Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 20
20 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 25. ágúst 1966 Til sölu 120 ferm. 4 herb. íbúðarhæð við Holtsgötu 106 ferm. 3—4 herb. íbúð við Kleppsveg 120 ferm. íbúðarhæð við Miðbraut, Seljtarnarnesi. Tveggja herb. íbúðir við Víðimel og Framnesveg. í Kópavogi Parhús við Skólagerði. Keðjuhús við Hrauntungu. Glæsileg hús, sem seljast tilbúin undir tréverk og málningu. Ennfremur raðhús við Móaflöt í Garðahreppi og á Seljtarnarnesi. Seljast fok- held, en frágengin að utan. ÁRBÆJARHVERFI Úrval 2ja—6 herb. íbúða við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málnángu með frá- genginni sameign. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALOA) SÍMI 17466 | Bezt a5 auglysa í Morgunblaðinu Framtíðarstarf Ungur, röskur og reglusamur maður getur fengið framtíðaratvinnu við skrif- stofustörf hjá stóru fyrirtæki í Reykja- vík. Verzlunarskóla- eða hliðstæð mennt- un nauðsynleg. Tilboð merkt: „Fjölþætt störf — 4711“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. Malbikun hf. tilkynnir Sama verð er á lögn malbiks á heimreiðar í ná- granna bæjarfélögunum og í Reykjavík ef hægt er að vinna að fleiri heimreiðum í einu. Beiðnir óskast því sendar inn sem fyrst svo að hægt sé að sam- ræma verkin. Malbíkun hf. Suðurlandsbraut 6 — Sími 36454. óskast til Englands á íslenzkt heimili. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. — Uppl. á Skólavörðustíg 2, 3. hæð. Iðnaðarhusnæði Þrjú til fjögur hundruð fermetra iðnaðarhúsnæði óskast til kaups. Tilboð send á afgr. Morgunblaðsins fyrir 30. ágúst merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 4838“. Leiðangur Orhiters gengur skv. áætlun Langley Fleld, Virginia 23. ág Af Bandarískir geimvísindamenn skýrðu frá því í dag að ljósmynd ir frá bandarísku tunglfiauginni Orbiter L sem nú er á brautn umhverfis tunglið, séu mjög góð ar, en einhver smá galli er á þeim útbúnaði ijósmyndavélar- innar, sem tekur nærmyndir af yfirborði tunglsins, og eru gæði þeirra mynda jafn mikil og yfir litsmyndanna. Sagði talsmaður bandarísku geimvísindastofnunarinnar, að annars gengi allt skv. áætlun, og að svæði nr. 4 myndi myndað 24. ágúst í 23. hringferð Orbit- ers um tunglið. Eins og kunnugt er, eiga ljós myndir frá Orbiter að hjálpa visindamönnum að ákveða lend- ingarstað fyrir mannað geimfar á tunglinu, sem Bandaríkjamenn byggjast senda þangað árið 1970. ' * \ hjóli upp fjallið Moskvu, 22. ágúst, NTB. SOVÉZKUR verkfræðingur hef- ur nú, að því er Tass-fréttastofan hermir, „klifið" eystri tind fjalls- ins Elbrus í Kákasus, sem er 5.595 metra á hæð. Því er þetta afrek í frásögur færandi en svip- uð ferðalög annarra manna fyrri, að verkfræðingurinn, Anatolij Derberasjvili að nafni, fór upp fjallið á bifhjóli búnu skíðum, súrefnistækjum og öðrum nauð- synjum til háfjallaferðalaga. Verkfræðingurinn hefur tvisv- ar áður lagt til atlögu við Elbrus á bifhjóli sínu en ekki tekizt.fyrr en nú og þykir afrek hans því meira sem hvassviðri var og þungskýjað er þetta var og 22 stiga frost er ofar dró. Ekki þótti Derberasjvili þó ráðlegt að fara niður fjallið á sama hátt en kaus að skilja bif- hjólið góða eftir uppi á fjalls- tindinum til minja og stendur þar nú þar að því er Tass hermir og trónar yfir Kákasus. Höfum nú aftur fengið hinar þekktu UNIVEBSAL dælur 2” með benzínmótor. VERÐ AÐEINS KR. 6.933,00. Höfum einnig sogbarka og létta vagna fyrir dælurnar. Oísli J. Johnsen hf. Vesturgötu 45. Simi 16647. Hópferðabilar ailar stærðlr ^r\uarAu—---------- 6 iwniPiftB Símar 37400 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.