Morgunblaðið - 05.11.1966, Page 6

Morgunblaðið - 05.11.1966, Page 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1966 Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Geislahitarör Geislahitarör % t., fyrir- liggjandi. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Sími 13024. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbiki borgar- innar. Næg bílastæði. Upp lýsingar í símum 13024 og 13893. Fiskbúð Til sölu eða leigu fiskbúð með stórum frysti í nýju og stóru hverfi. Þeir, sem hefðu áhuga, sendi tilboð til Mbl., merkt: „8038“. Chevrolet 1955 Til sölu Chevrolet 1955 fólksbifreið, nýskeðuð og í góðu standi. Til sýnis kl. 1—8 e, h. Sími 11588. Bifreiðastöð Steindórs. Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími 24631. — Smurt brauð, snittur, cocktailsnittur, brauðtert- ur. Húseignin Ásbúð hf Egilsstaðakauptúni er til sölu. Uppl. gefur Svavar Stefánss., mjólkurbústjóri, Egilsstaðakauptúni. Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 23014. Kennsla Veiti tilsögn í ensku og is- lenzku, og einnig öðrum tungumálum, ef óskað er. Uppl. í síma 41356. Títuprjónar fyrir iðnað og verzlanir.'— Aðalból, heildverzlun. Vesturgötu 3. Keflavík — Suðurnes Ný sending köflótt ullar- efni. Einlit ullarefni, 7 litir Verzlun Sigr. Skúladóttur. Sími 2061. Keflavík — Suðurnes Ný sending dralon-glugga- tjaldaefni. Nýir litir. Verzlun Sigr. Skúladóttur. Sími 2061. Keflavík Fyrir herra: Nýkomnir molskinsjakkar með beiti, enskir kuldajakkar. Verzlunin FONS. Keflavík kvenpeysur og blússur í úrvali. Verzlunin FONS. Messur á morgun Myndina tók Séra Gísli Brynjólfsson. Hann messar í Laugar- neskirkju á morgun kl. 2. Dómkirkjan Prestsvígslan kl. 10:30. Bisk- upinn yfir íslandi vígir Jón Einarsson cand. theol. til Saur bæjar á Hvalfjarðarströnd. Séra Sigurjón Guðjónsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Séra Einar Guðnason prófastur, séra Sigurður Ó. Lárusson, Séra Ólafur Skúla- son, og fyrir altari séra Ósk- ar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Allra sálna messa. Séra Jón Auðuns. Garðasókn Barnasamkoma kl. 10:30 í skólasalnum. Guðsþjónusta kl. 5 í Garðakirkju. Séra Bragi Friðriksson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Séra Gísli Bryn jólfsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 Séra Garðar Svavars- son. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Guðs þjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta með altaris- göngu. Ólafur Ólafsson kristni boði prédikar. Heimilisprest- ur. Útskálakirkja Messa kl. 2 Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarásbíói Messa kl. 1:30 í Hrafnistu. Séra Grímur Grímsson. Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 1. Messa að Reynivöllum kl. 3. Allra sálnamessa. Safnaðar- fundur eftir messu á báðum stöðum. Séra Kristján Bjarna son. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Arngrím- ur Jónsson. Bessastaðakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 með æskilegri þátttöku for- eldra. Séra Garðar Þorsteins- son. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Ásgeir Ingibergsson prédikar Sóknar prestur minnist 80 ára afmæl- is kirkjunnar. Séra Björn Jónsson. Keflavík Messa í Gagnfræðaskólan- um kl. 5 (Allra heilagra messa). Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík Barnamessa í Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. HveragerðisprestakaU Barnasamkoma í Barnaskóla Hveragerðis kl. 11. Barna- samkoma í Barnaskóla Þor- lákshafnar kl. 2. Séra Sigurð ur K. G. Sigurðsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. (Allra sálna messa). Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Ilafnarfirði Barnasamkoma kl. 10:30. Allra sálna messa kl. 8,30 e.h. Athugið breyttan messu- tíma. Séra Bragi Benedikts- son. Mosf ellsprestakall Messa á Lágafelli kl. 2. Aðal safnaðarfundur eftir messu. Séra Bjarni Sigurðsson. GrensásprestakaU. Breiðagerðisskóli. Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Bjarman æskulýðsfulltrúi messar. - Séra Ólafur Skúla- son. Langholtsprestakali Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Árelíus Nielsson. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Syst- ir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórs- son. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Safnaðarprest- ur. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Árni Sigurðsson. sá N/EST Ksezti Jónas gamli var að útmála ókostina á nútíma búskaparlagi, og saknaði mjög forma búskaparhátta. „Þáð væri öðruvísi afkorna", sagði harin, „ef almennt vaéri fært frá, og mjólkandi kvenmaður væri á hverjum baé“. __ ... _ HANN illmælti eigi aftur, er hon- um var illmælt, og hótaði eigi, er hann leið, heldur gaf það f hans vald, sem réttvíslega dæmir (1. Pét. 2,23). í dag er laugardagur 5. nóvember og er það 309. dagur ársins 1966. Eftir lifa 57 dagar. Tungl á síðasta kvarteli. 3. vika vetrar byrjar. Ár- degisháflæði kl. 9:57. Síðdegishá- flæði kl. 22:44. Upplýsingar um læknapjón- ustu í boiginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins wnóttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. nóv. — 12. nóv. Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 8. nóv. er Eiríkur Björnsson simi 50235 . Næturlæknir i Hafnarfirði, helgarvarzla laugard. — mánu- dagsmorguns 5.—7. nóv. Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 4. þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567, 5—6 þm. er Kjartan Ólafsson, sími 1700, 7—8 þm. er Arnbjöm Ólafsson sími 1840, 9—10 þm. er Guðjón Klemenzson sími 1567. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegts verBor tekiB á mót) þeltn, er gefa vilia blóS i BlóSbankann, sem hér seglr: Mánudaga, þriSjudaga, Hmmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVlKUDAOa frá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstök athygli skai vakin á miS- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanaslml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzia 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna. Fundir alia miðvikudaga kl. 21 að Smiðjustíg 7, uppi. Orð lífsins svara I sima 10000. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Ragnhildur Magnúsdótt- ir og Guðmundur Steindórsson, iðnaðarmaður. Heimili þeirra verðu að Álfhólsvegi 36, Kópa- vogi. í dag veða gefin saman í hjóna band í Seattle Washington ung- frú Guðfinna Björk Helgadóttir og Helgi Þór Axelsson. Núver- andi heimilisfang þeirra er: 1702, Nv. 73 Rd. Seattle, 98107, Was- hington, USA. í dag 5. nóvember, verða gef- in saman í hjónaband Halldóra Árnadóttir Hæðargarði 4, og Arngeir Lúðvíksson, Framnes- veg 22 B. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Bára Guðmunds dóttir og óttar Eggertsson. Heim ili þeirar verður á Flókagötu 57. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ragn- hildur Magnúsdóttir, Snorrabraut 24 og Guðmundur Steindórsson, Álfabrekku við Suðurlands- braut. Gengið Reykjavík 27. október 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42.95 43,08 1 KanadadoLLar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Belg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 990,50 993,05 100 Gylliní.... 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 Kristniboðsfélag kvenna Á þessari mynd má sjá Karl Jónas Gíslason og Galgaló vin hans á kristniboðsstöðinni í Konsó. í kvöld heldur kristni- boðsfélag kvenna fórnarsam- komu í Betaniu kl. 8:30. Kristniboðsfélag kvenna, Reykjavík heldur sína árlegu fórnarsam- komu laugardaginn 5. nóvember kl. 8:30 í kristniboðsfélagshúsinu Betaniu, Laufásveg 13. Frásögu- þáttur: Frú Katrín Guðlaugs- dóttir, kristniboði frá Konsó. Tví söngur og fleira. Allir hjartan- lega velkomnir. Styrkið gott málefni. Sama gamla slitna platan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.