Morgunblaðið - 09.08.1966, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
’ MJJjuðaguv 9. ágúst 1966
Sumarkjólar
Nýjar gerðir — ný mynztur
Zantrel og Delset kjólar
krónur 348,—
Strigakjólar
krónur 398,—
Takmarkaðar birgðir.
Aðs!o5arstúlka
óskast nú þegar á tannlækningastofun, Óðinsgötu 7.
Upplýsingar á stofunni milli k\. 6 og 7 í dag og
á morgun.
GUNNAR DYltSET
tannlæknir.
Kennarar - Góð staða
Alþýðuskólinn á Eiðum óskar eilir kennara í ensku
og dönsku. Góð kjör — Mikil vinna.
Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn, síma 4,
Eiðum.
Hveragerði
Til sölu lítið einbýlishús. — Húsinu fylgir um
10 einbýlishúsalóðir. — Upplýsingar gefur Sævar
Magnússon.
MIKILL AFSLÁTTIJR
Meðan birgðir endast seljum við þessi vinsælu sólhúsgögn
með miklum afslætti. — Sólbekkir, sem áður kostuðu kr. 645,00
verða nú seldir fyrir aðeins
Sólstólar með fótskcmmli sem kostuðu áður kr. 498,00
kosta nú aðeins
kr. 545,-
kr. 425,
Gerið strax góð kaup. — Takmarkaðar birgðir.
.aitNailMltttlllii.HlillttiiiiimiltiliMliWiHMillMOMIii;.
.............................
... .........AÉtiidÉiaAflAt "■
Miklatorgi — Læk jargötu 4 — Akureyri
Heimilishjálpin í Kopavogi
Húsmæður, sem forfallaðar eru frá heimilum sín-
um sökum veikinda, eiga kost á heimilishjálp á
vegum Kópavogsbæjar. Upplýsingar í heilsuverndar
stöðinni í Kópavogi virka daga frá kl. 12—13,
sími 41188.
HRÖNN JÓNSÐÓTTIR
hjúkrunarkona.
SKEM MTIKRAFTAÞJÓNUSTAN
SPBOBOÖTP 14 SlMI 16480
TUNÞÖKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ aC>85G
BÖÐVAR BRAGASON
héraðsdómslögmaður
Skólavörðustíg 30. Sími 14600.
UTSALA
Gerið
góð kaup
KVENSKOR
KARLMANNASKÓR
UNCLINCASKÓR
BARNASKÓR
ALLAR TECUNDIR
UTSALA
IHikÍI
verðiækkun
Nauðungaruppboð
fer fram að Síðumúla 20, hér í borg, föstudaginn
19. ágúst 1966 og hefst kl. 1,30 síðdegis. Seldar verða
eftirtaldar bifreiðir:
R-535 R-737 R-6568 R-7329 R-8851 R-9833 R-11393
R-11635 R-14255 R-15068 R-15229 R-15237 R-16801
R-17339 R-17884 G-1370.
Þá verður selt, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík,
fyrir ógreiddum aðflutningsgjöldum: Fólksbifreið
Fiat 600, ’59, Oldsmobile árgerð 1958, Volvo P 544-
11134, Vauxhall Victor árg. 1957, sendiferðabifreið
VW árg. ’56 og fólksbifreið VW árg. ’58.
Ennfremur verður seldur bílkrani R-4831 og jarð-
ýta International - Harwasker T-6.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembætlið í Reykjavík.
í ráði er að starfrækja 4. bekk — gagnfræðadeild —
við
Miiðskólann á Sauðárkróki
SKÚTÍZKAN Snorrabraut 38
næsta vetur. Væntanlegir nemendur sendi umsóknir
sínar til skólastjórans, Friðriks Margeirssonar fyrir
20. ágúst nk.
Fræðsluráð Sauðárkróks.