Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 5
■ ■»■■!■■■!■« ■■■■■■■■■■■■■■■■«■»■■■■■■■■!»■ ajaii ■_■_»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■ .■ JAPJ ■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■»■■■ JJUULP-M J.P MPM U
Fimmtudagur 25. ágóst 1966
MORGUNBLAÐID
5
Sýningasfríka Plastvinnu sf.
í sýningarstúku Jóns l.oftssonar hf. vann ungur múrari að því að byggja heilt hús úr
hinum þekkta vikurstein f yrirtækisins.
þeir fyrstu þegar lokið því
verki. Sýningarnefndin hefur
á hinn bóginn annast upp-
setningu stúknanna og séð
um lýsinguna.
— Af hálfu sýningarnefnd-
ar er verið að leggja síðustu
hönd á frágang sýningar-
stúkna, og ganga frá raf-
magns- og símalögnum, en
þeir sýningaraðilar, sem þess
óska geta fengið síma í sýn-
ingarstúkur sínar. Áætlum
við að símar verði í um 30
stúkum. Er það m. a. vegna
þess að iðnsýningin verður
jafnframt kaupstefna, og
hefur sýningarnefndin ákveð-
um ýmsu iðngreinum verður
helgaður sérstakur dagur og
verður ýmislegt gert til að
minna á og fræða viðkomandi
iðngrein hverju sinni. Merki
verður gefið út í tilefni sýn-
ingarinnar, og fá sýningar-
gestir merkið um leið og að-
göngumiðann. Kristín Þor-
kelsdóttir hefur teiknað merk
ið. Kjörorð sýningarinnar
verður- „f KILl SKAL KJÖR-
VIÐUR'1, en það var próf.
Sigurður Nordal sem mælti
með þessu kjörorði.
ið að lengja tímann, sem kaup
stefnunni er ætluð sérstak-
lega til hagræðis fyrir kaup-
sýslumenn. Verður hún opin
frá kl. 9—14, og eiga kaup-
sýslumenn að geta dvalizt á
sýningarsvæðinu um hádegið,
en veitingasalurinn, sem er á
pallinum áður en gengið er
inn í áhorfendastúkuna, og
getur tekið 200 manns í sæti,
verður þá opinn. Kaupstefn-
an verður auðvitað einnig
opin eftir kl. 14, en sá tími
er einnig ætlaður almenningi.
Flest fyrirtækin verða með
sölumenn í sýningastúkum
sínum til þess að auðvelda
öll viðskipti.
— Nú er unnið að ýmsum
lagfæringum utanhúss. Það
má t. d. geta þess að Kjartan
Guðjónsson hefur gert stál-
grind, sem er um 15 metra “há,
og verður henni komið fyrir
við afleggjarann við Reykja-
veg, þar sem ekið er að
íþróttahöllinni. Á þessi stál-
grind að vera táknræn fyrir
iðnaðinn. Þá verður minni
stálgrindum komið fyrir með
ákveðnu millibili á veginum
að íþróttahöllinni til þess að
vekja enn frekar athygli á
henni.
— Loks má nefna að fyrir-
hugað er að hafa barnagæzlu
fyrir sýningargesti ákveðinn
tíma á dag, svo að þeir sem
vilja geti skoðað sýninguna í
næði, og verða barnfóstrur
fegnar til þess að gæta barn-
anna. Uhdanfarið hefur verið
unnið að ráðningu starfsfólks,
en alls munu vinna um 15
manns á nefndarinnar vegum
en auk þess hafa sýnendur
sjálfir starfsfólk á sýningunni,
og er áætlað að alls muni um
200 manns starfa þar yfir sýn-
ingardagana. Ákveðið hefur
verið að veita viðurkenningu
fyrir þrjár smekklegustu sýn-
ingarstúkurnar. Fer í þvi
sambandi fram skoðanakönn-
un meðal sýningargesta fyrstu
vikuna, og verða úrslit til-
kynnt að henni lokinni. Hin-
Séð yflr liluta sýningarsvæöisins í íþróttasalnum. Á sviðinu fyrir miðju á myndinni er»
sýningardeild Sláturfélags Suðurlands, sem er hin stærsta á sýningunni, en fyrir ofan
er kjörorð sýningarinnar: í Kili skal kjörviður.
fyrirtækjum i 14 deildir eftir
iðngreinum, en við létum
hvert fyrirtæki sjálfrátt um
það, hve stóra stúku það
ætlaði sér. Stærstu stúkuna
á sýningunni fær Sláturfélag
Suðurlands, en það nær yfir
allt sviðið í sjálfum salnum.
— Sýningardeildunum hef-
ur verið dreift á víð og dreif
um húsið — í sjálfum íþrótta
salnum eru deildir tré- og
húsgagnaiðnaðar, prentiðnað-
ar, umb’.iðariðnaðar, raftækja
iðnaðar, matvælaiðnaðar,
plastiðnaðar, efnaiðnaðar,
steinefnaiðnaðar, vefjaiðnað-
ar, og ýmiss iðnaðar. í and-
dyrinu verða sýningardeildir
málmiðnaðar og flutninga-
tækja, en í fatageymslunni
niðri sýningadeildir leður-
iðnaðar og fataiðnaðar. Sýn-
endurnir hafa undanfarið
unnið að þvl að ganga frá
stúkum sínum og koma þar
sýningarmunum fyrir og hafa
Arinbjörn Kristjánsson, framkvæmðastjóri sýningarinnar
og Bjarni Björnsson, formaður sýningarnefndar.
j kili skal kjörviöur"
Litið inn í sýningahöllina í Laugardal, þar sem
Iðnsýningin 1966 hefst innan skamms
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
ÞAÐ var mikið um að vera
í íþrótta- og sýningarhöllinni
í Laugardal, þegar frétta-
menn Mbl. litu þangað inn í
gær, enda eru nú aðeins fimm
dagar, þar tíl þar hefst Iðn-
sýningin 1966. Alls staðar í
húsinu voru menn að vinna
að því að ganga frá sýning-
arstúkum sínum, og hvar-
vetna úr húsinu mátti heyra
hamarshöggin dynja. Höllin
hefur lika breytt talsvert um
svip frá því í vetur, er lands-
leikirnir fóru þar fram —
sýningarstúkiirnar blasa við
manni um leið og komið er
inn í anddyrið, og þær eru
dreifðar um allt húsið, en
þarna munu um 140 fyrirtæki
eiga sýningarstúkur.
Þegar við komum inn í
höllina hittum við að máli
Arinbjorn Kristjánsson, sem
er framkvæmdastjóri sýning-
arinnar, og röbbuðum við
hann.
— Já, Iðnsýningin verður
opnuð þriðjudaginn 30. ágúst
við hátíðlega athöfn, og við
áætlum að hún muni standa
í tvær vikur, en það hefur
þó ekki verið endanlega
ákveðið. Undirbúningur við
sýningunæ hófst um miðjan
febrúar sl. en þá fór sýning-
arnefndin að koma reglulega
saman, og framkvæmdastjóri
var ráðinn. Litlu síðar aug-
lýstum við eftir þátttakend-
um á sýninguna, og bárust
okkur umscknir frá 140 fyrir
tækjum. Við skiptum þessum