Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 13
T>riðjui3agur 9. ágúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Skólast jó rar Þið, sem hafið í hyggju að panta NYSTRON kennslutæki hjá okkur fyrir veturinn, vinsamlegast sendið pantánir ykkar fyrir 15. ágúst. NYSTRON-umboðið: Árni Ólafsson & Co. Suðurlandsbraut 12. — Sími 37960. AfgreiðsSumaður Viljum ráða ungan, reglusaman mann til afgreiðslustarfa. Jóhannsson og Smilh hf. Brautarholti 4. Kaupmenn og kaupfélög FYRIRLGG JANDI: Mjög vandaður vestur-þýzkur drengja nærfatnaður. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun — Grettxsgötu 6. Símar 24730 og 24478. Smurstöðin við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði er opin alla virka daga frá kl. 7,30 f.h. til kl. 7 e.h. — Höfum allar ESSO smurolíur. Benzínsala á sama stað. Vanir menn. — Sími 52121. Vantar 3—4 trésmiði í mótauppslátt — ákvæðisvinna. Ingbjartur Arnórsson, sími 51614. Vélopakkningor Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Cuitjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (enska) Austurstræti 14 10332 — 35673 Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða duglegan mann til sölustarfa nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða enskukunnáttu og stað- góða þekkingu á viðskiftasviðinu. Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist oss fyrir 15. þ. m. SÍS-Véladeild Ármúla 3. — Sími 38-900. Það er DR0NNINGH0LM ávaxtasulta — sem er sultuð ÁN SUÐU og heldur því nœringargildi sínu og bragði ÓSKERTU — sem er aðeins framleidd úr ALBEZTU ÁVÖXTUM á réttu þroskastigi — sem er seld í afar fall- egum umbúðum, og má þvi setja hana BEINT Á BORÐIÐ — sem húsmóðirin ber Á BORÐ, ef hún vill vanda sig verulega við borðhaldið 8 TEG. JARÐARBERJASULTA SULTUÐ JARÐARBER HINDBERJ A — — SÓLBER APPELSÍNU — — TÝTUBER APRÍKÓSU — — KIRSUBER DRONNiNGHOLM ER LÚXUSSULTA EfNAGERÐ REYKJAYIKUR H. f^ HnEkkur tapaðist Nýr hnakkur með nælongjörð og handsmíðuðum sveigístöðum, merktum D. D. í botninn tapaðist á Landsmóti hestamanna að Hólum í Hjaltadal í sum- ar. — Einnig tvö reiðbeizli með x eimteumum. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um þessa muni eru beðnir að gera aðvart til Dagbjarts á Hvoli í Vesturhópi, sími um Syðri-Þverá, gegn fundar- launum. Við bjóðum! Ungum skólapilti einstakt tækifæri til þess að afla vasapeninga í vetur við afgreiðslu í sérverzlun milli kl. 3—6 á daginn. Algjör reglusemi áskilin Þyrfti helzt að geta byrjað 15. ágúst nk. Tilboð, merkt: „Gott kaup — 4613“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. Bifvélavirki Viljum ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði. Olíuféljigið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.