Morgunblaðið - 11.10.1966, Page 29

Morgunblaðið - 11.10.1966, Page 29
ÞriðjudagU’" 11. okt. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 aSÍItvarpiö Þriðjudagur 11. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn___8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugreín um dagblaðanna — Tonleíkar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynnlngar — 1s- lenzk lög og klassisk tónlist: Jóhann Konráðsson og Kristinn I>orsteinsson syngja samam þrjú lög. Ruggiero Ricci og hljóm- sveit leika Konsert nr. 2 í h- moll op. 7 eftir Paganini; Max Rudolf stj. Antonietta Stella, Fiorenza Cos- otto, Carlo Bergonzi, Ettore Bastianini, kór og hljómsveit Scalaóperu-nnar 1 Mílanó flytja atriði úr „II trovatore‘‘ eftir Verdi; Tullio Serafin stj. Wilhelm Kempff leikur þrjú intermezzí op. 117 eftir Brahtns. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregmr — Létt músik — (17:00 Fréttir). Edmundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr „Show-Boat“ eftir Kern. Kór Ritu Williams og og hljómsveit Silvesters flytja syrpu af gömlum og vinsælum lögum. Chet Atkins leikuT suðræn lög. Werner Múller og hljómsveit hans leika lagasyrpu. The Shadows syngja og leika og einnig Van Wood kvartett- inn. 18:00 Þingfréttir 18:20 Tónverk leikin á fagott og óbó. Gwydion Brooke og Konungl. fílharmoníusveitin í Lundúnum leika Fagott í B-dúr (K191) eftir Mozart; Sir Thomas Beec- ham stj. Leon Goossens og hljómsveit leika Óbókonsert eftir Hándel. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Píanótónlist: Gina Bachauer leikur prelúdíur eftir Alexander Skrjabín. 20:20 Á höfuðbólum landsins Heimir I>orleifsson cand. mag. flytur erindi um Mávahl-íð á Snæfellsnesi. 20:45 Gömul norsk rómansa með til- brigðum op. 51 eftir Grieg. Konunglega fílharmonausveitin 1 Lundúnum leikur; Sír Thom- as Beecham stj. 21:05 Meðfram veginum Björn Daníelsson skólastjóri á Sauðárkróki flytur hugleiðingu og stökur. 21:20 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Miklos Rosa. Jascha Heifetz og Sinfóníuhljómsveitin í Dall- as leika; Walter Hendl stj. 21:45 Búnaðarþáttur: Fóðrun kúnna og mjólkurfram- leiðslan Ólafur E. Stefánsson ráðunautur flytur þáttinn. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagam: „Grunurinn‘‘ eftir Friedrich Durrenmatt Unnur Eiríksdóttir þýddi. Jóhann Páls- son leikari les (7). 22:35 Lótt lög: Max Gregor og hljómsvett hans leika. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Anna Borg og Poul Reumert leika „Galgemanden‘‘, miðsvetr- arsögu efitir Runar Schildt (Áður útv. 18. jan. í vetur sem leið). 23:50 Dagskrárlok. LONDOIM Ferðaskrifslofan Útsýn Austurstræti 17 — símar 20 100 og 2 35 10. 8 DAGAR. — VERÐ KR. 7.900. BROTTFÖR 29. NÓVEMBER. INNIFALIÐ ER: Flugferðir fram og aftur með leiguflugvél. — Gisting með morgunverði. — Hið vinsæla Regent Palace á bezta stað í borginni. — Skoðunarferð um London. — Leikhúsferð. — Leigsögn og aðstoð 2 kunnugra fararstjóra, m. a. við útvegun aðgöngu- miða að leikhúsum, ballet, óperu eða tonleikum og leiðbeiningar um innkaup í hinum glæsilegu verzlunum við Regent Street og Oxford Street. Þúsundum farþega bci saman um — að ÚTSÝNAR- FERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VERÐ. Aðeins 80 farþegar komast nieð — Aðeins þessi eina ferð. PANTIÐ STIIAX — og þér gerið goð kaup! ÍTÖLSKU SKOPLEIKARARNIR DAIMDY BROTHERS skemmta í Víkingasalnum í síðasta sinn. EINSTÆÐIR SKEMMTIKRAFTAR. VERIÐ VELKOMIN. Skrifstofuhúsnæði Óskum að taka á leigu skrifstofuherbergi Ca. 25 ferm. — Þarf ekki að vera í Miðborgarsvæðinu. — Nánari upplýsingar í síma 19645 eða 19261. KÓPAVOGUR Húsnæði óskast fyrir lcttan iðnað 100— 150 ferm. — Tilboð sendist afer. Mbl. fyrir niiðvikudagskvöld. merkt: „Kópavogur — 9941“. ’BfNGO í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Sími 11384. (Börnum óheimill aðgangur). SVAVAR GESTS STJÓRIMR Aða’vinningur eftir vali: ☆ Vetrarferð með Gullfossi ír tíV Kanarieyja Húsgögn eftir vali ☆ fyrir kr. 15 þús. 'H' Kæliskápur (Zanussi) ☆ Utvarpsfónn (Grundig) Eldavélasamstæða (Homann) Skemmtiatriði: Leikararnir Arni Tryggvason og Klemenz Jonssen fara með nýjan gamanþátt. / kvöld verða spilaðar fjórtán umferðir m. a. um hinn verðmæta aðalvinning, einnig verður spilað um glæsilegan fram- heldsvinning. Jóhanna Árnadóttir hlaut kæliskap í aðalvinning á síðasta bingókvöld. Það verður aftur kæliskápur í vinning í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.