Morgunblaðið - 01.10.1966, Page 18

Morgunblaðið - 01.10.1966, Page 18
18 "ORGUNr LAÐIÐ Laugardagur 1. okt. 1966 Blikksmíði Eftirtaldir menn óskast til starfa í nýstofnaðri blikksmiðju: 1. Blikksmiður með meistararéttindi. 2. Blikksmiðir. 3. Nemar í blikksmíði. 4. Vanir aðstoðarmenn. Allar vélar eru nýjar og vinnuskilyi ði mjög gðð í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 22824 kl. 2—4 í dag og kl. 2—4 á sunnudag. GeymsEuhóifaEeigan er faliin í gjalddaga Ef ekki verða gerð skil fyrir 5. okt. nk.,' verða hólfin leigð öðrum. SÆNSR-ÍSI-ENZKA FRYSTIITÚSIÐ H.F. UTBOÐ á raflögnum Tilboð óskast í raflagnir fyrirhugaðra póst- og síma húsa á Hellu, Bíldudal og Suðureyri. — Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatæknideildar, Landssíma- húsinu, 4. hæð, oða til viðkomandi símstjóra. — Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideildar miðvikudaginn 12 október 1966, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastjórnin, 30. 9. 1966. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Njálsgötu 59, her í borg, þingl. eign Kristjáns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Grétars Sigurðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. október 1966, kl. 4,30 síðdegis. Bæjarfógetaembæitið i Reykjavík. Aðstoðailæknisstöður Tvær aðstoðarlæknisstöður við svæfingadeild Lands spítalans eru lausar tii umsóknar. Laun samkvæmt samningum Læknafélag Reykjavíkur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríklsspítalanna, KlapnarsUg 29, fyrir 30. október nk. Reykjavík, 30. september 1966. Skrifstofa ríkisspitaianna. BLAUPUNKT í Tilkynning frú Ténskólo Þjóðkirkjunnor Organistaefni, sem ætla að hefja nám við skólann í vetur, sendi umsókn asamt meðmælum frá sóknar- presti eða sóknarnefnd fyrir 25. október til söng- málastjóra Þjóðkirkjunnar, dr. Róberts A. Ottós- sonar, Hjarðarhaga 29, Reykjavik. Múrarar Viljum ráða 2—3 múrara til þess að múra nokkrar hæðir í fjölbýiishúsi við Kleppsveg. — Upplýsingar hjá byggingarmeístaranum á vinnustað, Klepps- vegi 132, sími 38091 og á skrifstofunni, sími 16223. Einnig á kvöldin í símum 18851 og 36443. Byggingafélagið SIJÐ hf. Austurstræti 14. Sand og malarnám Til söiu eða Ieigu réttur til sand- og maiartekju í nágrenni borgarinnar. Öll aðstaða tii þess að nýta efntð mjög góð. MÁLFI-UTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. Afgreiðslustúlku óskast í vefnaðarvöruverzlun í Miðborginni. Svar sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Miðbær — 4433“. Höfum verið beðnir að selja Commer sendibifreið árgerð 1964. — Stöðvarleyfi getur fylgt. Lritið upplýsinga hjá okkur. Ford-umboðið Sveirm Egilsson hf. Laugavegi 105 — Sími 22466. Seitdisveinn óskast nú þegar hálfan eða ailan daginn. Landsamband ísl. útvegsmanna Sími 16650 — Hafnarhvoli við Tryggvagötu. BLAUPUNKT SJÓNVÖRP, margar gerðir þekkt fyrir m.a.: ÍT Langdrægni ■jr Tóngæði Skarpa mynd. Hagstætt verð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Afsláttur gegn staðgreiðslu. / urmai S$t>£)á’ihbm k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: Wolvert - Sími 35200 BR0NC0 LANDBUNAÐARBIFREIÐIN MEÐ DRIFI A ÖLLUM HJOIUM Við getum boðið nokkra Ford Bronco bíla með hagstæðum kjörum. Leitið upplýsinga. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 BIIAIEIGA f'A CONSUL CORTINA Sími 10586. Góður penni, hóflegt verð Það er SHEAFFER Sheaffers pennar upp- íyha öll þau skilyrði, ;em prýða mega góða ikólapenna. Sheaffers oýður margar gerðir iindarpenna: kr. Cartridge nr. 100 78,00 Imperlal I. 253,00 — II. 299,00 Cartridge nr. 295 178,00 Cadet 23 253,00 Þessar gerðir hafa hlotið lof nemenda og kennara um land allt. Sheaffers lindarpenmnn er ávallt reiðubúinn til skrifta, mjúklega og örugglega. Munið að skoða og reyna Sheaffers lindarpenna, þegar þér ákveðið kaup in á skólapennanum Biðjið ávailt um <sheaffers. ♦♦ SHEAFFF1 youf assufance of tha óm( LuulL GUÍ'TUiviuoou. Vonarstrætj 4 Simi 14189. ragnartómasson héraðsdóhslögmaður Austurstræti 17 - (SlLLI & ValdiJ sImi 2-46-45 Málflutningur Fasteignasala Almenn LÖGFRffÐISTÖRF ÞRBSTUR^ Benedikt Sveinsson lögfræðingur Austurstræti 3. Opið milli 2 og 5. Sími 10223

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.