Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4 Sgúst 1966
2Ö
Bæði lið léku mjög vel
Reykvíkingar unnu 61 -56
Bættu fyrir tap BandsBiðsIns
fyrir 2 árum
Rtykajvíkurúrvalið í körfu-
knattleik vann stóran sigur sl.
þriðjudagskvöld í Iþróttahúsinu
á Keflavíkurflugvelli, þegar það
har sigur úr býtum í æsispenn-
andi leik við hið sterka lið MIT
(Massa Institute of Teehnology)
£1:56. Er þessi árangur stór-
glæsilegur og að vonum óvænt-
ur, því almennt var búizt við
stórum sigri Bandaríkjamann-
anna. En hið óvænta skeði og
íslenzka liðinu, sem mætti til
leiks mjög ákveðið og baráttu-
glatt tókst í upphafi að ná for-
ystu, naumri að vísu, en nægri
til þess að í hálfleik stóðu leik-
ar 30:29.
Áhorfendur sem voru fjöl-
margir, einkum af Keflavíkur-
velli sjálfum og nágrenni, hvöttu
liðin af ákafa og var það að
vonum, því sjaldan hefur sést
hér svo jafn og spennandi leik-
ur. Má með sanni segja að með
því að bæta þessum . sigri við
þann er unglingaúrvalið vann
yfir Rhode-Island úrvaiið sem
hér var á ferð í júní mánuði
sl. hafi íslenzkir körfuknattleiks
Joshin cr ekki
hæftur
TTTMN frægi markvörður Rússa,
Lev Jashin, sem er 37 ára gam-
ail, sagði í sjónvarpsviðtali í
gær að hann vonaðist til nð
verða valinn í lið Rússa sem
leikur i næstu HM-keppni í
Mexico 1970.
Forráðamaður rússneska liðs-
ins sagði við sama tækifæri að
úrslitin á HM sýndu að Evrópu-
liðin væru „klassa“ betri en S-
Ameríkuliðin.
menn færst stórum nær því að
geta boðið lið til keppni á al-
þjóðavettvangi, og er sýnilegt
að þróunin er mjög í rétta átt.
Enda sagði þjálfari bandaríska
liðsins eftir leikinn að frá því
hann sá íslenzka liðið síðast,
þegar það var á ferð í Banda-
ríkjunum, en það eru ca. 2 ár,
að framfarirnar hefðu orðið ó-
trúlega miklar og að hann hefði
svo sannarlega komið hér án
þess að vera hið minnsta hrædd
ur um úrslit leiksins. Ennfrem-
ur sagði hann að knattmeðferð
og tækni við útfærslu leikað-
ferða væri á mjög háu stigi hér
og hann efaðist um að mörg
Evrópulið hefðu náð jafnlangt
í þeim þætti leiksins, en hann
bætti því við að okkur skorti
greinilega hávaxna leikmenn og
án þeirra væri erfitt að komast
langt í harðri alþjóðakeppni.
Gangur leiksins: MIT náði
fyrsta upphlaupinu en Birgir
nær knettinum og íslenzka lið-
ið átti góða sóknarlotu sem end
aði með körfu frá Þorsteini, 2:0
— aftur misheppnast sókn hjá
MIT og nú er það Agnar sem
færi opna leið að körfunni, 4:0
— enn einu sinni stöðvar ís-
lenzka liðið sókn og Þorsteinn
sem fær góða sendingu í hrað-
upphlaupi, 6:0 — áhorfendur
eru eins og ofurlítið undrandi,
gat þetta verið, ætlaði íslenzka
liðið að hafa yfirburði. Ekki
varð sú raunin að um yfirburði
væri að raeða, enda hefði það
verið þvert ofan í útiitið fyrir
leikinn. Bandaríkjamemiinir ná
góðum kafla og jafna 12-12.
Skömmu seinna ná þeir aftur
mjög góðri lotu og komast yfir
20-16 og nær Reykjavíkurúrval-
ið ekki forystunni aftur fyrr en
rétt fyrir hlé 30:29.
KR-Valur í kvöld
l\!ú er hverf dýrmætt
KNATTSPYRNA hér, einkum
deildarkeppnin hefur vegna alls
kyns truflana legið nokkuð niðri
að undanförnu. En í kvöld verð
ur tekið til við 1. deildarkeppn-.
ina og mætast KR og Valur í
l.augardal. Leikurinn er þýðing-
armikill fyrir bæði lið — því
eins og er hafa 5 lið sigurmögu-
leika i fyrstu deild öll nema
Þróttur — en svo er á keppnina
liðið að hvert slig tapað úr
þessu, getur haft afdrifaríkar af-
leiðingar varðandi sigurmögu-
leika.
Keflavík og Valur a nú
íorystu eftir 6 leiki lfi.s.na mtð
7 stig. KR-ingar hafa vegna leik
frestana ekki leikið .vma 4 letki
og hafa því með sigrum mögu-
leika á hærri stigatöiu — hiin
næst ekki nema með því að
sigra En tap er líka afdrifarikt
fyrir Val. Það má því búa3t við
baráttu í kvöld.
Staðan í 1. deild er nú þannig:
Keflavík 6 3 12 14-9 7
Valur 6 3 12 13-8 7
Akranes 5 2 2 1 8-6 6
Akureyri 6 2 2 2 10-13 6
KR 4 12 15-54
Þróttur 5 0 2 3 2
f 2. deild, þar sem keppni er
mjög langt komin, er staðán í
riðlunum þessi:
A riðill:
Vestm.eyjar
Vikingur
Haukar
Fram
Suðurnes
10 st. 6 leikir
8 st. 7 leikir
8 st. 8 leikir
7 st. 5 leikir
1 st. 8 leikir
Vestmannaeyingar eiga eftir
báða leikina við Fram og Fram
einnig leik við Viking. Önnur
félög hafa lokið leikjum.
B riðill:
Breiðablik
Sigiufjörður
ísafjörður
FH
9 st. 6 leikir
6 st. 5 ieikir
4 st. 5 leikir
3 st. 6 leikir
Hafði þessi fyrri hálfleikur
verið sérlega vel leikinn af
beggja hálfu og voru einkum
leikfléttur íslenzka úrvalsins
glæsilegar. Beitti íslenzka liðið
svæðisvörn og var eins og það
kæmi gestunum á óvart og setti
þá út af laginu en maður á
mann vörnin sem þeir beittu
er sú mest tíðkaða varnarað-
ferð í þeirra heimalandi. 1 síð-
ari hálfleik hélst sama geysi-
spennan og mátti aldrei á milli
sjá. Sjást til dæmis á töflunni
32:32, 42:42, síðan koma gest-
irnir yfir 45:42 og var eins og
íslenzka liðið ætlaði að falla
saman en sex stig frá Þorsteini
Agnari og Birgi breyta útlitinu
á svipstundu og staðan 48:44 gaf
góðar vonir um sigur. Banda-
ríkjamennirnir taka nú leikhlé
og breyta aftur um varnarað-
ferð og taka upp maður á mann
vörn, en þeir höfðu skipt yfir
í svæðisvörn í hálfleik. Þeir
ætluðu greinilega að selja sig
dýrt og ekki að gefa eftir. Færð-
ist nú mikill hraði og harka í
leikinn og spennan jókst um all
an helming. MIT kemst í 56:58,
Framhald á bls. 21
Á efri niyndinni eru bandarísku leikmennirnir — en
hinna reykvísu að neðan. (Ljósm.: Sv.
nokkrir
Þorm.)
Bikarkeppni F.R.Í.
Jón Þ. Ólafsson stökk 2,08
Bíii hefur forystuna að loknum
fyrri degi undankeppninnar
Breiðablik hefur þegar unnið
riðilinn en ólokið er leik milli
Siglfirðinga og ísfirðinga.
UNDANKEPPNI Reykjavíkur-
félaganna i bikarkeppni FRÍ
hófst á Melavellinum í fyrra-
kvölú. Er keppninni þannig fyrir
komið að hvert félag sendir einn
þátttakanda í grein og eru stigin
gefin þannig, að fyrsti maður
fær 7 stig, annar 5 og sá þriðji 4
stig. Að fyrri degi undankeppn-
innar loknum hefur KR forust-
una og hefur hlotið 87 stig, ÍR
hefur 68 stig og Ármann 35 stig.
Bezta afrekið náðist í hástökki
en þar stökk Jón Þ. Ólafsson 2,08
m, sem er hans bezti árangur í
sumar. Átti Jón, sem virðist í á-
gætri æfingu nú, góðar tilraun.r
við næstu hæð, 2,11 m, og segja
má að í eitt skiptið hafi það
verið hreinasta óheppni að sláin
fylgdi með niður. Er líklegt að
Jóni takizt að bæta met sitt, 2,10
m, í sumar. Þá kom Jón á óvænt
í spjótkastskeppninni, en hann
hefur lítið gert af því að keppa
í þeirri grein. Kastaði bann 50,23
m og er ekki vafi á að þann ár-
angur ætti hann að bæta að mun,
með því einu að nýta aitrennuna
betur.
Keppni í spjótkasti v<ar
skemmtileg. Þegar keppni var
hálfuð hafði Valbjörn forystuna
með 57 metra kasti, en Björgvin
Hólm hafði kastað 56,91 m. í 5.
kasti tókst Björgvin vel upp og
kom spjótið niður réttu megin
við 60 metrana og mældist 60,61
m, en litlu munaði þó að sigur-
inn yrði Valbjörns, þar sem hann
kastaði 60,55 í næstu umferð í
hálf muheppnuðu kasti.
Valbjörn sigraði örugglega í
110 metra grindahlaupinu á góð-
um tima, 15,0 sek. Kjartan Guð-
jónsson varð annar á 16,1 sek.,
enda fékk hann mjög lélegt start.
í 200 metra hlaupinu sigraði
Ólafur Guðmundsson, KR, á 21,3
sek., sem þótti grunsamlega góð-
ur tkni. Kom í ljós að hlaupar-
arnir höóðu, vegna mistaka,
hlaupið 10 metra of skammt, og
svarar það til þess að tíminn er
um það bil sekúndu of stuttur.
Voru þessi mistök leið, þar sem
Ólafur átti gott hiaup oig ekki er
ósennilegt að hann hefði getað
MOLAR
SOVÉTRÚSSINN Semen Gei
man setti í dag heimsmet i
800 m. skriðsundi synti á
8:47.4. Murray Rose átti
gamla metið 8:51.4. í ágúst í
fyrra setti Geiman Evrópumet
í 800 m. á 8:58.7 og í 1500 m
á 17:01.9.
Blitsnetsov setti á dögun-
um rússneskt met í stangar-
stökki, stökk 5,14 m. Fyrra
metið átti hann sjálfur, sett
hálfum mánuði áður, og var
það 5,09. Framfarir hans eru
því hruðar.
Landslið Bandaríkjanna í
sundi hefur nýlokið lands-
keppni við Pólverja og fór
keppni fram í Varsjá. Keppt
var í 11 sundgreinum og sigr
uðu Bandaríkjamenn í þeim
öllum — unuu tvöfalt í mórg
um.
náð bezta árangri íslendings 1
þessari grein í ár.
í kúluvarpi sigraði Guðmund-
ur Hermannsson, KR, með 15,50
m kaf ti, en annar varð Erlendur
Valdimarsson, ÍR, kastaði 14,38
m, sem er hans bezti árangur og
nálgast nú Erlendur óðfluga nær
tveggja áratuga gamalt unglinga
met Vilhjálims Vilmundarsonar í
greininni.
í 3000 metra hlaupi sigraði Hall
dór Guðbjörnsson örugglega á
8:59,3 mín., sem er hans bezti ár-
angur í greininni og kemst nú
Framhald á bls. 21.
FINNINN Kinnunen kastaði
spjóti 82,24 m. á móti í St.
Michel á sunnudag. Á sama
móti stökk Bandaríkjamaður-
inn Ron Morris 5,03 á stöng.
Á öðru móti kastaði Nevala
81.63 í spjóti, Tuominen hljóp
400 m. grindahlaup á 51,3 og
Stenius stökk 7,77 m. í lang-
stökki.
ÞUSUNDIR manna hylltu
porúgölsku knattspyrnumenn-
ina er þeir komu til Lissabon
á mánudag. Hafði forseti
landsins móttöku fyrir þá og
sæmdi liðið orðu.
ÍTÖLSK blöð segja að ítalska
knattspyrnuþjálfaranum
Fabbri verði sagt upp starfi
vegna hins auðmýkjandi ósig-
urs ítala á HM. Sagt er að
Herrera þjálfari Inter Milan
verði boðin staðan. Fabbri
hafði samning til 1970 og
verði honum sagt upp verðui
að greiða honum kaup til
þess tíma.