guð- mundsson, KR, stökk 6,89 m, en Kjartan Guðjónsson, ÍR, varð annar með 6,40 m. Önnur úrslit urðu þau, að sveit KR sigraði í 4x100 metra boð- hlaupi á 44,9 sek., Snorri Ás- geirsson, ÍR, í 100 metra hlaupi sveina á 12,4 sek., Finnbjörn Finn björnsson, ÍR, í spjótkasti sveina með 47,99 metra kasti, Fríður Gunnarsdóttir, ÍR, sigraði í kúlu- varpi með 9,33 m og í kringlu- kasti með 31,77 m, Guðný Eiríks- dóttir, KR, sigraði í 100 metra hlaupi kvenna á 13,9 sek., Hall- dóra Helgadóttir, KR, í 80 í grindahlaupi á 14,1 sek. og María Hauksdóttir, ÍR, í hástökki, stökk 1,35 metra. JMttgfttltÍrÍftMfr Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Seltj arnarnes ( Melabraut) Sjafnargata Talið við afgreiðsluna. Sími 22480. j A ferðolagi um Norðurlönd ÆSKULÝÐSFÉLAG Bústaða 4 sóknar fór nýverið í ferðalag til Danmerkur, Noregs og Sví þjóðar í fylgd með sóknar- prestinum séra Ólafi Skúla- syni. í Danmörku nutu ung- menniu gestrisni hins þekkta frímerkjakaupmanns Roberts Bechsgaard og konu hans, en þau hjónin buðu ferðahópn- um til veizlu í hinum fagra garði þeirra í Hellerup, þar sem veitt var af rausn og var þar káit á hjalla, en tvær stúlkur úr æskulýðsfélaginu dvelja sumarlangt hjá Bechs- gaard-hjónunum. Á myndinni er ferðahópur- inn ásamt fararstjóra og konu hans og öðrum íslenzkum gest um. MORGUNBLAÐIÐ JAMES BOND James Bond IY IAN FIEMING ORAWINfi BY JOHN McLUSKY Xr- Eftii IAN FLEMING Það er rétt, gamli minn. Eg vinn fyrir SMERSH, — ég er þar innsti koppur í búri. Og pottþéttur að handleika byssuna, sem falin er í þessari bók minni. Fjári góður titill, ha? „Stríð og friður". Alit hluti af þjónustu SMERSH. Hvað er nú á döfinni? Hvað er þetta maður, þú munt ganga fyrir ætternisstapa. En hvað um stúlkukindina? Örlög hennar verða hin sömu, karl minn. Þetta gerist, er við förum um Simp- J'ÚMBÖ ,-K- -K— lon-jarðgöngin. Það mun líta út sem elsk- endur hafi fyrirfarið sér — sérstaklegm þegar lögreglan finnur myndirnar, sem við tókum af ykkur saman í Istanbúl! Hún vaknar eigi framar — ég setti eitur í vín- sopann hennar. Teiknari: J. MORA Skipstjórinn felur andlitið í höndum sér. — Ég vil fara út, ég vil komast burt, ég ætla að hlaupa innst inn i hellinn og fela mig undir stórum steini! Ég ætla að troða mosa upp í eyrun því að ég er að deyja úr hræðslu, vælir hann. Ný ófreskja kemur í ljós á klettaveggn- um. Skuggi hennar sést greinilega. Mán- inn skín glatt. Svo virðist sem heill dýra- garður ævagamalla ófreskja hafi mælt sér mót á þessari nóttu. Þegar óhugnanleg risavaxin ófreskja með langan slönguháls kemur í Ijós, skríð- ur Júmbó lengst inn í hellinn — hérna getur hún þó ekki náð til þeirra með sin- um viðbjóðslega slönguhaus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.