Morgunblaðið - 07.08.1966, Page 6

Morgunblaðið - 07.08.1966, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. ágúst 1966 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20856. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Harald ísaksson, Sogaveg 50, sími 35176. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1000, áður 2800. Sumarkjólar á kr. 300, áður 800—1500. Pils á kr. 300, áður 800 kr. Tricil-kjólar á kr. 600, stór númer. Laufið, Laugav. 2. SKIPTIVINNA Pípulagningameistari óskar eftir múrarameistara í vinnuskiptum. Tilb. merkt „Vinna - 2 - 4801“ sendist fyrir 12. þ. m. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. íslenzka konu gifta amerískum manni vantar 1-2 herb. íbúð, helzt með húsgögnum í 4-6 mán. Get borgað í dollurum. Til- boð sendist Mbl., merkt: „HGG — 4609“. Keflavik — Suðurnes Til sölu svefnherbergissett og Rafha þvottapottur. — Sími 6034. Maður með sérmenntun og verzlunarpláss í mið- bænu.m vill taka að sér umiboðssölu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Akureyri — 3 — 4604“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Getum borgað fyr- irfram. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í sima 51261. Til sölu itWM* - Land-Rover jeppi (bensín) árgerð ’64. Er í mjög góðu lagL U.ppl. í sima 41434. Laxa- og bleikjuseiði (uppalin) til sölu. Ein- göngu fiskur af úrvals fiskstofni. Kyn-nið yður verð og gæði. Fiskræktarstöðin Laxalóni. Sími 16288. Bakari Bakarasveinn óskast sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „Bakari 4911“. Nýlegur bamavagn til sölu. — Sími 40267. Til sölu 5 málaðar innihurðir með skrám og körmum. Borgarholtsbraut 70. Sími 40257. Forhitarar til sölu (fyrir hitav.). Þeir skila mjög góðri nýtni og taka svipað pláss og hellu- ofn í litlu herbergi. Lágt verð. Uppl. í síma 36415. Kópur heimalingur ÞAB má segja, að á þessari mynð sé mjög nýstárlegnr heimaln- ingur. Strá'kurinn á myndinni, sem faðmar kópinn sinn heitir Ómar Imsland og á heima í Hornafirði. Föðurbróðir hans hefur 3 unga kópa í tjörn. Þetta voru undanviilingar, sem höfðu villst frá móður sinni, og voru svo til nýfæddir, þegar þeir komu tii Hafnar. Þurfti að troða í þá mjólk til að byrja með, en nú er þeim gefinn fiskur, og taka þeir rösklega til matar síns. Þeir eru mjög mannelskir, liggja og sleikja sólskinið rétt við hósin, þess á milli, sem þeir synda í tjöminni. Sjálfsagt eru þetta með nýstrárlegustu heimalningum á land- inu um þessar mundir. JÍ. m Sjötugur er á morgun (mánu- dag) 8. þm. Vigmundur Pálsson bóndi Efra-Hvoli Mosfellssveit. Vigmundur verður að heiman á afmælisdaginn. 70 ára er í dag Þórarinn Guð- mundsson, járnsmiður, Innri- Njarðvík. Hann dvelst 523 Chel- sea Ave., N.W. New York. 50 ára eru í dag tvíburabræð- urnir Sigurjón Hallbjörnsson, Símvirki Sörlaskjóli 82 Reykja- vík og Þórarinn Hallbjörnsson, bryti Garðastræti 16. Reykja- vík. Eru að heiman. 28. maí opinberuðu trúlofun sína Elín Ágústsdóttir Ingólfs- stræti 23 og Jón Theódórsson, Skeiðarvog 61. Sunnudaginn 22. maí voru gef- in saman í Dómkirkjunni af séra Pétri Sigurgeirssyni á Akureyri, ungfrú Sigrún Ámadóttir og Ól- afur Hrólfsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 22, Reykjavík. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 4. júní voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Erna Hrólfsdóttir og Jón Örn Ásmundsson. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 31, Reykjavík. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2).. Laugardaginn 30. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnsyni, ungfrú Erla Eggertsdóttir, BóLstaðarhlíð 56 og Ingólfur Antonsson, Forn- haga 26, Reykjavík. (Ljósmyndastoða Þóris Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2)., Náð lét hann oss í té f hinum elskaða, en í honum eigum vér endurlausnina fyrir hans blóð, fyrix- gefning afbrotanna (IVes. 1,6). í dag er sunnudagur 7. ágúst og er það 219. dagur ársins 1966. Eftir lifa 146 dagar. 9. sunnudagur eftir Trni tates. Árdegisháflæði kl. 10:10. Síð degisháflæði kl. 22:10 Upplýsingar nm læknapjón- ustu i borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin ailan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 6. — 13. ágúst Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til m»nudagsmorguns 6. — 8. ágóst Auðólfur Gnnnars son simi 50745 og 50245. Nætur- læknir í Hafnarfirði aðfaranótt 9. ágóst er Ólafur Einarsson simi 50952. Næturlæknir í Keflavík 4/8. — 5/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 6/8 — 7/8. Ambjörn Ólafs son sími 1840. 8/8. Guðjón Klemenzson sími 1567, 9/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800,' 10/8. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka ðaga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíknr eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á mótl þeim, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trh kl. 2—8 eJi. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygl! skal vakin á mið- vikuðögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanns Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin ali» virka daga frá ki. 6—7. Orð lifsins svara i sima 10060. FRÉTTIR Tjaldsamkomur Á Tjaldasamkomu Kristniboðs- sambandsins í kvöld, sunnudags kvöld kl. 8:30 talar Gunnar Sig- urjónsson cand. theol. og Bald- vin Steindórsson rafvirkjameist- ari. Gunnar Sigurjónsson. Á mánudagskvöld hefst sam- koman á sama tíma í tjaldinu við Álftamýrarskóla í Safamýri og þá tala hjónin fró Róna Gísla- dóttir og Þórir Guðbergsson kennari, og Guðni Gunnarsson, prentari. Allir eru velkomnir á samkomur þessar. Þórir Guðbergsson. Hjálpræðisherinn: Sunnudag- inn kl. 11.00 talar hinn nýi flokks stjóri, kafteinn Andreas Bognöy. Kl. 20.30 fagnaðarsamkoma fyrir hinn nýja æskulýðsleiðtoga Fær eyja og íslandsdeildar, kaftein Sölvi Asoldsen, sem flytur ræðu á sámkomu kvöldsins. Kl. 16.00 útisamkoma á Lækjartorgi ef veður leyfir. Brigader Henny E. Driveklepp stjómar samkom- um dagsins. Orlof hósmæðra á 1. orlofs- svæði Gullbringu og Kjósarsýslu verður að Laugagerðisskóla dag ana 19. — 29. ágúst nánari upp- lýsingar veita nefndarkonur i Kjós, Unnur Hermannsdóttir, Hjöllum, Kjalarnesi: Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Mosfells- og Seltjamameshrepimm: Bjarn veig Ingimundardóttir, Bjarkar holti, simi 17218, Bessastaða- hrepp: Margrét Sveinsdóttir sími 50842, Garðahreppi: Sign- hild Konráðsson, sími 52144. Filadelfía, Reykjavík. Sam- komur falla niður um helgina vegna móts í KirkjulækjarkotL KJ.CJM. Samkoman fellur niður annað kvöld vegna tjald- samkomunnar við Álftamýrar- skóla. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 6. og 7. ágúst 1966. FÍB 1. Reykjavík — Þingvell- ir — Grafningur. FÍB 2. Laugarvatn — Iðubrú. FÍB 3. Hvalfjörður — Borgar- fjörður — Mýrar. FÍB 4. Hellisheiði — Ölfus —• Skeið. FÍB 5. (Kranabíll) HellisheiðL FÍB 6. (Kranabíll) Hvalfjörður FÍB 7. (Sjúkrabíll) Árnessýsla FÍB 8. Út frá Akranesi — Hval fjörður. FÍB 11. Út frá Húsavík — Mý- vatnssveit. FÍB 12. Út frá Norðfirði — F1 j ótsdalshérað. FÍB 13. Krísuvík — Ölfus — Rangárvallarsýsla. FÍB 14. Út frá Egilsstöðum. FÍB 15. Út frá Akureyri. FÍB 16. Út frá ísafirði. Sími Gufunesradió er 22384. Kristileg Samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 7. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kL 7 e.m. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 7. ágúst kl. 3. Allt fólk hjartanlega velkomið. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. I Séra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi um tíma. sá NÆST bezti Þegar blaðið „Arnfirðingur" kom fyrst út, var það haft á boðstólum í Reykjavík, og gekk maður með það hús úr húsi. Hann kom í Geirsbúð og spyi kaupmanninn: „Hafið þér séð Arnfirðing?“ „Hvað? Er hann nú týndur?“ svarar kaupmaður. „Nei, ég er héma með hann“, mælti komumaður. „Nú. Hvað eruð þér þá að spyrja að honum?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.