Morgunblaðið - 11.10.1966, Síða 25

Morgunblaðið - 11.10.1966, Síða 25
Þriðjudagur 11. okt. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 25 Úlaíur Ólufsson frú Borgum - Minning MÁNUDAGINN 10. október fór bróðurson sinn Þórir Daníelsson fram frá I'ossvogskirkju jarðar- för Ólafs Ólafssonar frá Borgum í Hrútafirði. Haan andaðist 30. september á Elliheimilinu Grund. Ólafur var fæddur á Kolbeinsá í Hrútafirði 29. oklóber 1889. For eldrar hans voru Guðrún Krist- jánsdóttir Ögmundssonar frá Fjarðarhorni og Ólafur Jónsson Eiríkssonar frá Bakkaseli. Ólaf- ur heitinn, faðir þeirra Borga- systkina var fjórði maður frá Hjálmari Þorsteinssyni, prests í Tröllatungu og þriðji frá Daníel hreppstjóra á Þóroddsstöðum Grímssyni frá Vatnshóli Guð- mundssonar. Systkini Ólafs voru 6: Ingi- björg nú á Ellineimilinu Grund, Helga dáin, Jón kartöflumats- maður hjá Grænmetisverzlun landbúnaðarins, Kristmundur tré smiðameistari (fyrrverandi verk stjóri hjá Iieykjavíkurhöfn) Dan íel bóndi í Tröiiatungu í Tungu- sveit, Skúli starísmaður hjá Grænmetisverzlun landbúnaðar ins. Daníel ólst upp hjá Jóni Þórðarsyni í Skálholtsvík en hin öll heima. Búið á Borgum var í þá daga ekki stærra en það, að hver fjöiskyldumeðiimur hafði aðeins sjö kindur til lífsfram- færis — sem sagt kindurnar voru 50—69, 2 kýr og 3 hross. Það þurft.i því að nýta öll verð- mæti til þess að þetta litla bú gæti fætt og klætt barnahópinn. Borgasystkini ólust upp innan þess ramma, að piggja sinn deilda verð af þörf og þakklæti. Ég hygg að þessi ritningagrein „í svita síns andlits skaltu brauð þíns neita“ hafi verið hyrninga- steinninn í uppeldi systkinanna. Allur barnahópurinn náði góðum þroska andiega og likamlega. Ung vöndust þau störfum og með höndla öll verðmæti með trú- mennsku og virðingu. Börnin voru lagvirk, hagsýn og létt til allrar vinnu, enda eftirsótt til starfa af öllum sem þau þekktu. Á Borgum var og er nokkur viðareki í vikum og nesjum og ennfremur veiðast þar á vorin 10—25 kópar og hjálpaði þetta allt til að framfæra fjölskylduna, allt var nýtt, sem frekast var hægt. Já, ég mmnist þess að sel- skinnin frá Borgum fóru ætíð í 1. flokk. Vandvirkni Borgafjöld- skyldunnar kom þar fram sem víðar. Lægni, hagsýni og trúmennska var aðalsmerki Borgaheimiiisins og systkinin hafa bórið merkið fram til sig- urs í starfí og kynningu. Árið 1907, 6. apríl, andaðist Ólafur faðir þeirra systkinanna og féll það þá í hlut Ólafs yngra, að standa fvrir búinu fyrir hönd móður þeirra. Þetta var mikill vandi, sem Ólafur tók á sig, því engu mátti muna að endarnir næðu saman með tekjur og gjöld hjá þessu litla búi, sem hafði þó svo stórann lióp fram að færa. Og svo að taka að sér stjórn á 5 unglingum cg pað systkinum sín um, sem oft reynist árekstra samt. Það þurfti kjark og trú á það góða í hverjum einum til að taka þetta að sér. En þá trú átti Ólafur og þá lipurð og lagni, sem til þess þurfti að leysa þetta vandasama starf af hendi. Og það tókst Ólafi svo vel, að það var rómað af öllum nær og fjær. Nokkrum árum eftir að Ólaf- ur tók við bústjórn á Borgum keypti ekkjan jórðina og þar með var erfiðasti hjallinn sigraður. Hjá þeim systkinunum þremur Ölafi, Ing'biörgu og Skúla dvaldi frú Guðrún lil dánardægurs. Hún dó 18. marz 1944. Eftir lát móður sinnar bjuggu þau systkinin þrjú áfram á Borgum þar til nú fyrir 2 árum, að þau fluttu hingað til borgarinnar og var þá heilsa Ingibjargar og Ólafs á veikum þræði. Borgasystkinin tóku til fósturs og kostuðu hann til náms i Menntaskola Akureyrar. Og lauk hann stúdentsprófi þaðan 1946. Það má segia að Þórir hafi eign- azt móðir, föður og bróðir hjá þessum frændsystkinum sínum á þótt Ólafur væri sérstakt lipur- menni, þá hafði hann það hjá sér, að fara sínu fram. í því sam bandi minn'st ég þess, er hann sjúkur fór frá Hvammstanga hingað suður, þrátt fyrir bann læknis og annarra. Það gefur hverjum að skilja, sem til þekkja, að Borgasystkini hafa ekki yfirgefið Borgir án saknaðar cg trega. Þar stigu þau sín fyrstu spor, þar léku þau sér með skeljar og leggi, þar lifðu þau æskuárin og sín mann- dómsár. Og nú, er þróttur fóta og handa er að dvína, að verða þá að yfirgefa þennan hugþekka stað, þar sem þau höfðu lifað öll sín æviár. En þessi skilnaður varð ekki umfluinn, það var þeim öllum ljóst. Þau tóku við bikarn- um, sem að þeim var réttur æðru laust og drukku hann í botn. Og er systkinin fóru og horfðu heim að Borgurr.. kannski í síðasta sinn, þá minntustu þau orða móð ur sinnar, er faðir þeirra dó. „Allt er í guðs bendi, minnist þess ætíð börnin mín“. Ég minnist þess, að það galðn- aði yfir okkur drengjunum heima er við heyrðum að Óli á Borg- um væri að koma. Hann kom með yl og gleði með sér, hann bar sólskin í bæinn. Það er margs að minnast og þakka, nú er við kveðjum þenn an hugljúta samferðamann. Ég finn að mig vantar að geta form að hugsun mína svo vel sem ég vildi. Ég leita því til æskuvinar míns, skáldsins Jóhannesar úr Kötlum, og kveð þig. vinur, með þessum ljóðlínum eftir hann. O, horfðu hærra, vinur. Guðs hönd þig áfram ber. Ef hjartað af harmi stynur, guðs hjarta viðkvæmt er. Ef ólán að þér dynur, guðs auga til þín sér. Ef jarðnesk höli þín hrynur, guðs himnar opnast þér. Ó, horfðu hærra um nætur, er hver ein stjarna skin. Þá hitna hjartarætur, og helgast bænin þín. Þú upp til guðs þig grætur, — hans gæzka aldrei dvin. Hann ljósið skina lætur á litlu bötnin sín. Br. Sýning í Ásmundarsal ÉG hef ekki áður skrifað um ingju ekki svo einfaldir. Ef svo skólasýningar eða nemendasýn- ingar hér í blaðinu, en að þessu sinni ætla ég að bregða vana mín um og það ekki að ástæðulausu. Myndlistarskólinn í Reykjavík á tuttugu ára afmæli um þessar mundir og hefur vahð nokkra nemendur sína til að sýna verk sín í Ásmundarsal við Freyju- götu í því tilefni. Hér hefur verið farin sú leið að sýna að- eins fáa af nemendum skólans og verður ekki annað sagt en'rétt hafi verið gert. Skólasýningar eru nefnilega oftast ekki sérlega heillegar, að, ekki sé meira sagt, en einmitt þessi aðferð hefur bjargað við málinu hjá Mynd- listarskólanum að sinni. Borgum. Oll voru þau honum svo góð, að ekki var betur hægt að gera. Þau baru hann á hönd- um sér, eins og sagt er um eftir- lætisbörn. Á þessum 57 árum, sem Ólafur stendur fyrir buinu á Borgum stækkaði búið mikið. Við burt- för þeirra systkina, er búið 150 kindur, 3 kýr og 10 hross og töðu fall sexfallt. Graslitlar grundir, móar og börð eru nú sléttir töðu vellir, sem flekkjar sig á í flest um árum. Og er maður nefnir töðuvöll rifjast upp liðnir dagar, er maður sá Borgatún að haust- lagi og búið var að dreifa áburð- inum um völlinn. Svo nákvæm- lega og fallega dreift áburði á völl, hef ég hvergi séð. Þetta er eitt dæmi um vandvirkni Borga- systkina. Lagnir cg glóggir fjármenn voru þeir Borgabræður taldir og eyddu minni heyjum en aðrir, og gekk þó allur fénaður vel undan og gaf góðan arð. Ólafur var hest hneigður og hafð' yndi af hest- um. Tamdi hesta og meðferð og Framhald af bls. 30 umgengni hans á hestum var til vítaspyrnu. Kári var kominn fyrirmyndar. Hann átti jafnan einn inn fyrir, en Sigurður Dags- - Valur - ÍA góð reiðhross. sem hann ól og hirti af aiúð og nákvæmni. í þrjá áratugi var Ólafur í hreppsnefnd og jafnlengi fulltrúi og deildarstjóri í Kaupfélagi Hrútfirðinga. í stjórn Ungmenna fél. „Harpa“ var Ólafur í 40—50 ár og annaðist gjaldkerastörf fé- lagsins lengst af. Þeir voru ekki færðir til reiknings tímarnir, sem Ólafur vann fyrir félagið. Hann var mjög eftirsóttur til allra félagsstarfa vegna þess hve samvinnuþýður hann var. Marga ferði.na tók Ólafur á son reyndi að kasta sér fyrir fætur hans til þess að ná til knattarins, en lenti á Kára með þeim afleiðingum að hann féll Og Carl Bergmann, dómari var í engum vafa um að hér hefði Sigurður brotið á Kára og dæmdi vítaspyrnu, sem Skúli ÁgústsSon skoraði óverjandi úr. Níu mínútum síðar skoraði Her mann þriðja og síðasta mark Vals með glæsilegu skoti af löngu færi, sem Samúel markvöðrur Akureyringa, átti engin tök á að verja. Eftir það gerðist ekkert í sig um sveitina vegna starfa leiknum sem í frásögu er fær sinna í félagsmálum. Enda, andi. Fyrir nokkrum dögum sknfaði ég um Haustsýninguna i Lista- mannaskálanum og vakti meðal annars máls á því, að þar væru nokkrir ungir listamenn, er ættu skilið sérstaka athygli. Hér á Freyjugötu finnur maður aftur verk eftir Ragnheiði Jónsdóttur. sem sannarlega rumska við manni og sanna, að þar eru hæfi leikar á ferð, sem vonandi eiga eftir að þroskast og njóta sín. Einnig er Arnar Herbertsson eftirtektarverður, og ég held, að hann sé jafnvel færari í lita- meðferð en þegar hann vinnur i svart og hvítt. Hann er enn sem komið er mjög leitandi og hefur auðsjáanlega ekki fundið neinn fastan punkt, en hæfileikar hans leyna sér ekki, og tækni hans er ágæt. Þorbjörg Höskuldsdóttir, á þarna nokkrar teikningar, sem gefa greinilega til kynna, að hún er næm og tilfinningasöm lista kona, en hún á enn eftir að ná því valdi yfir verkefninu, sem mundu skila hug hennar betur til áhorfenda. Jónas Guðvarðs son er nokkuð harður í litnum, en hann hefur vissan tón í verk um sínum, sem ég held að geti orðið persónulegur með tíman- um. Anna Sigríður Björnsdóttir á þarna mjög duglega gerðar teikningar, en eins og málin standa er erfitt að segja fyrjr um, hvað í henni býr. Einnig eru þarna höggmyndir eftir þau Kristínu Jónsdóttur, Gunnar Ólafsson og Hallstein Sigurðs- son. Allt eru það þokkaleg verk, en ég verð að játa, að málverk in og teikningarnar vöktu miklu meira áhuga minn en mynd- höggið. Þetta er auðvitað fyrst og fiæmst skólasýning, en hún er óvenju vönduð og þessu unga fólki til sóma. Það er áreiðan- legt, að eitthvað á eftir að koma frá því. Þetta er lika nokkurs konar uppreisn fyrir Myndlistar skólann, því að ekki verður því neitað, að þaðan hefur ýmislegt komið, sem betur hefði máit heima sitja. Það er auðvitað ekki sök skólans, heldur eru það ýms- ir nemendur, sem halda, að þeir séu gjaldgengir hvar sem er hafi þeir verið að föndra við list nokkur kvöld um vetrartíma En hlutirnir eru til allrar ham væri, mundi engin list vera tiL Myndlist er ef til vill ein allra erfðasta listgrein undir sólu. Litir og form eru hættulegri en orð fá útskýrt, það vita allir, sem einhvern tíma hafa unnið alvarlega að þeim hlutum. En hitt er svo annað mál, að það hefur jafnan verið auðvelt að blekkja náungann með allskonar ómerkilegheitum á lérefti og í leir, en ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, að sá hópjjr, sem nú sýnir á Freyjugötu í Ás- mundarsal, fari hina leiðina, eins og sagt er um þessar mundir á íslandi. Þetta er, eins og áður er sagt, skemmtileg sýning, og lofar góðu um margt. En vegurinn er hvergi greiðfær, og hver og einn verður að vera við því búinn að standa fast á því að vera hann sjálfur gegnum þykkt og þunnt. Ég óska skólanum til hamingju með þessa sýningu, og um leið fyrirgef ég margt, sem komið hefur úr hans smiðjr. Valtýr Pétursson. — Enska knattsp. Framhald af bls. 30 Southampton — Sheffield U. 2-3 Sunderland — W. B. A. 2-'2 Wes+ Ham — Everton 2-3 2. deild Blackburn — Bury 2-1 Bolton — Preston 4-2 Bristol City — Norwich 1-0 Cardiff — Hull 2-4 Charlton — Rotherham 2-0 Crystal Palace — Northhamt- on 5-1 Derby — Millwall 5-1 Huddersfield — Plymouth 1-1 Ipswich — Birmingham 3-2 Wolverhampton — Portsmouth 3-1 Carlisle — Coventry 2-1 í Skotiandi urðu úrslit m.a. þessi. Airdrieonians — St. Mirren 1-0 Dundee — Kilmarnock 1-1 Hibernian — Celtic Rangers — Falkirk Staðan er þá þessi: 1. deild 3-5 5-0 1. Tottenham 17 stig 2. Stoke 16 — 3. Chelsea 16 — 4. Leicester 16 — 2. deild 1. Bolton 17 stig 2. Hull 16 — 3. Crystal Palace 16 — 4. Ipswich 16 — ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrutn blöðum. JAMES BOND -X- Eítii IAN FLEMING James Bond BV IAN FtíMIN? DRAWING BV JOHN McLUSKY >OU 0EENJ CIDIMS IDO MUCI4 LATELY, TIMSALIMS. >OU'Ce IN BAPSUAPE. NEED A EEST. PLENTy OP QUIET. NICS SUADY EOOM. LIKE IN A SANATOEIUM O SOMETUINS Þu hcfur reynt of mikið á þig á veð- hlaupabrautinni, Tingaling. Þér líður illa. Þú þarfnast hvíldar í rólegu, skuggsælu herbergi. í heilsuhæli, eða einhverju þvi- % WAS helPless, watcuins tue TuuS POua SCALDlNS MUD OVER. TU5 jocKey'S unpcotected face umlíku. Ég var hjálparvana þar sem ég horfði á manninn hella sjóðheitri leðjunni yfir óverndað andlit knapans. Nú forum við, heioursmenn. Engin und- anbrögð og þið ættuð að grafa Tingaling úr leðjunni áður en augun í honum stikna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.