Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 17
Flrnmtudagur 25. ágöst 1968 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sigríður Guðjónsdóttir frá Laxnesi - Minning í DAG verður til moldar borin • Sigríður Guðjónsdóttir frá Lax- ^ nesi, sem lézt á heimiii sínu í Reykjavík, fimmtudaginn 18. ágúst eftir langvarandi veikindi. Sigríður Guðjónsdóttir var fædd í Laxnesi í Mosfellssveit 28. apríl 1909 og var því aðeins 57 ára gömul, er hún féll frá. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Relgi Helgason (f 1870, d. 1919), bóndi og vegaverkstjóri í Laxnesi, ættaður úr Borgar- firði, og kona hans Sigríður Hail dórsdóttir (f. 1872, d. 1951) frá Kirkjuferju í Árnessýslu. Börn þeirra voru þrjú: Halldór Lax- ness rithöfundur, Sigríður og Helga Laxness píanóleikari. Foreldrar Sigríðar fluttust úc Reykjavík 1905, keyptu Laxnes og hófu þar búskap. í»ótt Lax- nes væri þá heldur talinn kosta- rýr bújörð tókst þeim hjónum með margháttuðum umbótum að reka þar gott bú, er fram í sóbti. Guðjón í Laxnesi hafði auk þess umfangsmikla vegaverk- stjórn á hendi í nágrannasveit- •um Reykjavíkur. Var það ærið verkefni, er vegagerð öll var á frumstigi á þessum fyrstu ár- um aldarinnar. Guðjón var mikill starfsmað- nr og framfaramaður, sem á hlóðust ýms störf í þágu sveitai- félagsins. Hann var - maður greindur og íhugull og hafði ti',- hneigingu til að lyfta huganum upp frá önn dagsins og hverfa á vit listrænna iðkana. Þannig var hann iðulega setztur við org- elið eða tekinn til að leika á fiðluna sína, þegar skyldustörf- in veittu stundarhlé. Auk þess var hann góður söngmaður, kom á fót söngkór Lágafellssafnaðar og veitti söngfólki tilsögn heirn'i í Laxnesi. Sigríður kona Guðjóns var mikilsvirt húsfreyja og einnig gædd góðri greind; átti hún rík- an þátt í að halda uppi reisn heimilisins í Laxnesi og sianda síðan fyrir því að öllu leyti, er Guðjón féll frá í blóma lífsir.s 1919, allt þar til hún hætti bú- skap og fluttist til Reykjavíkur á ný 1928. Á þeim árum, er Sigríður heit- in, dóttir Guðjóns og Sigríðar, ólst upp í faðmi Mosfellsdatsins var Laxnes ein helzta miðstöð sveitarinnar; þangað áttu fjöl- margir erindi að reka við bónd- ann og vegaverkstjórann, þarna var símstöð sett á stofn all- snemma, og reiðvegurinn lá um Laxnes upp á MosfelLsheiði. Á æsku- og unglingsárum sínum hefur Sigríður því haft nám kynni af öllum þeim störfum, er nauðsyn bar til að sinna á býli í þjóðbraut. Hafa þessi ár verið henni rik til þroska og reynslu, ekki sízt eftir að hún átti á bak að sjá elskulegum föður, en þá gerðist hún stoð og stytta moður sinnar við erilsöm störf innan- húss á gestkvæmu heimili, þar sem öllum var tekið opnum örm- um. Þannig var jarðvegur sá, er Sigríður heitin var upp úr sprott in, en hér kom fleira til. Henni kippti mjög í kyn til foreidra sinna að öllu eðlisfari, ekki að- eins um greind, íhygli og iðju- semi heldur líka um listrænar hneigðir. Allir voru þessir þæti- ir haglega samofnir í eðli hetm- ar, svo að einstakt samræmi var á. Snemma fór hún að leika á orgelið við kirkjuþjónustu í Lága feilskirkju, en kennslu í píano- leik naut hún hjá frú Önnu Pét- urss í Reykjavík; mun það dóm- ur margra um hæfileika hean- ar, að á sviði tónlistar hefði hún getað náð langt, ef meðfædd hlé drægni og önnur afvik á lifs- leiðinni hefðu ekki aftrað því. Af vörum ömmu sinnar, Guð.nyj- ar Klængsdóttur, sem dvaldist á heimilinu til dauðadags, þá á tíræðisaldri, hefur Sigríður num- stjóri þess. Eignuðust þau eina dóttur, Ástu, sem lokið hefur kennaraprófi og kenmr við Voga skólann. Gift er hún Gunnari Reyni Sveinssyni tónská’.di. Heimilið var aðaivettvangttr Sigríðar heitinnar, par sem hún vann sín störf á hljóðlátan hátt með þeirri samvizkusemi, er henni var í blóð borm; ve'ferð fjölskyldunnar var henni allt. Hún var að eðlisfari heimakær og hlédræg, en tók ættingjurr og vinum með sömu hjartahiýju’ini og Laxnesheimilið var rómað fyrir á æskudögum hennar. Hún var glaðvær og hlý í fáguðu við- móti sínu; mér segir svo hugur, að heilbrigt æskufólk hafi æiið verið henni einkar hugleikð. Hún fylgdist vel með því sem gerðist, hafði eigin skoðanir á mönnum og málefnam, dómbær ið margan fróðleik og komizt þar vel á ýmsar greinir lista og í snertingu við fornt manniíf, | smekkvís; hún var sérlega um- eins og bróðir Sigríðar hefur svo talsgóð og mér er næst að ha'da, oft látið orð um falla. Það var , að hnjóðsyrði í garð samferða- því rík arfleifð menmngarheim- manna hafi hún aldrei látið sér ilis, sem Sigríður bar með sér , um munn fara. Hún bar ekki sin úr foreldrahúsum, — arfleifð, er einkamál á torg og kvartanir einkenndi hana alla ævi og hún voru henni fjarri, en tók bví miðlaði, öðrum af. Einn vetur stundaði Sigríður nám í eldri deild hins kunna al- | sem að höndum bar með skiln- ingi og æðruleysi. Slík var heið- ríkja hugans hjá þessari fágætu konu. Ósérhlifnin var hennar að- þýðuskóla á Hvítárbakka og aj( en £ kyrrlátum stundum heim hlaut þar prýðilegan vitnisburð. Frá 1928 átti hún síðan heuna í Reykjavík og hélt þar heimili með móður sinni; systir hennar iliS'ins vék hún sér að hljóðfærinu og hvarf um sinn á vit þeirrar listar, er henni var svo hugstæð frá bernskuárunum í Laxnesi, tón var um hríð við nám í píanóleiic listarinnar. En hvort heldur það í Þýzkalandi, en átti annars haim ili með þeim. Sigríður heitin studdi systkini sín með ráðum og dáð og samfagnaði þeim með ár- angur þeirra í námi og starii; frami bróður hennar á b >k- menntasviðinu var henni ósegjan legt gleðiefni. Ég veit líka, að þau kunnu að meta þá um- hyggju og elskusemi, er Sigríð- ur ávallt auðsýndi þeim og er ríkur söknuður í huga við fra- fall hennar jafn sterk og syst- kinatengslin voru. var píanóið, penninn eða heim- ilisstörfin — allt lék þetta í hendi Sigriðar, svo að ógleymanlegt verður vinum hennar. Það er því mikið skarð fyrir skildi, er Sigríður nú er fallin frá bezta aldri. Söknuði eigin- manns og dóttur verður ekki | með orðum lýst. Hún reyndist Jónasi manni sínum frábær lífs- förunautur og styrk stoð, ekki sízt í langvinnu heilsuleysi, er I hann hefur átt við að stríða. ! Dóttur sinni var hún fyrirmynd Það var ekki erfitt fyrir slíka göfgi og mannkosta, sem ég veit, konu sem Sigríði að leys a af að hún mun ætíð meta að verð- hendi þær skyldur, sem henni leikum. Eftirsjá þeirra er sár, en voru á herðar lagðar, er hún tók að vinna utan heimilis i Lax- minningin um vammlausa eigin- I konu og móður mun varðveitast nesi. Hún vann um árabil skrif- j í hugum þeirra, björt og hlý, um stofustörf hjá Sláturfélagi Suð- ókomna ævidaga. Ég færi þeim urlands og ber kunnugum saman mínar innilegustu samhryggðar- um hversu hæfur starfskraftur kveðjur. hún var. Starfaði hún hja Slátur j Að leiðarlokum eru mér efst í félaginu þar til annir heimilisins huga einlægar þakkir til Sigríð- kölluðu á hana óskipta. Hún ar heitinnar fyrir vináttu henn- giftist 18. maí 1934 Jónasi Thor- ^ ar, hjartahlýju og góðvild í stensen prestssyni frá Þingvöll- minn garð og fjölskyldu minn- um, sem þá var bókari hja sama ar. fyrirtæki, en síðar skritstofu-' E. L. Sr. Eiríkur son — í gær fór fram að Torfastöð- um í Biskupstungum útför séra Eiríks Þ. Stefánssonar fyrrver- andi prófasts í Árnespfófasts- dæmi er lézt að sjúkrahúsinu að Selfossi 16. þ.m. Með séra Eiríki er genginn sterkur persónuleiki sem um langa tíð gerði garðinn frægan bæði sem kennimaður og sveitar höfðiftgi. Torfastaðaprestakalli þjónaði hann um 50 ára skeið við sí- vaxandi vinsældir, er bezt komu í ljós, með áskorun sóknar barna hans, að gegna embætti til 70 ára aldurs. Staðinn að Torfastöðum sat hann með ágætum, og gerði hann með aðstoð sinnar mikilhæfu konu frú Sigurlaugar Erlends- dóttur að sönnu höfuðbóli, og var heimilið rómað fyrir höfð- ingsbrag og snyrtimennsku utan húss sem innan. Framan af embættisferli sín- um gaf hann sig mjög að héraðs málum, átti sæti í hreppsnefnd var oddviti um skeið, og sýslu- Þ. Steláiss Kveðja nefndarmaður fyrir sveit sína. Þá var hann öflugur hvatamað ur að skólamálum, og öðrum framfaramálum er gætu orðið héraðinu til farsældar. Kennimaður var séra Eiríkur • ágætur voru ræður hans byggðar i upp af trú og siðfræði, og báru , vott um frjálslyndi í trúmálum. Eftir að hann lét af embætti fluttu þau hjónin að Laugar- vatni, til einkardóttur þeirra Þorbjargar og manns hennar Ásgríms Jónssonar, þar sem hann að síðustu þrotinn að heilsu naut ástríkrar umhyggju að j dánardægri. , Ég vil að lokum þakka séra Eiríki frábæra kynningu og vin áttu, frá því að leiðir okkar lágu saman fyrir um 30 árum. Þær minnigar fyrnast ekki. I Eftirlifandi konu hans, svo og öðrum aðstandendum votta ég mína innilegustu samúð. Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt. Sigurður Jónsson. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður, helzt vanur, reglusamur, yfir tví- tugt, óskast í verkfæraverzlun strax. Þarf að hafa bílpróf, sæmilega rithönd og goða framkomu. Enskukunnátta æskileg, en ekki skilyrði. Eigin- handarumsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri atvinnuveitendur, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Austurbær — 8985“. Skrifstofusiúikur Stórt heildsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða nokkrar stúlkur til skrifstofustarta, vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskilhg. Umsóknir senóist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. september merkt: „4849“. Skrá yfir niðurjöfnun útsvara og fasteignaskatts í Bessa- staðahreppi fyrir árið 1966 liggur fiammi mönnum til athugunar í barnaskólanum Bjumastöðum, frá og með 20. ágúst til 3. sept. Kærufrestur er til 3. september 1966. Akurgerði, 20. ágúst 1966. ODDVITINN. Höfum kaupanda að nýlegri góðri 2ja herb. íbúð. Mikil útborgun. Einnig kaupendur að 3ja til 4ra heib. íbúð í Hlíð- unum eða nágrenni. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 3fr Símar 23987 og 20625. Amensk búsáöld úr ryðfríu stáli nýkoroin. Ódýr gæðavara. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg sími 21222. IVorræn sýning á verkum ungra myndtistarmanna verður haldin í Louisianasafninu í Danmörk um miðjan nóvember næstkomandi. Noitæna menning- armálanefndin hefur falið Félagi íslenzkra mynd- listarmanna að sjá um þátttöku af íslands hálfu. Sýningarnefnd skipa málararnir Jóhannes Jóhann- esson og Steinþór Sigurðsson og myndhöggvarinn Jóhann Eyfelds. Þátttaka er miðuð við aldurstak- mark 30 ár. Verkum skal skilað til dómnefndar, Ásmundarsal við Feyjugötu, mánudaginn 19. sept- ember, kl. 16—19 Verk eftir 5 ísl. listamenn verða valin, allt að 5 verk eftir hvern. Stjórn Félags ísl. mj ndlistarmanna. Haustsýning Félags ísl. myndlistarmanna verður haldin í Listamannaskálanum 17. septem- ber næstkomandi. Öllum er heimilt að senda verk sín til dómnefndar, og verður verkunum veitt mót- taka þann 12. september, kl. 16—19 1 Listamanna- skálanum. j Stjórn Félags ísl. myndlistarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.