Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. ágúst 1966 MOHGVNBLAÐIÐ 7 Enn grjót í Arbæ Aildrei fór það svo að prent- villupúkinn næði sér ekki á strik í greininni um grjótið í Arbæ í gær. Fyrir utan rugl- ing á myndatextum, sem flest ir hafa vonandi áttað sig á, varð þó enn verri villa, þar sem stóð að steinninn væri í lögun eins og Þórsmerki. Steinninn á myndinni var goðasteinninn, fundinn í Öskju hlíð. Örnefnið Goðasteinn á Eyjafallajökli, gæti bent til þess, að slíkir steinar hefðu verið í hofum og þá stallur fyrir likneski goðamynda. En nú birtum við mynd af Þórsmerkissteininum, sem einnig fannst í Öskjuhlíðinni. í hann er grópuð gróf, og liklegt er að þar hafi verið hlautbolli. Tid þess bendir einhver merkasti fornleifafundur hér- lendis, litla Þórslíkneskið, sem geymt er á Þjóðminja- safni, en þar er einmitt Þór sýndur sitjandi á steinL Róleg eldri hjón óska eftir 1—2 herb. ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 1®846, milli kL 8—9 á kvöldin. Tækifæriskaup Vetrarkápur, svartar, með stóru skinni, á kr. 2.500,00. Ullarprjónakjólar, enskir á kx. 800,00. Laufið, Lauga\æg 2. Lítil Hoover þvottavél — Rafa isskápur og burð- arrúm, til sölu. Upplýsing- ar í sima 41989. Silfurbúin svipa merkt, hefur týnzt við hliðið á hestagirðingu Fáks-félaga í Geldinganesi. Finnandi vinsamL hringi í síma 16591. Fundarlaun. íbúð óskast Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í sima 22.150. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 32164. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kisil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. UppL í sima 33849. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Kvennaskólapróf. Góð þýzkukunnátta. T5Þ boð sendist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt: „4960“. Skrifstofustúlka AkranesferS&r með áætlunarbílum M»Þ frá Akranesi kL 12. alla daga xtema langardaga kl. S að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferSamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. SkipaútgerS ríkisins: Hekia kom til Kaufunarmahaifnar kl. 7Æ0 í morg- un. Esja fór fná Rvlk kl. 17:00 í gær vestur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Vestmainnaeyjum kl. 21:00 i kvöld til Rvíkur. Herðubreið fer fré Rvík kl. 20:00 £ kvöld austur um land 1 hringferð. Baldur fór frá Rvík t gærkvöld til SnæfelLsness- og Breiðafj-arðahafcna. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Coric tii íslande. Jökudfell fór 17. þjn. frá Keflavík til Camden. Ilísanfell er væntanlegt til Hornafjarð- «r 26. þm. Litlafell losar á Austfjarða höfnum. Helgafell fer í dag frá Ham- borg til Antwerpen, siðan til Hull og Rvikur. Hamrafeil er í Cold Bay. Fer jþaðain til Baton Rouge og íslands. Stapafell fer í dag frá Esbjerg til íslands. Mælifell fer i dag frá Norð- fíðí til Finnlands. Hafskip b.f.; Langá er i Gdynla Laxá fór fná Hull í gær tU Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Rengá er 1 Reykjavík. Selá er á Akureyri. Mercansea er í Rvik. Dux kemur til Rvikur í dag. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er 1 Helsingör. Brúarfoee fór frá Rvík á hádegi í dag 24. til Cambridge, RaJtimore og NY. Dettiifoss fer frá Gautaborg á morgun 26. til Kristian- eand og Rvíkur. Fjalltfoss fer frá Gdynia l dag 24. til Ventspils og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 20. væntanlegur til Rvikur um kl. 13:30 í dag 24. Gullioss fór frá Leith 22. væntanlegur tii Rvíkur árdegis í fyrramálið, skipið kemur að bryggju um kl. 06,30. Lagarfose fór frá Kaup- mannaböfn i gær 23. til RvMcur. Mána foss fer frá Raufarböfn í dag 24. til Seyðiafjarðar, Lysekil, Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Seyðiscfirði í gær 23. til Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Selfoss kom tll Rvíkur 1©. frá NY. Skógafoss fer frá Rvík í dag 24. kl. 16.00 til Akureyrar. Tungu- foss fer væntanlegal frá Grimsby 1 kvöld 24. tfi Antwerpen, London og Hull. Askja fór frá Rotterdam í gær 23. til Hamtoorgar. Rainnö fer frá Kotka 25. tii Austfjarðahaifna. Ama- tindur fer frá London 6. til HuJl og Rvíkur. Utan skrifstofutima eru skipa fréttir lesnar í sjáLfvirkum símsvara 2-14-06. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Dublin 16. þ.m. til NY. Hoifsjökull fór 12. þjn. frá Mayagez, Puerto Rico tid Capetown, S-Afríku. Langjökull er i Rotterdam. Vatnajökull fór 23. þ.m. frá Þorlákshöfn til Hamborgar, Rott- erdam og London. N.O. Petersen fór 22. þ.m. frá Hamborg til Rvíkur. Star fór 22. þ.m. frá London til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: MiIlilanVa- flug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 06:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur fel. 23:00 í kvöid. Flugvéltn fer til London kl. 0©.*00 1 fyrramálið. Guílfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 14:00 í dag. VéJin kemur til Rvítkur kl. 1©:45 annað kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06:00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar <3 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat- reksfja/ðar, Húsaví*kux, ísa.f jaröar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áæfclað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Pan Americ.an þota kom fré NY kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannabafnar kl. 07:00. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kL 16:20 i kvöld. Fer tilNY kl 10:00. >f Gengið >f Reykjavík 22. ágúst 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Dainskar krónur 619,75 621,35 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,56 86,77 100 Svissn. frankar 99,00 995,55 100 GyUinl , 1.188,30 1.191,36 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lirur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 VEL MÆLT! Þegar hátíðaljófSin komu út vorið 1944, hneyksluðust margir á þessum orðum í kvæði Jóhannesar úr Kötlum: „Fiaug þá stundum íjaðraiaus feðra vo~ra andi“. Þá kvað Gísli Ólafssun: Akirei feðra andinn fraus auðgaður þjóðarhyllL Flaug hann stundum fjaðralaus, en. fiðraður þess á millL Er hægt að aka á Morgunblaðs-leiðunrai? Ef þtS er bægl, mun það aðeins vera á færi skýjaglópa!!! Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til útskriftar á reikningum og fleira. Væntanlegir umsækjendur talið við Hall- dór Sigurþórsson. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR. IMýsmiði — viðgerðir Getum bætt við okkur vinnu. Vélsniiójan Málmur Súðarvogi 34 — Símar 33436 og 11461. athugið Nýkomið, bremsuskálar, bremsuskór, bremsudælur, handbremsubarkar og margt fleira í bremsukerfið, fyrir flestar tegundir amerískra fólks og sendi- bifreiða. Mjög hagstgtt verð. ALÍMIIMGAR sf. Skúlagötu 55, simi 22630. Ms. Anna Borg frá Ítalíu og Spáni Ráðgert er að skip vort lesti vörur á Ítalíu og Spáni til íslands fyrri hluta október nk. ef nsegilegur flutningur fæst. — Þeir, sem hug hafa á flutningi með skipinu eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu vora í Garðastræti 3, sími 11120. Skipaleiðir hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.