Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNB' AQID r Föstudagur 21. okt. lðlb Alúðarþakkir sendi ég öllum þeim nær og fjær, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á sjötugsafmæli mínu 2. okt. sl. Valdimar Sv. Stefánsson. Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem auðsýndu mér vináttu með heimsóknum, gjöfum og heillaóska- skeytum á 75 ára afmæli mínu 11. okt. s.l. Liíið heil. Gísli Guðmundsson frá írafelli. Þakka hjartanlega hlýjar kveðjur og heillaóskir á sjötíu og fimm ára afmæli mínu. Bið ykkur öllum blessunar á ókomnum árum. Jónas Magnússon. Eiginkona mín, VILBORG KARELSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 20. október. Sigurður Jónsson frá Haukagili. Eiginkona min SALBJÖRG JÓNSDÓTTIR andaðist í Sjúkrahúsi Siglufjarðar, þriðjudaginn 18. október. Magnús Magnússon. Móðir okkar INDRIÐINA INDRIÐADÓTTIR fyrrum húsfreyja í Bessatungu, andaðist í sjúkrahúsi Akraness 19. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. Ástkær dóttir okkar, eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, ELÍN ÞORVARÐARDÓTTIR Langagerði 10, lézt að Landsspítalanum aðfaranótt 20. október. Jarðarförin verður auglýst síðar. Þorvarður Björnsson, Jónína Á. Bjarnadóttir, Lúðvík D. Þorsteinsson, Bjarni Lúðvíksson, Steinunn Garðarsdóttir, Elín Helena Bjarnadóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, EINAR GUÐSTEINSSON verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 22. október kl. 2 e.h. Guðbjörg Vagnsdóttir og böm. Maðurinn minn og faðir okkar GEIR GESTSSON húsasmíðameistari, Grettisgötu 42 B, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 22. okt. kl. 10,30 árdegis. — Blóm og kransar vinsam- lega afþökkuð. — Athöfninni verður útvarpað. Ingibjörg Sigurðardóttir, Gestur Geirsson, Áskell Geirsson. Þökkum af alhug öllum, þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við útför MIKKALÍNU JENSDÓTTUR Iljallavegi 26. Elín Gunnarsdóttir, Jens Guðjónsson, Sigurjóna Jóhannsdóttir, Hannes Guðjónsson, Snjólaug Jóhannsdóttir, Jóhannes Guðjónsson, Gyða Hjálmarsdóttir, Kristinn Guðjónsson, Guðrún Guðjónsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, baraa og barnabamaböm. Ég þakka hjartanlega öllum þeim sem hafa auð- sýnt mér og fjölskyldu minni samúð og vináttu vegna fráfalls systur minnar MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Haukur Jónsson. Hjartans þakkir fyrir fyrir auðsýnda vináttu við and- lát og jarðarför JÓNÍNAR JÓNSDÓTTUR Mýmm. Ilalldóra llalldórsdóttir og böm. Eigendur Massey- Ferguson - MF702 Mokstursstækja Eigum fyrirliggjandi eða útvegum frá Bretlandi eftirtalinn útbúnað fyrir MF 702 moksturstæki: Mesta lyftihæð: 498 cm. Lyftiþungi: 408—703 kg. Gaffallyftari Mesta lyftihæð: 307 cm. Lyftiþungi: 771 kg. Vinnubreidd: 183 cm. Ýtublaðið er stillanlegt og með skiptanlegri skurð- brún. Mokstursskófla Standard Material Vz cu.yd. Vinnubreidd: 122 cm. Rúmtak: 369 lítrar. Mokstursskófla Bulk Handling 5/8 cu.yd. Vinnubreidd: 168 cm. Rúmtak: 406 lítrar. Mokstursskófla Bulk Handling 1 cu.yd. Vinnubreidd: 168 cm. Rúmtak: 738 lítrar. Biðjið um nánari upplýsingar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. DRÁTTHRVÉIAR hf. Suðurlandsbraut 6. Reykjavík Sími 3-85-40 Snyrtidama frá Dorthy Gray er 1 Ingólfs Apóteki frá kl. 9,30 — 12 og 2 — 6 dag- lega. Lokað í dag vegna jarðarfarar. Úra og skartgripaverzlun MAGNÚSAR ÁSMUNDSSONA1'! Ræstíng Óskum eftir að ráða ræstingakonu til að ræsta afgreiðslur. kaffistofur o. fl. — Upplýsingar gefnar á skrifstofunni kl. 17:00 — 18:00 í dag (föstudag). Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1. Fiskiskip tii sölu 200 rúml. stálfiskiskip byggt 1963 150 rúml. stáifiskiskip byggt 1960 66 rúml. stálfiskiskip byggt 1956. Upplýsingar gefur GUNNAR I. HAFSTEINSSCN, HDL. Tjarnargötu 4 — Sími 23340 og 13192. Viðtalstími kl. 9—2 og 17—19. Kaupiö tegund 1230. Söluumboð: Heildverzlim Davíðs S. Jónssonar. Þingholtsstræti 18. — Simi 24333. Rósótt nælon brjóstahold í lit um frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.