Morgunblaðið - 07.08.1966, Page 3

Morgunblaðið - 07.08.1966, Page 3
Simnudagur 7. égúst 1966 MORCUNBLAÐIÐ ‘J í GÆR áttu 56 klukkur stærstu kaþólsku kirkju Bandaríkjanna, „Thi Shrine of the ImmaculaTe Con- ception" að hringja í heila klukkustund fyrir yngri dótt ur Bandaríkjaforseta, Luci Baines Johnson, og Patrick J. Nugent. Kirkja þessi kost- aði á sínum tíma bandarísku þjóðina hvorki meira né minna en 21 milljón dollara, en þetta er í fyrsta skioti sem gefið er leyfi til þess að brúðkaup fari þar fram. Luci og Pat kusu heldur að git'a sig í henni en í St. Matchew's Cathedral, sem er næst stærsta kaþólska kivkjan í Washington. Kann þar að hafa ráðið miklu um, að út- för Johns F. Kennedys, fyrr- um Bandaríkjaforseta, var gerð frá síðarnefndri kirkju. Klukkan 12 á hádegi átti Johnson forseti, að leiða dótt ur sína uppað hinu geysi- stóra marmaraaltari kirkjunn ar í fylgd með 12 brúðar- Séð inn í kirkjuna. Brúökaup aldarinnar meyjum, þar á meðal Lindu Bird, klæddum siðum bleik- um kjólum. Hundrað manna kór átti að syngja við athöfn ina og leika átti undir á 9138 pípna pípuorgel. Lucy og Pat áttu að krjúpa á hvítum satínpúðum fyrir framan alt- arið. Séra John A. Kuzinskas, Chicago, Illinois, mun hafa framkvæmt athöfnina, en hann er náinn vinur brúð- gumans. Kirkjan var skreytt hvítum blómum og grænu laufskrúði. Ráðstafanir voru gerðar til að skreyta þá bekki sem ekki voru setnir, en þeir voru margir, þar sem kirkjan rúmar alls 3500 manns en gestir voru ekki nema um 700. Að athöfninni lokinni munu hinir 700 hafa haldið til Hvíta hússins en þar tbr gestamóttakan fram. Áttu þar að skemmta þeim tvær hljómsveitir, hljómsveit land- 1874: Brúðkaup Nellýjar, dóit ur U.S. Grants forseta, og Algernons Sartoris. gönguliða sjóhersins og hlfómsveit Peters Duchin. Ætluðu þær m.a. að leika „Watusi“, sem Luci hefur mest dálæti á. Brúðkaup þetta er að mörgu leyti merkilegt í sögu bandarísku þjóðarinnar. í fyrsta lagi er þetti fyrsta kaþólska giftingin í Hvita hús inu og einig fyrsta skiptið sem dóttir Bandaríkiaíorseta Sr. Jón Auðuns dómprófastur: Umburðarlyndi >AÐ er leitt, og meira en leitt, að ekkert blaðanna sá sér fært að birta í heild hið merkilega erindi, sem framkvstj. Samein- uðu Þjóðanna, U Thant, flutti hér í Háskólanum fyrir nokkru. Ég held að nokkuð mörgum hafi fundizt að lsendur blaðanna, þeir sem lesa, mættu ekkert orð af máli þessa merka manns missa. U Thant vék hvað eftir annað að umburðarlyndinu og nauð- syn þess fyrir heiminn í dag. Og hann taldi umburðarlyndi, einkum trúarlegu umburðat- lyndi mjög hafa vaxið fiskur um hrygg á síðustu áratugum. Umburðarlyndi hefði áður ver- ið talið glæpur. Nú væri það talið dyggð. Meðan ég sat undir þeim lestri kenndi ég nokkurrar blygðunar vegna trúar minnar, kristinnar trúar, þeirrar verð- mætustu að mínum dómi, sem mannkynið hefir ennþá þekkt. Ég hugsaði um það, hve fjarri fer því, að í kristnum heimi ríki það umburðarlyndi í garð Teikning af brúðkaupskökunni. giftir sig í kirkju. Þá er þett.a fyrsta brúðkaupið í Hvita húsinu í 52 ár eða siðan Eleanor dóttir Woodrows Wilson giftist William Gibbs Framhald á bls. 14 annarra trúarbragða, sem verð- ugt væri: í Búddhadómi, trúar- brögðum U Thants, er þetta um burðarlyndi fyrir hendi og hef- ir verið frá upphafi vega, en i kristindóminu ekki. Og hvers- vegna? Kristindómur er átrúnaður kærleikans. Orð Jesú og lif hans ekki síður var dýrðaróður um kærleika Guðs og brennandi hvatning til manna um innbyrð- is kærleika og bræðralag: Hver smælingi er Guðs barn, sem eilífum Guði er eins annt um og ætti hann ekkert annað til að elska. Kærleikshönd hans er að leiða þennan stóra barna- hóp að háum markmiðum. Mergð þessara margvíslegu barna elskar hann. Enginn smæl ingi á að glatast. Þetta kjarnamál kristindóms- ins.' þekkjum við, en því fer fjarri, að fagnaðarboðskapur- inn um fyrirgefandi föður, kær- leiksríkan Guð sé einráður 1 þeim trúararfi, sem upptök átti í Suðvestur-Asíu og trúarbrögð- in þrenn eru sprottin af: Gyð- ingdómur, kristindómur og ísl- am eða Múhameðstrú. í kristindómi hefir að sjálf- sögðu verið lögð áherzla á Guð sem kærleiksríkan föður, eins og Kristur kenndi. Og hvernig ætti annað að vera meðan menn lesa guðspjöllin? En við liliðina á þeirri mynd af Guði stendur í helgiritum okkar kristinna manna önnur mynd af Guði, sem refsigjörnum, afbrýðisöm- um, reiðum Guði. Þessar tvær guðsmyndir eru vitanlega ósættanlegar með öllu. Og það er rétt, sem einn víð- kunnasti hugsuður okkar r.íma, A. Toynbee, segir, að í krist- inni gufræði og kristinni boðun hafi aldrei verið gerðir upp reikningarnir milli þessara ósamrímanlegu hugmynda um Guð. í stað þess að gera upp þá reikninga með hreinskilni og djörfung hefir sá vegur verið valinn að steypa þessum ósættan legu sjónarmiðum saman í trú- fræði, sem enginn hefir skilið og enginn getað túlkað, nema þeir sem lært hafa slíkan hugs- anagang og slíkar skýringar. Saga vestrænna þjóða geymir þess glögg og dapurleg dæmi, að afleiðingar þessa tvískinn- ungs í guðshugmyndinni hafa orðið afdrifaríkar. Trú á Guð sem afbrýðisaman einvaldsherra, eins og Jahve Gyðinganna er öðrum þræði, hef ir alið upp £ kristnum mönnum þá stórlega viðsjárverðu hug- mynd, að trúarskilningur þeirra væri hinn eini rétti, að kirkjan eða trúflokkurinn, sem þeir að- hylltust, ætti ein allan sannleik- ann, og að aðrir vegir til sálu- hjálpar væru engir til. Ég hefði nú heldur kosið minna umstang, segir Pat. Um þetta trúboð, þennan trú arskilning hafa sértrúarflokka eða „ofsatrúarmenn" engam veginn verið einir. Þetta er eii af meginkenningum rómverski kirkjunnar, og grundvöllurini að skiptingu kristninnar í alla þessar kirkjudeildir, alla þess flokka, er framar öllu öðru sí að hver deild, hver kirkja, hv.e flokkur, telur sig einan eða ein eiga sannleikanri sjálfan og a allir aðrir vaði um sálarheill o sáluhjálplega trú í villu o svima. Umburðarlyndinu er að vax fiskur um hrygg. Rétt er þa? en róttæka hreinsun þarf a framkvæma á kenningakeri kirstinna kirkjudeilda, til þes að byggja umburðarlyndið traustum grundvelli. Þess hefi fyrr verið þörf, mikil þörf. Þes er brennandi nauðsyn i byrju: atómaldar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.