Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 16
16 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 4. ágúst 1966 LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Súni 14260. H E L AIV C A s'iðbuxur HELANCA skiðabuxur í ú r v a 1 i . --★-- — POSTSENDUM — LOIMDOIM, dömudeild 2 goðir verkamenn óskast. — Gott kaup. — Unnið í miðbænum. Ingibjartur Arnórsson, sími 51614 milli kl. 7 og 8. Tilkynning írá lögsreglunni í Vestmannaeyjuin Frá föstudeginum 5. ágúst til mánudagsins 8. ágúst 1966, verða eftirtaldar takmarkanir á umferð hér í Vestmannaeyjum: HÁSTEINSVEGUR hefur einstefnu til vesturs frá Heiðarvegi að Hlíðarvegi. FAXASTÍGUR hefur einstefnu til austurs frá Hlíð- arvegi að Heiðarvegi. AKSTUR ER BANNAÐUR af Hólagötu og Brim- hólabraut inn á Hásteinsveg. HAMARSVEGUR hefur biðskyldu fyrir Dalvegi. BANNAÐ er að leggja ökutækjum á eða við Dalveg. Stórt bifreiðastæði er austan við hátiðarhliðið i Herj- ólfsdal, aka skal inn á stæðið austan, en út af því að vestan. Fólki verður ekið í Daiinn, svo sem venja hefur verið. Ekið verður úr og í Dalinn, þessi leið: Dalvegur, Faxastígur, Heiðarvegur, Vestmanna- braut, Kirkjuvegur, Heiðarvegur, Hásteinsveg- ur og Dalvegur. Á þessari ieið verða stoppistaðir á mótum eftir- talinna gatna: Faxastígs og Heiðarvegs, vestan við r.fgreiðslu Flugfélagsins, Kirkjuvegs og Hihnisgötu, Kirkju vegs og Hvítingavegs, Kirkjuvegs og Skólavegs, Kirkjuvegs og Heiðarvegs, Heiðarvegs og Há- steinsvegs. Þeir ökumenn, sem hafa í hyggju að aka fólki á þjóðhátíðina, þurfa að hafa tilskilin réttindi. — Jafnframt þurfa þeir að hafa fært bifreið sína til bifreiðaeftirlitsmanns ríkisins, sem skoðar út- búnað bifreiðanna og gefur upp tölu farþega. Nauðsyn'tegt er að ökumenn tryggi farþega. I.ögreglan í Vestmannaeyjum. Þýzkir kvenskór Ný sending tekin upp í dag Skóval Austurstræti 18. — Eymundssonarkjallara. Hef opnað verzlun undir nafninu RAFBI3Ð raftækja- og sjónvarpsverzlun í Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18022. Seljum eingöngu vörur frá viðurkenndum firmum, Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Látið fagmenn aðstoða yður við valið. Gunnar Guðmundsson, lögg. rifvirkjameistari. RAFBIJÐ Domus Medica, Egilsgötu 3. Sími 18022. TJÖLD 10% afsláttur Eigum nokkur tjöld eftir, aðallega tjöld með aukaþekju. — Gefum 10% afslátt á okkar ódýru verð. — Öll tjöldin með föstum botni, nælonstögum og sérstaklega frarnleidd fyrir íslenzka veðráttu. — Notið gott tækifæri til að eignast ódýrt og gott tjald. Miklatorgi — Lækjargötu 4 — Akureyri LÉTTSTEYPUVEGGIR í alla innveggi. — Austfirðingar, uppsetning verður sýnd á SIPOREX innveggjum á Reyð- arfirði föstudaginn 4. þ.m. Komið og kynnist kostum SIPOREX veggja. Útvegum menn til uppsetningar ef óskað er. Leitið nánari upplýsinga. Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð fyrir A'S NORSK SIPOREX HF vcl u Ik- Hátúni 4A. - Nóatúnshúsinu. Sími 17533. (Opið milli 13 og 19).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.