Morgunblaðið - 07.08.1966, Síða 9
Sunnudagur 7. IgAst 1966
MORGU NBLAÐIÐ
9
Rcafstöðvar
Útvegum rafstöðvar, sem ætlaðar eru fyrir dráttar-
véladrif. — Rafstöðvar þessar eru einkar hentugar
fyrir vinnustaði, þar sem erfitt er að fá rafmagn.
Með lítilli fyrirhöfn er liægt að tengja þær við
dráttarvélar.
Rafstöðvar þessar er h'ægt að fá í stærðunum:
11 KVA, 20 KVA og 30 KVA.
Nánari upplýsingar veitir:
Johan Rönning hJ.
Umboðs- og heildverzlun.
Skipholti 15 — Reykjavík.
Sími 13530.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Páls S. Pálssonar hrl., fer fram nauð-
ungaruppboð að Bolholti 6, hér í borg, miðvikudag-
inn 17. ágúst 1966 kl. 2,30 e.h. og verður þar seld
blindstunguvél Lewis og saumavél Ffaff, talin eign
Árna Péturssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshogg.
Borgarfógetaembættið i Revkjavík.
Skrifslofnvinnn
Þekkt heildverzlun í miðbænum óskar að ráða til
sín reglusama stúlku til skrifstofustarfa og síma-
vörzlu. — Enskukunnátta nauðsynleg. —
Laun eftir samkomulagi. — Tilboð, merkt: „Skrif-
stofuvinna — 4605“ sendist afgr, Mbi. fyrir 10. þ.m.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlku vantar í vefnaðarvöruverzlun um
næstu mánaðamót. Aðeins vön stúlka yfir 25 ára
kemur til greina. — Tilboð ásamt meðmælum ef til
eru sendist á afgr. Mbl., merkt „Afgreiðslustúlka
— 4607“.
7.
Hðfura kaupendur
að góðum 2ja herb. fbúðum
á 1. eða 2. hæð.
Til sýnis og sölu
4ra herb. íbúð um 145 ferm.
í Háaleitishverfi. íbúðin er
3 svefnherb., mjög stór
stofa og herb. i kjaUara.
3ja herb. íbúðir af ýmsum
stærðum og gerðum víða
í bænum. Verð frá kr. 350
tþúsund.
íbúðir og heil hús í Kópavogi
tilbúnar og í smíðum.
Bújörð í Þykkvabæ 220 ha.
að stærð. Véltækt tún 14 ha.
Jörðin selst með öllum
tækjum og áhöfn. JÖrðin er
vel fallin tid kartöfluræktar
og fylgir henni m. a. kart-
öflugeymsla fyrir 1400 poka.
Komið og skoðið.
tíkaii
Ufja fasteignasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
Til sölu
Við Hraunbæ 2ja, 3ja og 4ra
herb. ibúðir. Einnig glæsi-
legar endaibúðir 5—6 herb.
Seljast allar tilbúnar undir
tréverk og málningu með
sameign fullfrágenginni.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúð á hitaveitu-'
svæðinu. Mikil útborgun.
Fasteignasafan
Skólavörðustíg 30.
Simi 20625 og 23087.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Simi 21870.
Til sölu m,a.
við
4ra herb. nýleg ibúð
Safamýri.
4ra herb. rishæð með stórum
kvistum í Kópavogi.
3ja herb. nýstandsettar íbúðir
í Austunborginni. Laust nú
þegar.
3ja herb. risíbúð í Hafnarfirði
Útborgun kr. 200 þúsund.
í SMÍÐUM
Einstaklingsibúð við Klepps-
veg tilbúin undir tréverk.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
við Hraunbæ. Tilbúnar und-
ir tréverk.
5—6 herb. íbúð, 130 ferm.,
fokheld, við Sléttuhraun
Hafnarfirði.
Byggmgarlóðir • Kópavogi.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Hef opnað aftur
eftir sumarfrí.
Skóvinnustofan
Skipholti 70.
©
Melmann
KOPAHFmK
KOMRRÖR
rs> iTrr»(l>'S
« ^SSBltnpiB
HVERGIMEIRA
ORVAL
oapGkiSj
Laugavegi 178, sími 38000.
Utsala Utsala
Á morgun hefst útsala á
Kápum
Pilsum
Buxum
Komið tímanlega. Gerið góð kaup.
^ckkabúíih
Laugavegi 42. — Sími 13662.
Afgreiðslustúlka óskast
Upplýsingar ekki veittar í síma.
T ómstundabúdin
Nóatúni.
HEILSAN FYRIR ÖLLUI
mw
VAG/NN