Morgunblaðið - 21.10.1966, Side 32

Morgunblaðið - 21.10.1966, Side 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 241. tbl. — Föstudagur 21. október 1966 L,angsiærsta og fjölbreyttasta blað landsins Neituðu að losa fisk úr Brúarfossi Kjaradeila i hafnarborginni Cambridge - Skipið losar i Gloucester HAFNARVERKAMENN í borg- inni Cambridge í Marylandríki í Bandaríkjunum neituðu sl. mið- Nýr sendiherru í GÆRKVOLDI kom með flug- vél Flugfélags íslands nýskipað- ur sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, Nicolai Vazhnov, en hann tekur við af Tupitzin sendi herra, sem verið hefur hér síð- an 1964. Vazhnov hefur langan starfs- feril að baki í utanríkisþjónustu lands síns. vikudag að landa frystum fiski úr Brúarfossi vegna kjaradeilu við löndunarfyrirtæki þar. Kjara samningar runnu út 30. septem- ber sl. og fara nú fram viðræður um nýja samninga. Morgunblaðið hafði í gær sam band við Óttarr Möller, forstjóra Eimskipafélags íslands. — Hann sagði, að Brúarfoss hafi verið sagt að sigla til borgarinnar Gloucester og landa þar. Óttarr sagði, að fiskurinn væri aðallega frá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og yrði hann flutt Framhald á bls. 31 Fáir vakna að morgni milljón kr. fátækari - segir eigandi Brímis &E 104, en skipið missti nótina i fyrrinótt — Það eru fáir sem vakna á morgnana milljónum kr. fátækari eins og ég gerði í morgun, sagði eigandi Brímis KE 104, Jón Sæmundsson er Mbl. náði tali af honum í gær. Vélbáturinn Brímir var staddur í Reyðafjarðardýpi í fyrrinótt, er smurleiðsla sprakk við aðalspil skipsins og olian lak út af kerfinu og spilið var óvirkt. Vélbáturinn Guðrún Þor- kelsdóttir frá Eskifirði var í grennd við Brími og kom honum til aðstoðar. Var vír- inn settur yfir í Guðrúnu og ætlaði hún að snurpa nótina Framhaid á bls. 31 Heiðurskonan Svava Þor- leifsdóttir fyrrv. skólastjóri Iðnskólans á Akureyri átti 80 ára afmæli í gær. Svava var um árabil ein af forystukon- um íslenzkra kvenréttindasam taka og efndi Kvenréttinda- félag Islands til gestamóttöku í „Silfurtunglinu" í gær Svövu til heiðurs og í þakkarsyni fyrir ómetanleg störf hennar í þágu félagsmála samtakanna Margt var um manninn í Silfurtunglinu á tímabilinu frá kl. 4—6 í gær, þar sem saman voru komnar yfir 100 konur til að heiðra Svövu á afmælisdaginn. Konur þessar voru alls staðar að af landinu komnar frá þorpum og kaup- stöðum þar sem Svava hefur verið kennari og unnið önnur ógleymanleg störf. Glæsilegar veitingar voru á borðum og voru margar ræður fluttar og Svava heiðruð með lofsam- legum ummælum og gjöfum. Myndin sýnir Svövu ásamt frú Elisabetu Linnet og Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Borgarstjórn samþykk aukinni veiöiheimild togara í landhelgi Tillaga þess efnis samþykkt með 11 atkv. gegn 2 Á FUNDI Borgarstjórnar Reykjavíkur í gær felldu borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðubandalags Vandkvæði á kolakaupum rædd í borgarstjórn - Borgin hefur tryggt kaup á nægilegu magni kola fyrir borgaribúóir Tandkvæði þau, sem skapast hafa á útvegun kola til upphit- unar vegna þess, að kolaverzlun hefur lagst niður í borginni voru til umræðu á fundi borgarstjórn ar í gær. Samþykkt var tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðis- var ekki hægt á hagkvæman hátt. Vegna dreifingarerfiðleika var athugað hvort unnt væri að fá kol í pokum og kom tilboð í pokuð kol frá Póllandi fyrir Borgarfulltrúinn sagði að at- | $22.00 pr. tn. en verð kola er hugað hefði verið hvort tiltæki- ' annars $14.20. Sá verðmunur legt væri að breyta hitatækjum þótti ekki svo mikill, að úti- í þessum íbúðum borgarinnar j lokað væri að kaupa pokuð kol, með því að setja í þær rafmagns en hins vegar kom í ljós, að ins með 11 atkv. tillögu Fram sóknarmanna sem fól í sér mótmæli gegn þeirri fyrirætl un að leyfa togurunum veið- ar í landhelgi og samþykktu jafnframt áskorun um aukna veiðiheimild togara innan fiskveiðitakmarka. Athygli skal vakin, að af- staða borgarfulltrúa Fram- sóknarflokksins var í beinni andstöðu við fulltrúa sama flokks í útgerðarráði borgar- innar. Borgarstjóri tók til máls og ræddi ítarlega um málefni Bæjar útgerðarinnar svo og um leyfi til togveiða innan núgildandi land- helgi. Lagði hann áherzlu á að- stöðumun íslenzkra og erlendra togara til fiskveiða og afurða- sölu. Samkvæmt íslenzkum lög um er togurum okkar skylt að Framhald á bls. 31 Ráðgert að stækka Landsímahúsið LANDSSÍMI íslands hefur sótt j bygging við gamla húsið þegar um að fá að stækka hús sitt við verið teiknuð, og hefur borgar- hitun, olíukyndingu eða hitaveitu ( flutningsgjald á pokuðum kolum ^ f Ijós kom hins vegar að það Framhald á bls. 31 ' Thorvaldsensstræti 4. Hefur við- | ráð nú vísað málinu til umsagnar flokksins, þar sem borgarraði og ........................................ skipulagsnefndar. Stækkunin er Innkaupastofnun borgarinnar var falin lausn málsins í samráði við viðskiptamálaráðuneytið og aðra aðila sem hagsmuna hafa að gæta. Bragi Hannesson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skýrði frá því, að Innkaupastofnun Reykja- vikurborgar hefði gert ráðstaf- anir til þess að tryggja nægi- legt magn af kolum til upphit- unar þeirrar borgaríbúða, sem enn eru hituð með kolum. Er áætlað að til þess þurfi 600 t. í vetur. Þegar hafa verið keypt 100 tn. frá Borgarnesi og jafn- framt hafa verið fest kaup á 250 tn. til viðbótar hjá Kaup- félagi Arnesinga svo og 26 tn. til viðbótar frá Borgarnesi. Hafa því verið fest og tryggð kaup á 376 tn 11 teknir að ólöglegum veiðum i i Bdtar, sem teknir haía verið í dr, skipta tugum Síðastliðinn þriðjudag stóð landhelgisgæzluvélin Sif 11 vélbáta að meintum ólögleg- um veiðum innan fiskveiði- takmarkanna á svæðinu frá Krísuvíkurbjargi austur í Með allandsbugt. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæzlunni voru 6 bátanna frá Vestmannaeyj- um, 3 voru skrásettir í Árnes- sýslu, einn var úr Grinöavík og einn frá Sandgerði. Mbl. hafði tal af flugstjóra Sif, Þresti Sigtryggssyni og tjaöi hann því, að það væri nær daglegt brauð að Sif rækist á báta innan land- helginnar út af Suðurlandi. Kvartað hefði verið frá Eyrar bakka og Stokkseyri undan ágangi báta fyrir utan, og fór Sif gagngert til að athuga það, auk þess sem hún var á eftirlitsflugi. Nokkrir þessara 11 báta, sem teknir voru á þriðjudag voru um 13 sjómilur fyrir innan fjögra milna mörkin og einn var um eina milu frá landi. Þröstur sagði, að þeir bátar sem teknir hefðu verið að meintum veiðum, það sem af væri árinu skiptu tugum. 540,8 ferm. og 7000 rúmm. Mbl. hafði í gær tal af Gunn- laugi Briem, póst- og símamáia- stjóra og spurðist fyrir um framkvæmdir þessar. Gunnlaugur sagði að enn hefði ekki borizt neitt skriflegt leyfi, en þó hefði Póstur og sími fengið munnlegt leyfi til þess að hefja framkvæmdir. Enn stæði á smá- breytingum á gamla húsinu. — Ætlunin er að stækka símstöð- ina og húsnæði verkstæðisins. Hin nýja viðbygging mun ná að Kirkjustræti og taka yfir helming svæðisins að húsabaki Thorvald sensstrætis 4. Kvað Gunnlaugur Briem Póst og síma nú bíða bréfs frá borgaryfirvöldunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.