Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 9. ágúst KÍNSC MORGUNBLAÐIÐ 17 Ef leið ykkar liggur urn Akureyri, þá látið ekki hjá líða að skoða glæsilegasta vöruhús landsins. Verzlun á 3 hæðum. Það er óþarfi að fara til Glasgow. Það fæst hjá. AKUREYRI Sjónvarpsvirkjar Höfum fyrirliggjandi sjónvarpskabal, 2 gerðir, 60 OHM. Heilaverzlun G. MarteÍnsson hf. Bankastræti 10. — Sírr.i 15896. Stúlka óskast til starfa í eldhúsið. — Upplýsingar gefur matráðskona. Elli- og lijúkrunarheimiHð Grund. Stúlka vön Vélritun óskast nú þegar á skrifstofu í um mánaðartíma, hálfan eða allan daginn, til að levsa af vegna forfalla. Tilboð og upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudagskvöld, merkt: „4612“. Kennara vankr við Barnaskólann á Sauðárkrcki. — Umsóknar- frestur framlengist til 14. ágúst nk. Fræðsluráð Sauðárktóks. Mæglr í 30 drykki alls 6 lítra. — Unnt að kaupa sérstaklega hina nytsömu Sunsip-pumpu. Sunsip Klmaro sími 23444. HRAÐASTI MÝKSTI SNYRTILEGASTI RAKSTURINN Suncr Stainless Personna Hraðasti ... vegna þess, að míkróhimna úr sérstöku efni verndar bit- egg Personna-rakblaðsins. Núningsmótstaðan við rakstur- inn er því engin, og það þýðir fljótaii rakstur. Mýksti . . . vegna þess, að biteggin, sem skerpt er í krómstáJ Personna- rakblaðsins, er sú beittasta', sem þekkist á nokkru rak- blaði. Og því betur, sem blaðið bítur því mýkri rakstur. Snyrtilegasti . . . vegna þess, að beitt er nýjustu og fullkomnustu vísinda- aðferðum við prófun og athugun á Personna-rakblaðinu, sem verður því algjörlega gallalaust. Snyrtilegasti rakst- urinn hlýtur að fást með fullkomnasta rakblaðinu. Gólíklæiíning frá DLW Vil ráða útvarpsvirkja sem fyrst. — Góð vinnuskilyi ði. Radióviðgerðarstofa Stefáns Hatlgrimssonar Glerárgötu 32 — Akureyri. Símar 11626 og 12468. er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAK GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið Verzlunarmoður óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í karlmannaklæða- verzlun í miðborginni. Menntun og nokkur reynsla í starfi æskiieg. Umsóknir, merktar: „Merkúr — 4689“ sendist afgr. Mbl. fyrir 14. ágúst. merkið sr trygging yðar fyrir beztu Eáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.