Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 9. ágúst 1966 SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM Tónabíó: KVENSAMI PÍANISTINN (The World of Henry Orient) Framleiðandi: Jerome Hell- man. ■ I.eikstjóri: George Roy Hill. ASalhlutverk: Peter Sellers, Tippy Walker, Merry Spaeth, Paula Prentiss, o.fl. ' Á meðan bítlarnir heyja von- litla baráttu við frelsarann um hylli Bandaríkjamanna, þá held ur Peter Sellers áfram að vinna hug og hjörtu leiklistarunnenda víða um heim, enda virðist hann ekki setja sér markið eins hátt og hinir hárprúðu forgöngu menn brezkrar nútímahljómlist- ar. Þó er hann ef til vill vin- sælasti gamanleikari heims í dag, sagður tekjuhæstur allra brezkra leikara. — Ofannefnd mynd er fyrsta ameríska mynd- in, sem hann leikur í. Leikskrá Tónabíós segir okkur, að bráð- um komi hann þar aftur fram á ’ svið í „æsilegustu leynilögreglu mynd, sem gerð hefur verið“ og hefur í íslenzkri þýðingu hiotið nafnið „Skot í mykrki". Þýzka kvikmyndastjarnan, Elke Somoi er, ku fara þar með annað aðai- hlutverkið. Svo maður víki þá svolítið að kvensama píanistanum, þá fer Sellers að sjálfsögðu með hans hlutverk. Hann er ógiftur, en á ágætum aldri og spilar sig mik- inn Casanova, og með nokkrum árangri. Einkum virðist hann hrifinn af giftum konum. Hæfi- leikar hans sem píanóleikara eru öilu vafasamari. Snobbaðir áheyrendur hylla hann þó lengi rel, enda maðurinn prúðmann- lega búinn og snyrtilegur í um- gengni, svo sem fínum hljómlist armönnum hæfir. Kjarkmaður virðist hinn snjalli hljóðfæraleikari ekki vera meiri en í meðallagi. Fer venjulega mesti riddaraglansinn —af honum, ef hann heldur, að hinir kokkáluðu eiginmenn séu haldnir grun um hin óleyfilegu ástarsambönd hans. En mestum andvökum valda honum þó telp ur tvær um fermingu, sem sí- fellt eru á höttunum eftir hon- um, gera hann með einhliða ákvörðun að sameiginleguin draumaprinsi sínum, og skrifar jafnvel önnur þeirra sjálfri sér ástarbréf undir hans nafni. Og þær halda uppi ströngum njósn- um um hann og ástarsambónd hans, bara svona að gamni sínu, í fyrstu. En því miður er það Sellers öllu minna gaman, telpurnar eru orðnar honum hrein martröð, enda verða þær á vegi hans á hinum líklegustu sem ólíkleg- ustu stöðum. Fæla þær að lok- um frá honum eitt höfuðdjásn ástar hans, gifta konu, Stellu að nafni (Paulu Prentiss), og þótt hann bæti sér það innan tíðar upp með nýrri ást og það meira að segja með móður ann arrar telpunnar, sem honum auðnast að hjartaknosa með fag uryrðum og skjalli, þá er ekki víst, að allir erfiðleikar sé þar með úr sögunni. Sellers sýnir sem vænta mátti frábæran látbragðsleik í þessari mynd, sem er að framsetningu fyrst og fremst gamanmynd, þótt efnið gæti ef til vill á tíma bili gefið tilefni til annarrar með höndlunar og bryddi raunar á henni um stund. Annars er það skopið, sem er ríkjandi alla myndina á enda. Telpurnar tvær og samleikur þeirra við Sellers — á því plani hvílir nálega öll myndin. Og lik lega eru bollaleggingar og hug- arheimur ungu stúlknanna alls ekki eins fjarri ímynduðum veruleika ungra stúlkna á þess- um aldri og ætla mætti í fljótu bragði, þótt stílfærðar séu tg eitthvað ýktar skopsins vegna. — Um það má kanski deila, hvort ungu píurnar ná nógu góð um leikrænum tökum á viðfangs efnum sínum. En þegar önnur þeirra (leikin af Tippy Walker) verður fjrrir erfiðri reynslu í síð ari hluta myndarinnar og hinn skoplegi þráður slaknar um stund, þá finnst mér áberandi, hve góðum tökum hún nær á því atriði. — Svo ekki er fjarri lagi að spá a.m.k. þeirri ungu leikkonu góðum frama í list sinni. Það er ánægjulegt, ef Peter Sellers fer að venja komur sín- ar í Tónabíó á næstunni. Mun ég leitast við að fylgjast sem gerst með helztu afrekum hans þar og reyna að draga upp fyrir les- endum skyndimyndir þaðan. Þar sem „vinstri pressan** hefur hneigst að því að endurprenta kvikmyndaumsagnir mínar 1 blöðum sínum (á ég þar inni skolli drjúgan skilding í óinn- heimtu mritlaunum), þá ættu lesendur fleiri borgarblaða einn ig að njóta góðs af þeirri við- leitni minni. íslenzkur texti fylgir þessari mynd. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst nk., merkt: „Góð íbúð — 4690“. Afgreiðslustúlka óskast Hálfan eða allan daginn nú þega: í snyrtivöru- verzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld, merkt: „Snyrtivörur — 4614“. Sími 14226 Höfum kaupanda að nýlegri 2ja til 3ja herib. íbúð. Höfum kaupanda að fokheldu einbýlish'úsi í Hafnarfirði. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðuim. 7/7 sölu Fokheld einbýlishús og fok- heldar hæðir í Kópavogi. 5 herb. hæð í Vesturiborginni. Lítil 4ra herb. rLsíbúð við Ásvallagötu. Bi’lstoúr. 4ra herb. efri hæð við Kárs- nesíbraut. 2ja herb. íbúð við Barónsstíg. Höfum kaupendur að iðnaðar húsnæðL Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Til sölu Reykjavik 2ja herb. íbúð á 5. hæð við Miðborgina. 2ja herb. íbúð á hæð við Þórs götu. 2ja herb. íbúð í kjallara við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ásarnt 60 ferm. iðnaðarhús- næði í Austurborginni. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Mjölnisholt. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Njálsgötu. . 3ja herb. íbúð í kjal'lara við Sólheima. Sérinng., sér- Iþvottahús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Hjarðarhaga. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Tillbúin undir tré- verk. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sæviðarsund. Tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúðir á 1.—3. hæð við Hraumbæ. Tiibúnar und- ir tréverk. 4ra herb. íbúð á jarðhæð á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Háa- leitishverfi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Vest unborginni. Tvö herto. í risi fylgja. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. Ræktuð og girt lóð. 6 herb. íbúð á 2. hæð á Sel- tjarnarnesi. Bílskúrsréttur. Raðhús við Langholtsveg. Einbýlishús í Ártoæjarhverfi, 3 herb., eldhús og bað. Kópavogur 5 herb. íbúð í Vesturbænum, á 1. hæð. Fokheld. 6 herb. íbúð 145 ferm. á 1. hæð við Nýbýlaveg. Inntoyggður bílskúr. Raðhús í smíðum við Hraun- tungu. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Brekkiugötu. 5 herb. íbúð á jarðhæð við Álfaskeið, tilbúin undir tré verk. Mjög hagkvæmis greiðsluskilmálar. Skip og Fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735 Eftir lokun sími 36329. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagölu 65. — Sími 17903. Einstaklingsíbúð ný og fullgerð í háhýsi við Kleppsveg. 2/o herbergja vönduð íbúð í nýiegu húsi við Fálkagötu. nýstandsettar ibúðir vdð Fram nesveg. kjallaraíbúðir við Hlíðarveg og Kársnesbraut. stór og vönduð íbúð við Kleppsveg. íbúð í háhýsi við Ljósheima. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. íbúð á 4. hæð við Hjarðar- haga. góð íbúð á jarðhæð við Máva- hlíð. góð íbúð á 1. hæð við Ránar- götu. Sérinngangur. íbúðir á 1. hæð og í risi, við Sogaveg. 4ra herb. ibúbir íbúð á jarðhæð við Birki- hvamm. íbúð á jarðhæð við Barðavog. góð íbúð á 3. hæð við Dun- faaga. risíbúð við Mosgerði. góð kjallaraíbúð við Skafta- hlíð. góð íbúð á 1 .hæð við Sörla- skjól. 5 herbergja ný íbúð við Fellsmúla. nýleg íbúð við Háaleitisbraut. góð íbúð við Rauðalæk. 6 herbergja ný og glæsileg íbúð við Skip- holt. Málflufnings og fasfeignasfofa L Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. T'L SÖLU Stórglæsileg 6 herbergja sér hæö við Bugðulæk ÓiaVut* Þopgpfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUS Fasteigna- og verðbrétaviðskifti Ausiurstrjéti 14. Sími 21785 íbúðarskipti Vil láta rúmgóða 120 ferm. íbúð í risL í skiptum fyrir ein býlishús eða íbúð í tvíbýlis- húsi. Útborgun í milli getur orðið allt að ein mi'lljón. Til- boð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „Góður stað ur — 4597“. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTU RSTRÆTI 17 (»1LLI » VALDI) SÍMI 13536 Höfum góða kaupendur að 2já, 3ja, 4ra og 5 herto. fbúðum, hæðum og einlbýlis- húsum. Til sölu m.o. 2ja herb. kjallaraíbúð á Teig- unum, björt og failleg, með sérhitaveitu. 2ja herb. sólríik kjallaraíbúð við Hlíðarveg í Kópavogi. 3ja herb. hæð í steinhúsi, rúm ir 60 ferm. í Vesturtoorgimni, ásamt eignarhluta í risi og kjallara. Góð kjör. 3ja herb. hæð í steinhúsi í Smáíbúðahverfi. Sérhiti. Lítil útborgun samkvæmt samkomulagi. 3ja herb. góð kja'llaraibúð með sérhitaveitu í Hlíðun- um. 3ja herb. ódýr risíbúð við Lindargötu. Lítil útborgun. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Ásvallagötu. Ný eldhiúsinn- rétting. Allt nýtt á baði. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð á 4. hæð í Vestunborginni, teppalögð með vömduðum innréttingum. 4ra herb. nýleg efri hæð á fögrum stað í Kópavogi. 4ra herb. rúmgóðar rishæðir við Framnesveg og Máva- hlið. TimbuPhús I gamla Vestur- foænum, rúmir 70 ferm., með 5—6 herfo. íbúð á hæð og í risi. Eignarlóð. Stór og glæsileg efri hæð á fögrum stað á Seltjarnar- nesi. 2ja herb., 3ja herb. og 6 her bergja endaíbúð í smiðum við Hraunbæ. AIMENNA FflSTEIGHASAlftM UNDARGATA9 SlMI 21150 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheirma. ífoúðin snýr öill á mótd vestri. Falleg ilbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. nýstandsett 1. hæð við Óðinsgötu. Laus strax. Útb. kr. 300 þús. 5 herb. (110 ferm.) 1. hæð við Laugáteig. Góð teppi, sér- hitaveita. 5—6 herb. (142 ferm.) 4. hæð, ásamt henb. í kjallara við Hvassaleiti. íbúðin er þrjú svefnherto. og mjög stór stofa sem má skipta. í smiðum Mikið úrval af 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í smíðum við Hraumbæ. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. — Meðal þessara íbúða eru nokkrar endaíbúðir. 4ra herb. fokheld íbúð, ásamt bílskúr, við Njörvasund. (í fjórbýlishúsi). Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. 4. Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þlngholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.