Morgunblaðið - 21.10.1966, Page 25

Morgunblaðið - 21.10.1966, Page 25
Föstudagur 21. okt. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 25 Ábending til húsbyggjenda og húskaupenda um ábyröarskyldu — Kmverjar Framhald af bls. 12 láta sér nægja að skrifa í dag- blöðin og notaði þartn vefctvang óspart til að berjast fyrir ýms- um þjóðféiagsbreytingum. Eitt þeirra var airkin réttindi Ikvenna [— sjálfsmorð ungrar atúlku, sem foreldrar höfðu neytt út í giftingu, varö honum tilefni níu blaðagreina á þrettán dögum. Róttækum þjóðfélagshug- myndum jókst mjög fylgi utan raða menntamanna upp úr Btúdentauppreisninni 4. maí 1919. Hinar síauknu kröfur Jap ana á hendur Kínverjum al'lt frá því árið 1915 höfðu eflt mjög andstöðuna gegn þeim í Kína, einkum þó meðal mennta manna og stúdenta, sem fylgd- ttst gerzt með því sem var að gerasrt. I>egar ákveðið var á friðarráðstefnunni 1919 — að lokinni heimsstyrjöldinni fyrri — að Japanir skyldu fá yfirráð 1 Shantung, sem verið hafði þýzkt yfirráðasvæ'ði, gripu stúd entar til mótmælaaðgerða, hofðu uppi andjapönsk slagorð ®g kveiktu í húsi ráðherra eins, sem átt hafði mikinn þátt í til- •Iökunum við Japani á liðnum árum. Fjöldi stúdenta var hand tekinn, en þá brugðu við kaup- menn og verkamenn í Peking og Shanghai og svöruðu með tveggja daga verkfalli, sem olli miklu öngþveiti. Atburðir þessir urðu til þess að skýra verulega línurnar í stjórnmálunum og áttu mikinn iþátt í að Mao hvarf æ lengra inn á braut Marxismans. Hann sannfærðist um að kínverska þjó'ðin væri ekki aðeins mikil- væg sögulega heldur og mátt- u,gt framsóknaraffl og trú hans á byltingarhlutverk hennar varð æ sterkari. Þegar hann hafði lesið þýðingar á komm- únistaávarpinu, efnahagskenn- ingum Karls Marx og sögu sósíalismans var hann orðinn sannfærður marxistL Hann hafði fundið þá leið, er hann taldi hina einu réttu og hvikaði TRÉSKÓE KLINIK-KLOSSAR mjög margar tegundir, nýkomnar aftur. Geysir hf. Fatadeiidin. ekki frá henni upp frá þvl — þ.e.a.s. í flestum grundvallaratr iðum — en áttu eftir að fram- fylgja henni á persónulegan og sjálfstæðan hátt. Sumarið 1920 fékk Mao stöðu sem skólastjóri unglingaskóla í Changsha — stöðu sem veitti honum allgott efnahagslegt ör- yggi, gerði honum kleift að kvænast og umfram a'llt, bætti mjög aðstöðu hans til pólitískra áhrifa. Næsta ár gat hann því með góðu móti urtnið að undir- búningi stofnunar kommúnista- flokksins, sem hélt sitt fyrsta þing í júlímánuði 1921 — fyrst í Shanghai, síðan, er lögreglan komst á snoðir um fundinn, fluttu fulltrúarnir sig út á bát á vatni í Chekiang-héraði. Þingið sátu tólf fulltrúar sjö flokks- deilda, sem samtals töldu um 60—70 manns. Sex deildanna voru frá stærstu borgum Kína, hin sjöunda var deild kín- verskra stúdenta í Peking, stofnuð af Chou En-lai, sem þar var þá við nám. Aujc þess sátu þingið tveir fulltrúar frá Kom- intem, Rússinn Voitkisky og Hollendingurmn Henricus Snee víiet, sem síðar gekk undir nafninu Maring og átti eftir að gegna stóru hlutverki í starf- semi flokksins á næstu árum. ÁRÁS ATÓMANNA Á LÍFlö Geislavirku efnin Strontium og Cæsium geta „lifað“ í fjölda mörg ár. Þau komast mjög auðveldlega inn í mannslíkam- og hefja þá hið hægfara en örugga starf að brjóta níður vefina. Isótóp, sem ekki er eins „Að gefnu trlefni skal byggj- endum og kaupendum áð húsum í smíðum bent á, að meistarar, sem áritað hafa teikningar af húsum eða tekið að sér fram- kvæmd á fagvinnu við bygg- ingar bera ábyrgð hver í sinni faggrein. Er því eigendum óheim ilt að framkværaa eða láta fram kvæma þau störf, nema í samráði við viðkomandi meistara". Tilefni þessarar ábendingar er að þess eru því miður allt of mörg dæmi, að húsbyggjandi virðist ekki gera sér nægilega ljóst, hve nauðsynlegt er, að meis-tarar hafi umsjón með öllu því sem snertir byggingu húss- ins. Þetta hefur haft þær af- leiðingar að oft og tíðum koma fram ýmsir verkgal-lar, sem meist arinn af þessum orsökum getur ekki ráðið við, en er þó talinn bera ábyrgð á, ef út af ber. „langlífur" eins og Joð 131 eyk ur við geislavirkni sína við kjamorkusprengingu og þar sem efnið kemst auðveldlega í mjólk og þar með í barnslíkama er hættan augljós. Jafnvel ó- bornu lífi er ógnað. Menn hafa Þegar meistari áritar hústeikn ingar, sem samþykktar hafa ver- ið af váðkomandi byggingaryfir- völdum, tekur hann á sig þá á- byrgð, að húsið sé byggt eftir þessum teikningum og að hlýtt sé fyrirmælum byggingasam- þykkta í einu og öllu. Hjá málarameisturum og vegg fóðrarameisturum er þessi árit- unarskylda þó ekki fyrir hendi, en engu að síður bera þeir sömu ábyrgð, þegar þeir hafa tekið a’d sér framkvæmd verks. Að framansögðu er ljóst að á- byrgð meistaranna um fram- kvæmd áritunarverka er mikill og viil Meistarasamband bygg- ingamanna mjög eindregið brýna fyrir félögum sínum að sinna af alúð og vandvirkni þeim ábyrgð armiklu störfum, sem áritunar- skyldunni fylgja. Það vill stundum koma fyrir gert tilraunir með geislavirkni á ungafullum músum og fengið þann grun staðfestan, að ung- arnir fæðast vanskapaðir. Þeir 11 dagar, sem tilraunirnar með geislavirkni á músarungum stóð yfir, samsvara rösklega fjórum að deila rísi milli húshyggjenda og meistara. Það er því nauð- synlegt, að í upphafi geri þeir skýra skriflega samninga sín á miHi, í þeim skal taka fram það helzta, sem í slíkum samningum þarf að standa s. s. skýrt afmörk uð verkáætlun, hvérnig trygg- ingu fyrir henni skuii haga’ð o. fl. o. fl. Til eru tvennskonar form fyrir Slíka samningagerð, verksamu- ingur og verkbeiðni. Bæði þessi form fást á skrifstofu Meisfcara- sambandsins. Þess skal að lokum getið, að Meistarasambandið mun auka eft irlit í byggingum með þeim f-ram kvæmdaliðum, sem hér hafa ver ið taldir og vonar, að það megi verða tii hagræðis jafnt fyrir húsbyggjendur og iðnmeistara. (Frá Meistarasanibandi bygginga manna í Reykjavík skipholti 70). vikum ef um menn er að ræða. Til þess að mæla geislavirkn- ina hefur WHO (Heilbrigðis- málastofnun SÞ.) látið gera plastbrúður í líkamsstærð og fyllt þær með natríumklórið- upplausn. J'ÚMBÖ Teiknari- J. M O R A W f roK M ' i ^ /í ' r tú — Á meðan Spori sagði okkur frá því, sem á daga hans hafði drifið sátum við rétt fyrir utan hreysið, þar sem þorpar- arnir voru, segir Júmbó nú æstur í skapi. Við höfum alls ekki reiknað með þeim. — En heldurðu þá, að þeir hafi heyrt alia frásögnina, segir skipstjórinn órólegur. JAMES BOND -X— Spori segist ekkert skilja í þessu. — En Júmhó má ekkert vera að þvi að hlusta á kjaftæðið í þeim. — Komið þið bara með mér og verið ekkert að reyna að skilja þetta. — Það einasta sem okkur kemur við núna, er að við eigum á hættu að missa fjársjóðinn. —X—• —X- ->f — Þá er þeir ryðja sér braut gegnum ma» akurinn í myrkrinu, segir Júmbó — Við verðum að finna fjársjóðinn áður en þorp ararnir finna hann. Annars er allt okkar erfiði unnið fyrir gýg. Eftii IAN FLEMING Ég vlssi hvað ég átti að gera — fara niður í spilavítið kl. 10.05 og veðjm 1000 döfuu til að fá hina 5000, sem ég áttá hjá flokknum. Þetta voru skipanir Shady Tree. Ég gerði það, sem mér var sagt . . . Svo að þetta er starf Tiffany hjá klík- unm og í kvöld. hennar tilstyrk á ig at rinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.