Morgunblaðið - 11.10.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.10.1966, Qupperneq 7
Þriðjudagur 11. okt. 1966 7 MORGUNBLADIÐ llm nál og náíapiiða Nálin mín, nálin min, nei, hvað þú ert þæg og fín, augað þitt, yndið mitt, ekki get ég hitt. Þú ert alltaf þæg og létt, þýð í spori, prýðis nett, mjúk og hál, áþekk ál, allra bezta nál. — EINS og flestum konum er vel kunnugt, er saumnálin eitt þarfasta og nauðsynlegasta á- hald saumakonunnar og ekki hvað sízt við útsaum og hann- yrðir, því listféngi og skap- andi ímyndunarafl hefur mörg um íslenzkum konum verið í blóð borið frá örófi alda, enda varðveitzt allt fram til þessa dags ýmsir fágætir útsaumaðir listmunir, sem geymdir eru í Þjóðminjasöfn- unum okkar. — Á hinum örð ugustu tímum í sögu þjóðar- innar hélt konan listfengi sínu og þroskaði það, fjötruð af verzlunaránauð, harðind- um og drepsóttum. — Þegar skyggnzt er inn í móðu lið- inna alda, verður manni á að hugsa um gömlu hannyrða- konurnar, sem margar hverj- ar hafa að líkindum orðið að sitja í hnipri á fótum sér uppi í rúmi sínu í köldum og dimmum baðstofum og ófu skrautböndin eða saumuðu listasauminn. — En margar af þessum listfengu hannyrða- konum, vildu hafa saumnál- arnar sínar á góðum geymslu- stað og þessvegna hugkvæmd- ist þeim að sauma „Nálapuð- ann“, svo að saumnálin væri alltaf á vísum stað, er á nenni þyrfti að halda. — Mynd sú, er hér birtist er af einum slíkum „Nálapúða“, og er hann perlusaumaður af Þor- unni Magnússon, á ísafirði. Er nálapúði þessi faguriega skreyttur með ísaumuðum fálka, sem situr þar á grein, einnig sjást tveir danskir fán- ar. Á púðanum er fangamark og eru það upphafsstafirnir: L.J. — Ártalið 1887 er saum- að í nálapúðann. Ingibjörg Guðjónsdóttir, (Úr minjasafni Reykjavík urborgar). 50 ára er í dag frú Sigrún O-úsdóttir, Nýjalandi, Garði. Laugardaginn 1. sept. voru gefin saman í hjónaband í Garða kirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Emelía Björnsdóttir og Stefán Ævar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Smáraflöt 11 Garðahreppi. (Studio Guðmund- «r, Garðastræti 8). Spakmœli dagsins Treystu aldrei trúlausum Hianni, og varaðu þig á vinum þínum. — Kristin Sigfúsdottir. Akranesferðir með áætlunarbílum Þ1>Þ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema iaugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og simnudaga kl. 21 og 23:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri kl. 23:00 í gærkvöld á vestur leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld tll Rvíkur. Herðubreið er í Rvík. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12:00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:45. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Helsingfors kl. 10:15. Hafskip h.f.: Langá fór frá Gauta- borg 10. þm. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Hamborg í gær til Hull og Rvík- ur. Selá kemur til Hull í dag. Britt Ann er í Lysekil. Elin S kemur til Akraness í dag. Lis Frellsen er á Seyðisfirði. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Seyðisfirði til Hull, London, Bremen, Hamborgar og Danmerkur. Jökulfell fer frá Camden á morgun tll Rvíkur .Dísarfell er í Þorlákshöfn. Litlafell fór í gær frá Rvík til Aust- fjarða. Helgafell er væntanlegt til Helsingfors í dag. Hamrafell fór frá Haxnarfirði 7. okt. til Constanza. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell er í NY. Fiskö fór í gær irá Reyðarfirði til London. Jærsö f erfrá Reyðarfirði í dag til London. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Guilfaxi fer til Glasgow og Kaup- r'annahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntameg aftur til Rvíkur kl. 21:50 1 kvöld. Sóiiaxi fer til London kl. 00:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til GJasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akurey.ar (2 t-_____j, Vestmannaeyja (2 fe.oi.j, i . - fjarðar, Húsavíkur, Isaijai^. staða. Á morgun er áætiaó . til Akureyrar (2 ferðir), . eyja (3 ferðir), ísafjarðar, Eg og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakica- foss fer frá Hull 12. þm. til Rvikur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær 9. þm. til Gloucester og Camridge, Baltimore og NY. Dettifoss kom til Rvikur 5. þm. frá Osló .Fjallfoss fór frá Rvík 1. þm. til NY Goðafoss fór frá Grimsby 8. þm. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Gullioss fer frá Kaupmannahöfn 12 .þm. til Leith. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði í fyrra- málið 11. þm. til Akaness, Vestmanna- eyja og Norðíjarðar. Mánaloss kom til Rvíkur 7. þm. frá Seyðisiirði. Reykjaioss fer frá Kotka í dag 10. þm. til Gdynia, Gautaborgar, Krist- iansand og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur í nótt 10. þm. frá NY. Skóga- foss kom til Rvíkur 8. þm. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Akureyri í dag 10. þm. til Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Raufarhafnar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Askja fór frá Seyðis- irði 9. þm. til Borgarfjarðar eystri, Seyðisfjarðar, Norðfjaðar og Lysekil. Rannö kom til Rvíkur í dag 10. þm. frá Vopnafirði. Peder rinde fer frá NY 12. þm. til Rvíkur. Agroati fér frá Antwerpen 12. þm. til London, Hull og Rvíkur. Linde fór frá London 8. þm. til Rvíkur. Dux fer frá Rotter- dam 18. þm. til Hamborgar og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1406. LÆKNAr FJARVERANDI Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Císlason. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Gunnar Guðmundssoc íjarv um ókveðinn tima Gunnlaugur Snædal fjv. fram í byrjun desember. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11 Staðgengill Olafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- veranai um óákveðinn tima. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept. Óákveðið. Staðg. Olafur Jónsson, Klapparstíg 25. Richard Thors fjarv. óákveðið. Skúli Thoroddsen fjv. í 2—3 vikur Stg. Þórhallur Ólafsson heimilislæknir' Hörður Þorleifsson augnlæknir. Tómas Jóhasson verður ekki við á stofu um óákveðinn tíma. Vallýr Albertsson fjarv. frá 5/9 fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón R. Arnason. Aðalstræti 18. VÍSUBíGRN Þó frækorn þinna fyrstu vona, lalli niður í urð og grjót. Oítast verður einhver til þess, au þeim hlúa og ráða bót. Sólveig frá Niku. Gengiö x- Rcykjavík 7. október 1966. 1 Sterlingspund Kaup 119,88 Sala 120,18 1 Bandar dollar 42.95 43,0ö 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,30 623,90 100 Norskar kronur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Fmsk mörk 1.335,30 1.338,/2 100 Fr. frankar 870,20 872,44 100 Belg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 992,95 9995.50 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tekkn kr. 596,40 598,00 100 v-pýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Dömur Sníðum, þræðum saman og mátum kvöldkjóla, dag- kjósa, pils og blússur. Sniða- og saumastofa Evu og Sigríðar, Mávahlíð 2. Sími 16268. Stúlkur óskast á hótel út á landi. Uppl. í síma 10039. Til sölu V Mercedes-Penz 219. Uppl. í síma 33808 eiuir kl. 7. Hjón sem bæði vinna úti, vantar nauðsynlega 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 12956, 22751 í dag og næstu daga. -------------------------r Kona óskast til ræstinga á heimili í Vesturbænum, einn dag í viku. Tilboð merkt,, Heim- v ilisaðstoð 4245“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv. Keilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánud. 10. okt. Uppl. i s. 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. Málmar Allir brotamálmar, nema járn keyptir hæðsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12876 og 33821. Húsasmíðameistari getur bætt við sig nýbygg- ingum. Upplýsingar í síma 14234 eftir kl. 8 á kvöldin. Volkswagen eldri gerð, til sölu. Er með nýrri vél (ekinn 5000 km.). Upplýsingar í síma 35979. Sniðkennsla K^nni að sníða og taka mál Námskeið hefst um miðjan nóvember. Nánari uppl. i síma 17149. Indíana Guð- laugsdóttir, Njálsgötu 49. TannBæknar munið ILFORD Röntgenfilmur og framköllunarefni. Einkaumboð: HAIIKAR HF. Garðastræti 6 — Sími 16485. fbútir — Hafnaríjörtur Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við Sléttahraun. — íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. — Hagkvæmir greiðsluskumálar. — Teikningar á sk ifstofunni. Skip & fasteignir Austúrstræti 18 — Sími- 21735. Einan£runarg!er Er heimsþekkt fyrir gseði. Verð mjog hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. Leitið tilb.vða. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heiíóverzlun, Sími 2 44 55. BOUSSOIS INSUUATING GLASS Rafsuðumenn Reglusamii rafsuðumenn óskast nú þegar. Ákvæðisvinna. Runtal ofnar hf. Síðumúla 17. Símar 35555 og á kvöldin, 23942.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.