Morgunblaðið - 01.10.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 01.10.1966, Síða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 224. tbl. — Laugardagur 1. október 1966 Neyziuvatn isfirðinga óhæft til drykkjar KOMIÐ hefur í Ijós að neyzlu vatn það, sem Isfirðingar leggja sér til munns daglega er óhæft til drykkjar. Frá þessu er greint í Vesturlandi nú fyrir skömmu, og lýsir blaðið þar áhyggjum sín um út af þessu. Ennfremur er greint frá því, að Karl Proppé læknir, hafi í sumar tekið sýnishorn af vatn- inu í vantsbólinu á safirði, og sent það til gerlarannsóknadeild ar Fiskifélags íslands. Þar rann sakaði Sigurður Pétursson, gerla fræðingur, þessi sýnishorn, og segir m.a. í skýrslu hans að í vatninu sé mikið af „fecal“ (grugg, botnfall eða saur) og coligerlum, sem valda maga- kveisu, og segir blaðið að tols- vert hafi borið á þeim kvilla í bænum að undanförnu. Vesturland segir ennfremur að skýrsla gerlarannsóknardeild arinnar hafi verið rædd á fundi bæjarráðs fyrir skömmu, og hafi þar verið samþykkt að feia bæj- : arstjóra að athuga málið. Mun hann, að sögn blaðsms, hafa rætt við Sigurð Pétursson. sem er væntanlegur til ísafjarðar inn an skamms, og mun hann þá kanna vatnsmál ísfirðinga frek ar. Bræla d miðunum 22 skip með afla NOBÐAOSTAN bræla var á sildarmiðunum fram eftir degi í gær, en veður fór batnandi, þeg ar leið á kvöldið. Aðalveiðisvæð ið var í Reyðarfjarðardýpi og út af því, 60—70 mílur undan landi. Samtals tilkynntu 22 skip um íifla .samtals 2.3-25 lestir. Dalatangi. Þorlákur ÁR 60 Ásbjörn RE 110 Haraldur AK 100 Hilmir II ÍS 40 Stapafell SH 50 Arnkell SH 60 Framh á bls. 31 Fyrsta útsending ísl. sjón- varpsins sást vel Aubar götur i Reykjavík — b'ióin og skemmtistabir hálftómir — erfitt að leigubila na i FYRSTA útsending ísl. sjón- varpsins fór fram í gærkvöldi, og tókst hún mjög vel, tækni- lega séð, og var myndin víðast mjög skýr. Tugir þúsunda Reyk- víkinga munu hafa fylgzt með þessari útsendingu, enda setti hún óneitanlega svip á ýmsa þætti lífsins í Reykjavík. T.d. hafði Mbl. tal af einum bifreiða- stjóra, sem var á ferðinni um kl. 9 í gærkvöldi, og kvað maður inn ástandið á götunum þá hafa verið engu líkara en um kl. sex á aðfangadag, varla nokkur mað ur á ferli. Mbl hringdi í nokkur kvik- myndahús, og kom í ljós, að þau Húsið tekur um 450 manns. — Sömu sögu var að segja í Há- skólabíó, þar kvaðst stúlkan, sem fyrir svörum varð, ekki muna eftir öðru eins fámenni, og í Nýja bíó, þar sem húsfyllir hefur verið hvert kvöld undan- farnar 3 vikur, var mjög fátt manna. Og maðurinn sem svar- aði í Gamlabíó sagði: — Það hefur verið húsfyllir hjá okkur Símritarar vík hœtta í R- ekki Óbreytt ástand í Gufunesi í gær ALLSTÓR hópur símritara hugðust hætta störfum sínum kl. 12 á miðnætti i nótt vegna óánægju út af kjaramálum. Höfðu þessir menn sagt upp starfi sínu frá og með 1. októ- ber. En í gærkvöldi gerðist það að samkomulag náðist við sím- ritara ritsímans í Reykjavík, þeir sem sagt höfðu upp voru 12 að tölu, um að halda störfum sín- um áfram. Á hinn bóginn sat allt við það sama í ritsímadeildinni í Gufu- nesi, er Mbl. hafði síðast fréttir þaðan. Þar hafa 45 símritarar sagt upp störfum, en uppsagnir þeirra skiptast niður á sex daga. Eru það níu menn sem hætta Framhald á bls 3 höfðu ver’ið heldur fásó’tt þetta I alveg því við byouðum að , , ,, , „ . | syna Mary Poppins, en í kvold kvold. I Tonabio voru t.d. aðems ! hefur eitthvað klikkað heldur 107 manns, en undanfarið hefur betur. verið þar uppselt hvert kvöld. | Framh á bls. 31 Komnir götuna Komnir eru vinnings- bílarnir í Landshappdrætti Sjálf stæðisflokksins „á götuna“. Sveinn Þormóðsson, ljésmynd- ari Mbl. tók myndina hér að ofan af hinum glæsilegu farkostum við Tjörnina. Dregið verður í Landshapp- drættinu þann 8. nóvember, þann ig að segja má að um skyndi- happdrætti sé að ræða. Verð- mæti vinninga er á aðra milljón króna, en miðinn kostar hins- vegar aðeins 100 krónur. Er ó- hætt að fullyrða að sjaldan eða aldrei gefist mönnum tækifæri á að eignast jafn mikið fyrir jafn lítið. Kaupið miða strax í dag! Ummæli borgarstjóra í fréttaauka í gær: Tekjur borgarinnar hafa íiie- heimzt síðar en áður fyrr - Hefur valdið nokkrum samdrætti I framkvæmdum borgarinnar i af þessum sökum. Ummæli í framkvæmdum og greiðsludrætti | borgarstjóra í fréttaaukanum í gærkvöldi fara hér á eftir í ir umtalsverðir greiðsluerfið- 1 leikar væru hjá borgarsjóði nú, ef þessi upphæð væri til ráðstöfunar. í FRÉTTAAUKA Ríkisút- varpsins í gærkvöldi ræddi Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, um fjármál Reykjavík- urborgar og framkvæmdir borgarinnar og kom þar m.a. fram að innheimta útsvara og aðstöðugjalda og eftir- stöðva frá fyrra ári er mun lakari en sl. ár og munar þetta borgarsjóð 25—26 millj. kr. Sagði borgarstjóri að eng- Þá kom einnig fram hjá borgarstjóra, að borgarsjóður hefur orðið að greiða 6—7 millj. kr. á þessu ári vegna Bæjarútgerðarinnar. Geir Hallgrímsson sagði ennfremur, að dregið hefði verið úr eða hægt á ýmsum Birgðir sjávarafurða námu 1.527 milljónum kr. í ágústlok Birgðirnar miklu meiri en á sama tíma árið 1965 ÓtJTFLUTTAR birgðir sjáv- arafurða hinn 31. águst sioast- liðinn námu stamtals 1.52i millj ónum króna. Er það miklu meira en í ágústlok 1965, en þa var verðmæti birgðanna áætlaðar 919 milljónir króna. Hinn 31. ágúst síðastliðinn voru óútflutt 30.792 tonn af sild armjöli að áætluðu veromæli 244.6 milljónir króna, 42.978 tonn af síldarlýsi að verðmæti 279.4 milljónir króna, 15.199 tonn af freðfiski að verðmæti 329.3 milljónir króna, 4,977 tonn af freðsíld að verðmæti 31.4 milljónir króna, um 2.500 tonn af saltfiski að verðmæti 42.2 milljónir króna, um 5 þúsund tonn af skreið að verðmæti 165 milljónir króna og 5.346 tonn af fiskimjöli að verðmæti 38.9 milljónir króna. í ágústlok 1965 voru birgðir óútfluttra sjávarafurða mjklu minni en í ár, einkum síldar- afurða. Þá voru óútflutt 14.051 tonn af síldarmjöli að áætluðu verðmæti 101.2 milljóir króna, 22.218 tonn af síldarlýsi að verð mæti 184.4 milljónir króna, 10.538 tonn af freðfiskí að verð- mæti 200.2 milljónir króna, 353 tonn af freðsíld að vefðmæti 2 milljónir króna, 2.800 tonn af saltfiski að verðmæti 45 millj- ónir króna, 4-200 tonn af skreið að verðmæti 117.6 milljónir króna og 4.533 tonn af fiski- mjöli að verðmæti 30.8 milljon- ir króna. Þessar auknu birgðir sjávar- afurða í landinu gefa lil kynna að sölur séu nú stirðari en i fyrra, en talsvert hefur verið um verðlækkanir á ýmsum teg- undum sjávarafurða á erlend- um mörkuðum í ár. heild: Ég hef þegið og vil þakka boð fréttastofu Ríkis-útvarpsins að ræða stuttlega um fjármál Reykjavíkurborgar og víkja um leið að einstaka framkvæmdum. Samkvæmt fjárhagsáætlun yf- irstandi árs, nema heildarútgjöld borgarsjóðs til reksturs og fram- kvæmda 842 millj. kr. og er þá búið að draga frá hluta rikis- sjóðs og annarra aðila í ýmsum rekstrar- og framkvæmdakostn- aði — en borgarsjóður verður raunar að leggja að nokkru leyti þann hluta út í peningum, þar til ársuppgjör fer fram. Heildarútgjöld samkv. fjár- hagsáætlun 1965 námu 685.7 millj. kr., og gerir því fjárhags- áætlun nú ráð fyrir 22.8% út- gjaldahækkun. Útsvör og aðstö’ðugjöld eru samtals áætluð nú 669.5 millj. kr., en voru áætluð á síðasta ári 533,6 millj. kr. Hækkun um 25.5%. Lagt var á nú í ár að frá- dreginni skattvísitölu og 5% af- slætti í stað 4% í fyrra. Rétt er, að það komi skýrt fram, að útsvör og aðstöðugjöld eru í ár um 80% af heildartekj- um borgarsjóðs. Segja má almennt, að útgjöld borgarsjóðs falli í gjalddaga jafnt allt árið og þá ekki <izt sumarmánuðina, hvað íram- kvæmdakostnað snertir. Hins Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.