Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 6
e MORGUNBLAÐIÐ ÞriSJudagur 9. Sgúst 1966 Hveragerði Ný 3ja herb. íbúð til leigu í Hveragerði. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i síma 31420. Húsnæði óskast ■undir léttan iðnað 25—35 ferm. Má vera góður bil- skúr. Upplýsingar í síma 17582, eftir kl. 6. Trésmíðavél Lítil samanbyggð trésmiða vél er tiil sölu. Verðið mjög sanngjarnt. Upplýsingar í síma 50143 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann sem fyrst. Upplýsingar í sima 22150. Ungan, reglusaman háskólanema vantar her- bergi án húsgagna nú þeg- ar, nálægit miðlbænum. Upp lýsingar gefur Friðrik Sig- urbjörnsson, lögfræðingur, Sími 22480. 2ja mánaða hænuungar tiil sölu. Sími 36713. Tapað Sængurföt I plastpoka týndust 2. ágúst á leiðinni frá Hvítárvallaskála suður fyrir Hafnarskóg. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2294, Keflavik. Til sölu sem nýr Pedegree barna- vagn og strauvéíl. Uppiýs- ingar í síma 40606. íbúð óskast Tveggja til þriggja herfa. íbúð óskast strax í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Upplýsingar í sdma 20073 eðá 50542. Skrifstofuvinna Vélritun, útredkninigar. — Þekking í ensku og Norður iandamálum. Umsóknir merktar „22/11 — 4611“, leggist inn hjá Maðinu. Peningaveski með kr. 5000,00 tapaðist við Kerið í Grímsnesi, GuHfos6 eða Geysi. Finn- andi tilkynm í síma 10993. Góð fundarlaun. Símavarzla Umsóknir menktar: „33/11 — 4612“, leggist inn hjá btaðrnu. Bakari Bakarasveinn óskast sem fyrst Tiltooð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „Bakari 4911“. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20856. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Harald tsaksson, Sogaveg 50, sími 35176. Úr þeli þróð að spinno Úr þeli þráð að spinna mér þykir næsta indæl vinna: ég enga iðn kann finna, sem öllu betur skemmtir mér. Ég sit í hægu sæti, og sveifla rokk með kvikum fæti, ég iða öll af kæti, er ullarlopinn teygjast fer; og kvæða kver, á skauti skikkju minnar, æ, opið er, því verð ég þrátt að sinna, rokkurinn meðan suðar sér — rokkurinn suðar sér. Jón Thoroddsen. Akranesferðir með áætlunarbflum M»I» frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgn! og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Hafskip h.f.: Langá fór frá Rvík í gær til Bolungarvíkur. Laxá er í Rvík. Rangá fer frá Hull í dag til Rvikur. Selá er í Antwerpen. H.f. Jöklar: Drangjökull fór i fyrra dag frá Newcaestle til Rordeaux, væntanlegur þangað á morgun. Hofs- jökull er í Maygez, Puerto Rico. Lang jökull fór 3. þm. frá Halifax til Le Havre, Rotterdam og London. Vatna- jökull fór í gærkveldi frá Rotterdam til Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannabafnar. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöki til Rvíkur. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfelia- ness- og Breiðaf jarðahafna á miðviku- dag. Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 23:15. Heldur áfraan til NY kl. 00:15. Leifur Eiriksson er vænt anlegur frá NY kl. 11:00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 12 .-00. Er væotanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:46. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar og HeLsingfiors kl. 10:15. Flugfélag fslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi kemur til Rvíkur kl. 19:46 í kvökl frá Osló og Kaupmanna- höfn. Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannaihafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Lond on kl. 09:00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 1 fyrramálið. Snarfaxi fef til Færeyja. Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 09:30 1 dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur annað kvöld kl. 20.25 frá Kaupmannahöfn, Berg- en, Glasgow og Færeyjum. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga Ul Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Áheit og gjafir Gjafir til Styrktarfélags vRngef- inna frá 1. jan. til 1. júlí 1966. Tvær systur: Minningargjöf kl. 10.000 Ónefndur kr. 30.000; Áheit frá ónefnd ri kr. 100; Séra Gunnar Árnason kl. 500; Áheit frá NN kr. 530; Áheit frá GJ kr. 200; Áheit kr. 100; Áheit kr. 100; Gjöf frá TO kr. 150; NN kr. 2000; Áheit kr. 300; Áheit kr. 100 og kr. 200; Gjöf frá NN kr. 10.000; NN kr. 3.500; Áheit kr. 500; Gjöf frá NN kr. 1000; Áhett kr. 300 og kr. 100 NN kr. 500; NN minningargjöf kr. 6000. Einlægar þakkir. Styrktarfélag vangefinna. FRfTTIR Fíladelfía, Reykjavík Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8:30. Kveikjari hvarf! Maðurinn, sem í fyrradag (sunnudag) fann Ronson-kveikj- ara vestan við skreiðarhjallinn við Gróttneiði á Seltjamamesi, er vinsamlega beðinn að skila honum til auglýsingastjóra Morg unblaðsins gegn fundarlaunum. Kveikjarinn var tryggðarpantur, og eigandanum því mikil eftir- sjón í honum. SÁ, sem ástundar réttlæti og kær- leika, hann öðlast líf, réttlæti og heiður (Orðsk. 21,21). f dag er þriðjudagur 9. ágúst og það 221. dagur ársins 1966. Eftir lifa 144 dagar. Tungl á siðasta kvarteli. Árdegisháflæði ki. 11:27. Síðdegis- háflæði kl. 23:39. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er i Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 6. — 13. ágúst Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 10. ágúst er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 4/8. — 5/8. Kjartan Ólafsson simi 1700, 6/8 — 7/8. Arnbjörn Ólafs son sími 1840. 8/8. Guðjón Klemenzson sími 1567, 9/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 10/8. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:lo—-16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJi. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygl! skal vakin á mið« vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vlkur á skrHstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanná Ilverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10000. Kiwanis Hekla 12:15. Jóhannes Ólafsson kristnibo ðslæknir skoðar sjúkt svertingja barn. Tjaldsamkomur Tjaldasamkoma Kristniboðs- sambandsins verður í kvöld kL 8:30 í tjaldinu við Álftamýrar- skóla í Safamýri. Samkoman verður sérlega helguð kristniboð inu. Þar tala Helgi Hróbjartsson kennari og Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir, sem sérstak- lega segja frá kristniboðinu í Eþiopíu. Mikilli söngur. Ailir velkomn- ir. sá NÆST bezti Stúdentinn: „Ég hef eloki afráðið ennþú, hvort ég læri tann- lækningar eða eyrnalækningar“. Faðirinn: „Tannlækningar eru gróðavænlegri, og von um meiri atvinnu, því að allir menn hafa 32 tennur, en ekki nema 2 eyru“. Helgt Hróbjartsson. Orlof húsmæðra á 1. orlofs- svæði Gullbringu og Kjósarsýslu verður að Laugagerðisskóla dag ana 19. — 29. ágúst nánari upp- lýsingar veita nefndarkonur í Kjós, Unnur Hermannsdóttir, Hjöllum, Kjalarnesi: Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Mosfells- I og Seltjarnameshreppum: Bjarn veig Ingimundardóttir, Bjarkar holti, sími 17218, Bessastaða- hrepp: Margrét Sveinsdóttir sími 50842, Garðahreppi: Sign- hild Konráðsson, sími 52144. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. Séra Þorsteinn Björnsson verð ur fjarverandi um tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.