Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 25
ÞriSJuífagur 9. ágúst 1966 MOHGUNBLAÐIÐ 25 f Stúlka öskast til afgreiðslustarfa frá kl. 6,15—9 á morgnana. IViatstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Verkstjórar vanir byggingavinnu og jarðvinnu óskast straX. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merktar: „Verkstjóri — 4616“. Verkstæðísmenn FOSSKRAFT óskar að ráða verkstæðismenn til við halds þungavinnuvéla og bifreiða og ýmiskonar annarrar verkstæðisvinnu við Búrfellsvirkjun. Fosskraft Suðurlandsbraut 32 — 3. hæð. Sími 3-88-30. Skrifstofuhúsnæði til Eeigu við miðbæinn frá 1. sept., nk. og ennfremur af- greiðsluherbergi að hálfu móti öðrum á sama stað. Mjög hentugt fyrir lögfræðing, endurskoðanda, tryggingarfræðing eða álíka atvinnurekstur. Þeir, sem vildu athuga þetta sendi nafn og síma- númer til afgr. Mbl., merkt: „Klapparstígur - 4611“. Skrifstofustjóri með háskólamenntun óskast að stóru fyrirtæki. Áskilin er alhiiða reynsla á sviði viðskipta og bók- halds. — Mjög góð laun. — Umsóknir, sem farið verður með. sem trúnaðarmál, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merktar: „Ski-ifstofustjóri — 4615“. Enskukennari óskast að Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, simi 1540 og formaður fræðsluráðs, sími 2325. Fræðsluráð Vestmannaeyja. Frá happdrætti Styrktar- félags vangefinna Síðustu forvöð að ná í miða. Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út 15. ágúst nk. — Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tímabilinu 8.—15. ágúst, nema laugardaga. — Tekið á móti pöntunum í síma 15941. 12:00 13:00 15:00 Til sölu Lítið keyrður FÍAT Station 1100 argerð 1966 Bílasala Matthíasar. Höfðatiini 2 — Sími 24540. iUÍItvarpiö Þriðjudaeur 9. ágúst T.00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- lr. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttlr og veðurfregnir — Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur Friður á jörðu eftir Árna Thor- steinson og Guðmundur Jónsson og Sigurður Björnsson syngja Gurvnar og Njáll eftir Jón Lax- dal. Rosalyn Tureck leikur aríu og tíu tilbrigði í ítölskum stíl eft- ir Bach. ALfred Boskovsky og fleiri fé- lagar úr Vínaroktettinum leika Klarinettukvintett op. 115 eftir Brahms. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur háskólahátíðarforleik op. 80 eftir Brahms; Vaclav Smet- acek stj. Irmgard Seefried og Dietrich Fischer-Dieskau syngja Ástar- dúetta. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregmr — Létt músik — (17:00 Fréttir). The Flips leika, Djinns kvenna kórinn syngur, Roland Zametti o.fl. leika, Carl-Erik Thamber syngur- lagasyrpu, „Kvöld á Berns“, Andy William syngur, Manuel og hlj(knsveit hans leika, Eydie Gorme og The Beatles syngja. Þjóðlög Hljómsveit Casas Augé leikur spænska dansa og hljómsveit Ray Anthony léikur ítölsk þjóðlög og önnur ítölsk lög. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Gestur í útvarpssal Danski fiðluleikarinn Ancker Buoh leikur ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur sónatínu op. 100 fyrir fiðlu og píanó eftir Dvorák Á höfuðbólum landsins Jónas Guðlaugsson talar um Strön^ í Selogi. „Fimm negrasöngvarar1* eftir Montsalvatgé. Victaria de los Angels syngur með hljómsveit tónlistarháskólans í París; Raf- ael Friihbeck de Burgos stj. Skáld 19. aldar: Matthías Joc- humsson: Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skáldsins. Stein- grímur J. Þorsteinsson prófessor flytur forspjall. Strengjakvartett nr. 1 op. 50 eftir Prokofieff. Kroll-kvartettinn leikur. Búnaðarþáttur. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um ráðn- ingastofu landbúnaðarins og vinnuaflið. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Andromeda'4 eftir Fred Hoyle Þýðandi: Kristján Bersi Ólafs- son fil. kand. Tryggvi Gíslason les (9). „Barítón i sumarleyfi** Robert Merril syngur nokkur lög af léttara tagi. A hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Wolfgang Borchert: Draussen vor der Tur („Lokaðar dyr“). Aðalhlutverkið leikur: Hans Quest. Leikstjóri; Ludwig Cremer. 23:55 Dagskrárlok. 18:00 18:45 19:20 19:30 20:00 20:20 20:45 21:00 21:20 21:45 22:00 22:15 22:35 22:50 HWI PXBEHGLAS' STGNE 'VTersrESElEl PANETIJNÍO Skreyfib heimili ybar meb hlöðnu grjóti, ROXITE mótúðu glerfiber plöturnar komnar aftur. Kynnið yður hina fjölbreyttu möguleika, sem ROXITE veggplöturnar veita yður. ÞORVALDUR LÚÐVÍKSSON hæstaréttarlögmaður Skólavörðu.stíg 30. Simi 14600. Heildsölubirgðir: ALBERTSSON & HANNESSON P. O. Box 571, Reykjavík. — Sími 19344. Söluumboð: MALARINN HF. Bankastræti. Verzlunin Auðbrekka Höfum opnað matvöru- og sælgætisverzlun að Auð- brekku 42, Kópavogi. Mjög sicammt frá Hafnar- fjarðarvegi. — Opin frá kl. 08,30 til 23,30. Sunnudaga frá kl. 10.00—23.30. Fiskverkunarhús Höfum til söiu stórt fiskverkunarhús með rúmgóðri lóð á hentugum stað í Hafnarfirði. — Hagkvæm lán áhvílandi. — Leiga gæti komið til greina. Skip & fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 eftir lokun 36329. íbúð til leigu Til leigu er ný endaíbúð, 6 herb. og eldhús að Hraun bæ 94 í Árbæjarhverfi. — íbúðin verðui til sýnis í dag kl. 2—6' e.h. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upplýsingum um atvinnu og fjöl- skyldustærð sendist Þorvaldi Lúðvíkssyni hrl., Skólavörðustíg 30, Reykjavík, fynr 12. þ.m. „Vertshúsið46 í Flatey á Breiðafirði til sölu við ótrúlega lágu verði. Upplýsingar í síma 35078.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.