Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 9. ágúst 1966
MORGUNBLAÐIÐ
5
s.
reiðageymslu byggingarinnar
og lýsti slökkvistöðina tekna í
notkun.
Að athöfn þessari lokinni
kveiktu slökkviliðsmenn bál
mikil fyrir utan bygginguna
og inni í eldinum sást liggj-
andi maður. Kom nú slökkvi-
liðsmaður brynjaður asbest-
búningi og óð eldinn og bjarg
aði manninum, sem að vísu
reyndist vera dúkka í fullri
líkamsstærð. Réðist svo
slökkviliðið að bálinu og
hafði kæft eldinn á ör-
skammri stundu.
Fjöldi barna og aðstand-
enda slökkviliðsmanna voru
viðstaddir athöfnina og fengu
góðar veitingar í hinni vist-
legu slökkviliðsstöð. Ennfrem
ur fengu krakkarnir að skoða
hina stóru slökkviliðsbíla og
jafnvel setjast undir stýri
með brunahjálm á höfði og
þótti að sjáðsögðu hin bezta
skemmtun.
— B.Þ.
Bifreiðakostur slökkviliðsms a Keflavikurflugvelli.
Ný slökkvistöö á Keflavíkurvelli
stoð ef þeim skiyldi hlekkjast
á.
Slökkvilið Keflavíkurflug-
vallar hefir undanfarin ár tek
ið þátt í keppni 1600 slökkvi
liða í Bandaríkjunum og
Kanada, sem fer fram á veg
um National Fireproteetion
Association. Hlaut slökkvilið
Keflavíkurflugvallar 3. verð-
laun og afhenti Capt. Pierre,
yfirmaður flotastöðvarinnar,
Sveini Eiríkssyni, slökkviliðs-
stjóra, sérstakt heiðursskjal
í viðurkenningarskyni fyrir
frábæra frammistöðu slökkvi
liðsins.
Weymouth, aðmíráll, yfir-
maður varnarliðsins, klippti
á silkiborða, sem strengdur
hafði verið yfir dyr á bif-
Siökkviliðið á Keflavíkurflugvelli notar gamlar herþotur af gerðinni F-89 til að þjálfa sig í
að bjarga fólki úr brenandi flugvéi. Ef myndin prentast vel má sjá asbestklæddan slökkvi-
liðsmann vera að bjarga manni úr framsæti flugvélarinnar, en á meðan sprautar slökkvilið-
ið froðu á bálið til að verja manninn eldinum.
Slökkvistöðin á Keflavíkur
flugvelli er hin glæsilegasta,
enda byggingarkostnaður um
25 milljón krónur, en bygging
in er 3000 ferm. að flatar-
máli. Tækjabúnaður slökkvi-
liðsins er einn sá fullkomn-
asti, sem þekkist á alþjóða-
flugvöllum.
Sveinn Eiríksson slökkviliðs
stjóri flutti við vígsluna fróð
legt erindi, þar sem hann
rakti í stórum dráttum sögu
brunavarna á Keflavíkurflug
velli og lýsti búnaði slökkvi-
liðsins.
Slökkviliðið á Keflavíkur-
um, gefur út leiðbeiningar og
fyrirmæli um brunavarnir
o.s.frv.
Slökkvilið, sem kallað er út
fyrir almennan eldsvoða, hús
bruna o.s.frv. Lið þetta er
skipað 25 fslendingum, sem
hafa yfir að ráða 4 bruna-
bílum. Auk þess að berjast
við eldsvoða hefir þessi deild
eftirlit með, og sér um, við-
hald á öllum brunavarnakerf
um flugstöðvarinnar. Þurfa
þeir að sjá um áfyllingar á
5000 slökkvitækjum, eftirlit
með 65 brunaboðunarkerfum,
56 vatnsúðunar- og kolsýru
varnarliðsmönnum, sem hafa
yfir að ráða níu vélknúnum
slökkviliðs- og björgunarbíl-
um. Deild þessi sinnir útkalii
ef um flgslys eða aðstoð við
flugvélar er að ræða. Hefir
þessi flugbjörgunarsveit yfir
hinum fullkomnustu tækjum
að ráða og munu fáir eða eng
ir alþjóða flugvellir í Evrópu
vera búnir jafn fullkomnum
tækjum. Enda þótt slökkví-
stöðin sé rekin af varnarlið-
inu, þá er liðið reiðubúið, og
þjálfun þess miðuð við að
veita almennum farþegaflug-
vélum, alla nauðsynlega að-
Sveinn Eiríksson, slökkviliðsstjóri t.v. og RADM Weymouth
yfirmaður varnarliðsins.
flugvelli heyrir undir örygg-
ismáladeild flotastöðvar
Bandaríkjanna á Keflavíkur-
flugvelli, en því er skipt í
þrjá flokka: Brunavarnadeild,
sem sér um eftirlit með öll-
um byggingum á flugvellin-
kerfum og 165 brunahönum.
Þessi deild aðstoðar einnig
við slökkvistarf ef með þarf
í nærliggjandi byggðarlögum
á Reykjanesskaga.
Flugvallarslökkviliðið er
skipað 15 íslendingum og 22
FÖSTUDAGlNiN 29. júní sl.
var tekin í notkun ný slökkvi
stöð á Keflavíkurflugvelli.
Fór fram hátíðleg vígsluat-
höfn í hinni nýju stöðvar-
byggingu, að viðstöddum
miklum fjölda gesta. __________
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
»*«*H
Haf nfirðingar
Þá loksins einnig í Hafnarfirði
Kílóhreinsun
Fljóthreinsun
Komið með
allan fatnað
ykkar í
ykkar eigin
EFNALAUG
HAFNARFJARÐAR
Það er einungis unnin 1. flokks vinna Gunnarssundi 2.
fyrir Hafnfirðinga í Sími 50389.
Efnalaug Hafnfirðinga
Ath.: Sama verð hjá okkur og í Rvík.
210 hektarar í nýrækt
Höfn, Hornafirði, 1. ágúst.
BÚNAÐARSAMBAND A-Skaft-
fellinga hélt aðalfund sinn í
Holtum á Mýrum, sunnudaginn
31. júlí. Formaður sambands-
stjórnar, Steiníþór Þórðarson,
setti fundinn og stjórnaði hon-
um. Þá flutti ráðunautur sam-
bandsins skýrslu og gat þess
m. a. að framkvæmdir hefðu ver-
ið nokkru minni en árið 1964.
Alls voru ræktaðar 210 ha í ný-
rækt eða um 1,7 ha á bú. Korn-
rækt var í 40 ha. Það sem sáð
var í mýrlendi var uppskorið
sem grænfóður, en sá hluti sem
var á söndum gaf góða uppskeru,
um 16 tunnur á ha. Reynt var að
sýra kornið og tókst það ágæt-
lega. Jarðvegsrannsóknir til
ákvörðunar á áburðarþörf voru
teknar í tveimur hreppum.
Fundurinn lýsti ánægju sinni
með ræktunarframkvæmdir sem
búnaðarsambandið hefur haft
forgöngu um og hvatti til fram-
haldandi sóknar á þeim vett-
vangi. Samþykkt var að gera at-
hugun á tjóni því er síðasta ,stór-
viðri olli. Niðurstöðutölur fjár-
hagsáætlunar fyrir árið 1966
voru 330 iþúsund krónur.
í stjórn voru kosnir Steiniþór
Þórðarson Hala, Þorsteinn Geirs-
son Reyðara og Þorsteinn Jó-
hannsson Svínafelli. Stefán Jóns-
son Hlíð, baðst undan endur-
kosningu fyrir aldurssakir. Voru
honum fluttar þakkir fyrir giftu-
drjúgt starf í þógu samtakanna
og jafnframt var hann gerður
að heiðursfélaga sambandsins.
Einn listi kom fram til kosninga
á búnaðartþingsfulltrúa, ' Egill
Jónsson, ráðunautur, og til vara
Framhald á bls. 21