Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
Flmmtudagur 25. ágúst 1966
Vön skrifstofustúlka
óskast nú þegar. Tilboð ásamt uppl. um
aldur og fyrri störf sendist Morgunblað-
inu merkt: „Vön — 4913“.
Tvær
aðstoðarstúlkur
vantar í mötuneyti úti á landi.
Upplýsingar hjá
SÍLDARVERKSMIÐJUM RÍKISINS
Hafnarstræti 5 — Sími 11365.
Allar stærðir af háþrýsti olíuslöngum
(glussa) fyrirliggjandi í metratali.
Einnig öll algengustu slöngutengi.
Verðið mjög hagkvæmt.
«UT i UYIBBUK
LANDVELARhf
Laugavegi 168 — Sími 15347.
LAUGAVEGI 90-92
Fiat 1500 L 1966
Keyrður 4.600, sem nýr.
Fiat 1100 station 1966
Keyrður 7.500, sem nýr.
Taunus 17 M 1965
Keyrður 7.200, mjög vel
með farin.
Taunus 17 M 1963
Nýinnfluttur.
B.M.V. 1963
Nýinnflutíur, stórfallegur
bíll.
Saab 1964
Vel með farinn.
Renault Dauphine 1962
Vel með farinn.
Skoda Octavia 1963
Mjög góður.
Moskwitch 1964.
Ásamt stóru úrvali annarra
bifreiða.
BÍLAR
Höfum til sýnis og sölu úrval
af vel með förnum notuðum
bílum, þ. á m.:
Rambler Americán
'65
Ekinn aðeins 17000 km.
Simca Ariane '64
ný vél.
Hilmann Imp '64
sem nýr.
Willys 7964
skipti möguleg.
Austin Cambridge
'63
Hagstæð kjör.
Dodge Coronet '59
Sérlega glæsilegur.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
— Skipti möguleg.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121. Sími 10600.
Jýnishorn á staðnum.
Einkaumboð fyii:
A^S NORSK
SIPOREX
í alla innveggi. Tilbúnir undir fínpússningu
og hvers konar álímingar.
Verð :
Þykkt 7V2 cm. verð pr. ferm. kr. 187.00
Þykkt 10 cm. verð pr. ferm. kr. 250.00
Auðveld og fljótleg uppsetning.
Útvegum menn til uppsetningar ef óskað er.
Leitið nánari upplýsinga.
r
Hátúni 4 A. - Nóatúnshúsinu.
Sími 17533. (Opið milh 13 og 19).
Útgerðarmenn —
Vélstjórar
Vanti yður lensidælu, smúldælu, kæli-
vatnsdælu eða dælu til annarra hluta í
bátinn þá munið að
-I| DÆLURNAR MEÐ
C# gúmmíhjólunum
eru vinsælustu dælurnar í flotanum.
Mikið úrval. Stærðir % — 2”.
Með og án kúplingar. Með og án mótors.
Ódýrar, hentugar. Varahlutir jafnan
fyrirliggjandi.
Gísli J. Johnsen hf.
Vesturgötu 45 — Símar 12747 og 16647.
Húsgagnabólstrari
óskast
Óskum að ráða húsgagnabólstrara.
Upplýsingar lijá verkstjóra bólsturverk-
stæðinu Hringbraut 121 og í sima 19125.
Skeifan
Harðviðargólf
frá MacDougall, Glasgow, eru frábær að
efni og vinnu.
PARKET-stafir 22 m/m þykkt
og
PARKET-plötur 9 m/m þykkt.
Hinar síðarnefndu límast beint á stein-
gólf. Ein allra glæsilegasta víðartegundin
„ALAMAC PYINCADO“ er nú fáanleg af
lager, kr. 370/— fermetri.
Dreifingu annast Byggingaiöruverzlunin
HÚSIÐ, Klapparstíg 27.
Umboðsmenn:
IMagni Guðmundsson sf.
Austurstræti 17, P.O. Box 542.
Enskir teppadreglar
Margar nýjar tegundir
GANGADREGLAR (COCOS)
TEPPAMOTTUR
GÓLFMOTTUR
FILT
nýkomið.
Geysir hf.
Teppadeildin.
Stúlkur óskast strax
til vaktavinnu.
Upplýsingar í síma 17758.