Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 11
Pimmtudagur 25. ágúst 1966
MORCUNBLAÐID
11
LONDON
dömudeild
Austurstræti 14.
Sími 14260.
HELANCA
síðbuxur
HELANCA
sk'iðabuxur
í nrvali.
---★---
— PÓSTSENDUM —
Glæsileg nýfung
- Æfinga-rólan
KOMIN AFTUR
vísindalega uppbyggíl fyrir öll böm
frá 3.—4. mánaða til göngualdurs.
• Stilianleg eftir stærð barn: ins.
• Þroskar og styrkir vöðva og Iimi
og sér um nauðsynlegar og hollar
hreyfingar.
Barnfóstra, sem gefur möguleika á
að sinna húsverkum í fullvissu um
öryggi og ánægju barnsins.
• Sérstæð festing yfir dyr, sem
klemmir, án þess að far myndist.
• Beztu meðmæli frá barnadeildum
og vöggustofum í Bretlandi,
Canada og Bandaríkjunum.
BLAÐAUMMÆLI:
„Vísindaleg æfingarola, sem er eins-
konar dúkur með aktygjum, sem held-
ur barninu og styður vel við bakið, en
gefur því frelsi til að hoppa og hreyfa
sig“.
„Good Housekeeping“:
„Við játum að hafa verið mjög van-
trúaðir í fyrstu en við létum sann-
færast af hamingjusömum börnum og
mjög ánægðum mæðrum“.
LONDON, dömudeild
Ferðamenn — Ferðamenn
Ef leið ykkar liggur um Akureyri, þá
látið ekki hjá líða að skoða glæsilegasta
vöruhús landsins. Verzlun á 3 hæðum.
Það er óþarfi að fara til Glasgow.
Það fæst hjá.
A K U R E Y R I
Húsbyggjendur - Verktakar
Kynnið yður verð og vörugæði Dúðaeinangrunar
áður en þér ákveðið kaup á einangrUn í hús yðar.
Allar nánari upplýsingar fúslega veittar.
Söluumboð fyrir Reykjavik og nágrenni:
Rögnvaldur Hjörleifsson Lauíási 1 Garðahrepp
sími heima 51529 eftir kl. 5.
Á Húsavík Sigurður Hallmarsson sími 41.123.
Á Siglúfirði Eihar Jóhannsson & Co. sími 71128.
Á Sauðárkróki Plastgerðin Dúði sími 198.
Póst-
sendum
Hryssa
11 vetra til sölu. Mjög þæg með öllum gangi.
Gott hross handa lítið vönum og börnum.
Upplýsingar í síma 30601.
Fr amtíðarat v inna
Viljum ráða bifvélavirkja eða mann vanan
bílaviðgerðum.
Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði.
Olíufélagið Skeljungur
2ja herbergja íbúð
Viljum taka á leigu sem allra fyrst tveggja herbergja íbúð handa
starfsmanni vorum, tvennt í heimili, full reglusemi. Fyrirfram-
leiga ef óskað er.
Pappírsvörur hf.
Skúlagötu 32, sími 21530.
R
BAHCO verksmiðjurnar bua til
skiftilykla, rörtengur, skrúfjárn,
tengur, hnífa, skæri, sporjárn og
fleiri fyrsta flokks verkfæri.
BAHCO
Umboð: Þorður Sveinsson os: Co. h.f.