Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 27
fímmtudagur 4. ágúst 196C MORGUNBLAÐIÐ 27 Ráðstefna Norræna búfræðifélagsins hafin I GÆR kl. 15.30 var ráðstefna Norræna búfræðífélagsins sett í hátíðasal Háskóla íslands. Fjöldi erlendra gesta sækir ráðstefnuna, en henni lýkur mánudaginn 8. ágúst. Formaður íslandsdeildar Nor- ræna búfræðifélagsins Gunnar Árnason, skrifstofustjóri flutti ávarp við setningarathöfnina, Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra fiutti ræðu og Dan Koefoed frá Danmörku ávarp. Þá flutti dr. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri erindi um lanöbúnað á íslandi. Strokhljóm- sveit lék við athöfnina. Erindi dr. Halldórs Pálssonar er hið fyrsta, sem flutt er á ráð- stefnunni, en síðan munu flutt erindi dag hvern, það sem eftir er vikunnar í Háskóla íslands. Áhugamönnum um búfræði er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Af fyrirlesurum má nefna íslendingana, Árna G. Pétursson, dr. Bjarna Helgason, Björn Stef- ánsson, Ingólf Davíðsson, Jónas Haralz, Klemenz Tryggvason, Pétur Gunnarsson, Sigurð Jó- hannsson, Stefán Aðalsteinsson, dr. Sturlu Friðriksson, Torfa Ásgeirsson, Zophanías Pálsson og Þóri Baldvinsson. I fyrirlestri dr. Halldórs Páls- sonar, búnaðarmálastjóra kom það m. a. fram, að byggð býli hér á landi eru um 5300 og á um það bil 4100 búa jarðeigendur. Flest byggð býli hafa verið hér tæplega 7000. Árið 1020 voru tún á landinu samtals 23000 ha, en eru nú samtáls rúmlega 90.000 ha og hafa 'því ferfaldast á rúm- um fjórum áratugum. Árið 1934 var kjötframleiðsla landsmanna alls 8600 lestir, en árið 1065 var hún 15800 lestir og hefur þannig aukizt um 84% þessu tímabili. Mjólkurframleiðslan var alls 47,6 milljónir kg árið 1934, en árið 1966 var hún komin í 126 millj. kr. Aukningin nemur 'því 165%. Framleiðsla ullar, kinda, gæru og húða hefur einnig vaxið að sama skapi. Þá drap búnaðarmálastjóri á hina miklu vélvæðingu í ís- lenzkum landbúnaði og gat þess t. d. að dráttarvélar á íslandi væru nú tæplega 8000 eða að meðaltali um 1,5 á bónda. Búnaðarmálastjóri gat þess að lokum, að landbúnaður væri nú aðalatvinnuvegur 13% íslendinga og legðu þeir til rúm 10% þjóð- arteknanna. 27 skip hafa fengii yfir 2 þús lestir (20 þús tunnur) Þórður Jónasson efslur með 3495 tonn — Hundar Framhald af bls. 28. misst 14 kindur í varginn á hálfs mánaðartíma. Magnús sagði, að fyrsta kind in, sem hann fann með sárum eftir hunda hefði verið mjög sködduð en þó á lífi og drapst hún skömmu seinna. Sama dag fundust fjögur lömb dauð frá Magnúsi Gíslasyni, bónda á Akri. Magnús sagði, að þegar væru í haldi þrír hundar, sem hann hefði séð flækjast saman hjá bæ sínum, en ekki hefði hann þó séð þá bíta fé. Yrði hundunum nú sleppt, einum í einu, og at- hugað hvort áframhald verður á fjárskaðanum, þegar hundarnir eru lausir. KUNNUGT er nú um 151 skip á síldveiðum norðan- og austan- lands, sem fengið hafa einhvern afla. Þar af eru 139 skip með 100 lestir og yfir, og 27 skip hafa fengið 2000 lestir síldar og þar yfir. Enn hafa ekki borizt upp- lýsingar frá nokkrum söltunar- stöðvum. Er því aflamagn sumra skipa á eftirfarandi skýrslu lægra en vera skyldi. Eftirtalin skip hafa fengið yfir 100 lestir á síldveiðunum frá og með 30. júlí: Lestir: Akraborg, Akureyri 1288 Akurey, Hornafirði 638 Akurey, Reykjavík 1989 Anna, Siglufirði 542 Arnar, Reykjavík 2442 Arnarnes, Hafnarfirði 325 Árni Geir, Keflavík 607 Árni Magnússon, Sandgerði 2268 Ásbjörn, Reykjavík 2815 Ást>ór, Reykjavík 1575 Auðunn, Hafnarfirði 1359 Baldur, Dalvík 707 Barði, Neskaupstað 3076 Bára Fáskrúðsfirði 1891 Bergur, Vestmannaeyjum 478 Bjarmi H, Dalvík 1867 Bjartur, Neskaupstað 2833 Björg, Neskaupstað 752 Björgúlfur, Dalvík 774 Björgvin, Dalvík 1086 Búðaklettur, Hafnarfirði 1601 Dag'fari, Húsavík 2040 Dan, ísafirði 148 Einir, Eskifirði 192 Eldborg, Hafnarfirði % 2118 Elliði, Sandgerði 1671 Fagriklettur, Hafnarfirði 543 Faxi, Hafnarfirði 2333 Fákur, Hafnarfirði 1332 Framnes, íúngeyri 1137 Freyfaxi, Kfelávík 197 Fróðaklettur, Hafnarfirði 726 Garðar, Garðahreppi 1115 Geirfugl^ Grindavík 384 Gissur hiti, Hornafirði 139 Gísli Ámi, Reykjavík 3439 Gjafar, Vestmannaeyjum 1285 Glófaxi, Neskaupstað 336 I Grótta, Reykjavík 1483 | Guðbjartur Kristján, ísafirði 2114 í GÆR var enn nor'ðan átt um 15 stig á suðurströndinni hér á iandi. Dálíitil úrkoana um hádegið, 10—15 stig á norðan lands og meiri á Aust- VestUrlandi, en 5—8 stig á urlandi. — Sunnan lands og Norðurlaindi. vestan var bjartviðri. Hiti var Guðbjörg, Sandgerði Guðbjörg, ísafirði Guðbjörg, Ólafsfirði Guðmundur I>órðarson, Reykjavík 603 Guðrún, Hafnarfirði 1810 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsdal 1328 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 1567 Guðrún I>orkelsdóttir, Eskifirði 1270 Gullberg, Seyðisfirði 1743 Gullfaxi, Neskaupstað 787 Gullver, Seyðisfirði 2086 Gunnar, Reyðarfirði 1344 Hafrún, Bolungavík 2498 Hafþór, Reykjavík 263 Halkion, Vestmannaeyjum 1818 Halldór Jónsson, Ólafsvík 732 Hamravík, Keflavík 1259 Hannes Hafstein, Dalvik 1981 Haraldur, Akranesi 1449 Hávarður, Súgandafirði 196 Heimir, Stöðvarfirði 1996 Helga, Reykjavík 1207 Helga Björg, Höfðakaupstað 758 Helga Guðmundsdóttir, Patreksf. 2613 Helgi Flóventsson, Húsavík 1577 Héðinn, Húsavík 808 Hoffell, Fáskrúðsfirði 1129 Hólmanes, Eskifirði 1255 Hrafn Seinbjarnarson III, Gr.vik 649 Huginn II, Vestmannaeyjum 363 Hugrún, Bolungavík 1044 Húni II, Höfðakaupstað 493 Höfrungur II, Akranesi 1037 Höfrungur III, Akranesi 1679 Ingiber Ólafsson II, Ytri-Njarðv. 1975 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 1241 147 1861 2817 3432 690 302 2077 2074 1158 1475 1874 2129 1430 232 1008 1478 714 1885 3060 2392 329 2461 587 2717 582 139 2879 1801 1167 2890 913 706 813 1136 122 868 2702 219 907 814 1462 294 794 854 2107 198 366 603 326 590 Sæþór, ÓlafsfírSi 661 Viðey, Reykjavílc 1854 Víðir II, Garði 393 Vigri, Hafnarfirði 1964 Vonin, Keflavík 1207 Þorbjörn II. Grindavík 1335 Þorleifur, Ólafsfirði 837 Þórður Jónasson, Akureyri 3495 1843 Þorsteinn, Reykjavík 2440 1333 Þrymur, Patreksfirði 563 705 Æskan, Siglufirði 229 1944 Ögri# Reykjavík 1269 í síðustu viku kom til Hafn arfjarðar nýr bátur, Ársæll Sigurðsson. sem smíðaður var í Brattvaag i Noregi fyrir1 Sæmund Sigurðsson, skip- stjóra .Kr hann 240—50 tonn að stærð og hinn vandaðasti að öiluni frágangi. Gekk hann í reynsluför 11—12 mílur. — Öll siglinga- og fiskileitartæki feru af fullkomnustu gerð og I annar frágangur eftir því, t.d. |ný gerð af kraftblökk. Jón Eiríksson, Hornafirði Jón Finnsson, Garði Jón Garðar, Garði Jón Kjartansson, Eskifirði Jón á Stapa, Ólafsvík Jón Þórðarson, Patreksfirði Jörundur II, Reykjavík Jörundur III, Reykjavík Keflvíkingur, Keflavík Krossanes, Eskifirði Loftur Baldvinsson, Dalvík Lómur, Keflavík Margrét, Siglufirði Mímir, Hnífsdal Náttfari, Húsavík Oddgeir, Grenivík Ólafur Bekkur, Ólafsfirði Ólafur Friðbertsson, Súgandaf. Ólafur Magnússon, Akureyri Ólafur Sigurðsson, Akranesi Ólafur Tryggason, Hornafirði Óskar Halldórsson, Reykjavík Pétur Sigurðsson, Reykjavík Reykjaborg. Reykjavík Reykjanes, Hafnarfirði Runólfur, Grundarfirði Seley, Eskifirði Siglfirðingur, Siglufirði Sigurborg, Siglufirði Sigurður Bjarnason, Akureyri Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík Sigurfari, Akranesi Sigurpáll, Garði Sigurvon, Reykjavík Skálaberg, Seyðisfirði Skírnir, Akranesi Snæfell, Akureyri Snæfugl, Reyðarfirði Sóley, Flateyri Sólfari, Akranesi Sólrún, Bolungavík Stapafell, Ólafsvík Stígandi, Ólafsfirði Sunnutindur, Djúpavogi Súlan, Akureyri Svanur, Súðavík Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsvík Sæfaxli II, Neskaupstað Sæhrímriir, Keflavik Sæúlfur, Tálknafirði — Vietnam Framhald af bls. 1 enga skýringu gefið á atburðin- um. Fregn frá fréttastofunni Nýja Kína hermir að stjórnin í Hanoi hafi sent allþjóða eftirlits- nefndinni harðorð mótmæli þar sem Bandaríkjamenn eru sakað- ir um að hafa gert sprengjuárás- ir á þéttbýl íbúðarhverfi svo og verksmiðjur í ýmsum borgum í N-Víetnam. í mótmælaorðsendingunni seg- ir einnig að Bandaríkjamenn hafi gerzt sekir um mjög alvarlegt at- hæfi er þeir vörpuðu sprengjum á ýmis mannvirki við stálverk- smiðjusvæðið Thai Nguyen, sem er í um 56 km fjarlægð frá Hanoi. Af hálfu Bandaríkja- manna hefur aldrei verið skýrt frá slíkri árás. Orðsendingin segir að það sé augljóst að Bandaríkjamenn séu nú hröðum skrefum að auka hernaðaraðgerðir í Víetnam og að árásir þeirra á íbúðarhverfi, Stíflur, iðnaðarsvæði og aðra mikilvæga staði séu glæpsamleg- ar, og að fyrir þeim vaki aðeins að stráfelia óbreytta borgara í N-Víetnam og gereyða ávöxtin- um af starfi Víetnamísku þjóðar- innar. Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag fyrir undirnefnd bandarísku fulltrúa deildarinnar að bandarískir flug- menn hefðu ströng fyrirmæli um að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá kínversku landamærunum, þannig að ekki sé hætta á að 'þeir villist inn yfir kínverskt landsvæði. Rusk skýrði ekki frá hve þetta svæði væri stórt, en heimildir í Washington herma að það nái í 50 km fjarlægð frá landamærunum. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu, ex langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. — Heyskapur Framhald af bls. 28. af er sumri, og hefur heyskapar- veður verið sérlega hagstætt. Spretta á fyrra slætti er góð, en hins vegar telja bændur, að ekki verði unnt að slá seinni slátt sökum lélegra háarsprettu. Þurrkar hafa verið með bezta móti, enda hefur mjög lítið rignt undanfarið, og stórrigningin sem gekk yfir landið um daginn varð bændum hér í sveit ekki til tjóns. Er þegar búið að hirða geysimikið af heyi. Aftur á móti er útlit með kartöflurækt hjá kartöflubænd- um hér með versta móti, og veldur því tíðarfarið. Var júlí- mánuður kaldur, en þá þurfa kartöflurnar hvað mestan hita. — Fréttaritari. Ærlæk, 3. ágúst. Sifelldar rigningar hafa haml að heyskap hjá bændum hér í sveitinni, svo að lítið sem ekk- ert hefur verið hirt af heyi. Grasspretta er allsæmileg og >egar hefur töluvert verið sleg- ið af fyrri siætti. En vegna rign inganna ríkir nú hið versta ástand 'hér um slóðir og eru bændur farnir að gerast kvíða- fullir vegna þessa óvenjuslæma tíðarfars. — Fréttaritari. Breiðdal, 3. ágúst. Ágæt grasspretta er hjá bænd um í Breiðdalnum, en stormar eg úrkomur hafa nokkuð haml- að heyönnum. Hvasst hefur verið undanfarið hér um slóðir og gengið hefur á með landskúrum. Bændur hafa þrátt fyrir tíðarfarið náð inn verulegum hluta heyja sinna, en hefðu, að sjálfsögðu, náð inn meiru, ef ekki væri fyrir rigningarnar. Ekki er hægt að eiga við hey í dag, því hvasst er og nokkur úrkoma. — FréttaritarL Desjamýri, 3. ágúst. Heyskapur hefur gengið sæmi lega hér í Borgarfirði eystra, þótt miklar rigningar hafi taf- ið nokkuð. Grasspretta er viðunandi og eins og í meðalári, og er slætti nú viðast hvar að ljúka. Hirð- ing heyja gengur hins vegar mjög treglega vegna votviðra og bágs tíðarfars. Engir skaðar urðu á heyjum í rokinu mikla, sem gerði hér á landi fyrir nokkru, en á einum bæ fauk gömul hlaða. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.