Morgunblaðið - 05.11.1966, Page 9

Morgunblaðið - 05.11.1966, Page 9
Laugardagur 5. !>$▼. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 í Ný skólabygging að Reykjum í Húnavatnss. Blönduósi, 1. nóv. í FYRRASUMAR var byrjað á byggingu heimavistarbarnaskóla að Reykjum á Reykjabraut. Standa að honum 6 af 8 sveita- hreppum Austur-Húnavatnssýslu. FuIIegrður á skólinn að taka 120 nemendur, en það mun fullnægja þörfum sveitarhreppa sýslunnar, lsvað skyldunám snertir. Fyrsta undirbúningi að skóla- byggingunni var hrundið í fram- kvæmd af fræðsluráði sýslunn- ar og Jón ísberg sýslumanni Húnavatnssýslu. í undirbúnings- nefnd voru svo kjörnir Jón ís- berg sýslumaður, Sigurður Þor- björnsson ,bóndi á Geitaskarði og Grímur Gíslason, bóndi í Kaurbæ. Störfuðu þeir að fram- gangi málsins, þar til samtök um bygginguna voru fastmótuð og byggingarnefnd kjörin, en hana I s k i p a oddvitar viðkomandi hreppa. Formaður er Grímur Gíslason, oddviti í Saurbæ, en reikningshaldari Torfi Jónsson, oddviti, Torfalæk. Á fjárlögum 1963 veitti Al- þingi fyrst fé til undirbúnings framkvæmda að Reykjum og síð- an árlegar fjárveitingar Heildar- framlag ríkisins nemur nú tæp- um 6 milljónum króna og hrepp- arnir hafa lagt fram tilskilið fjármagn á móti, samkvæmt lög- um þar að lútandi. Byggingin verður 1 þremur höfuðálmum og var ein þeirra reist og gerð fokheld í sumar. Lauk því verki í sl. viku, en grunnur var gerður í fyrra. Þessi bygging er á tveimur hæðum og verða þar fjórar kennaraíbúðir og heimavist fyrir 80 nemendur. Framhald á bls. 24 Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Okkur vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölumeð- ferðar nú fyrir vertíðina. — Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir og góðar trygg- ingar. — Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér takið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Upplýsingar í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. Kynning Lífsglaður og reglusamur mað ur á bezta aldri í sæmilegum efnum sem stundar sjálfstæð- an atvinnurekstur og getur boðið upp á fjárhagslegt ör- yggi óskar eftir að kynnast góðri stúlku eða ekkju, má vera utan af landi, sem hefur hug á að stofna heimili. Þag- mælsku heitið. Tilboð, er greini nafn og heimili eða símanúmer ásamt mynd, sem endursendist, sendist til afgr. MbL fyrir 20. nóv., merkt: „Ábyggilegur 8035“. Hafnarfjörður Er ekki einhver sem lumir á 2ja til 3ja herb. íbúð, sem hann vildi leigja ungum hjón um með 1 barn. Tilboð send- ist til blaðsins merkt „8050“ fyrir 15. nóvember. Til sölu 1 herb. íbúð við Vitastíg, r.ý standsett. 2ja herb. íbúðir við Vitastíg. Meistaravelli, Óðinsgötu, Laugaveg, Njálsgötu, Haðar stíg. 3ja herb. íbúðir við Langholts veg, Vitastíg, Skúlagötu, — Hjallaveg, Barmahlíð. 4ra herb. íbúðir við Ásvalla- götu og Grettisgötu. Einbýlishús víðsvegar um borgina og í Kópavogi. Fokheld hús og íbúðir í borg arlandi, Kópavog og Garða hreppi. FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIOSKPTIN Óðinsgata 4. Sími 15605. Kvöldsimi 20806. Sími 14226 Einbýlishús og raðhús í miklu úrvali. 5 herb. hæð í Vesturborginni. 4ra herb. ný íbúð í Kópavogi. 4ra herb. íbúð, ásamt einu herb. í kjallara, við Skóla- gerði. 3ja herb. íbúð í hábýsi við Sólheima. Mikið úrval af ódýrum 2ja og 3ja herb. íbúðum. Höfum kaupanda að bygging- arlóð. Kristjáns Eiríkssonar, hrl. Fasteigna- og sklpasaia Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. BILASALINN við Vitotoig Nýir eigendur! Áherzla lögð á góða þjónustu. BfLASÝNING Á LAUGARDÖGUM Til sölu Buick 1959 VW. Fastback 1966 Forg station, 4ra dyra 1962, ekinn 40 þús. km. V.W. 1960—1966. Opel Caravan 1962—1965 Saab 1963—1965 Opel Reckord 1960—1965 Rambler Classic og American 1963— 1964. Opel Kadett 1964—''66 Moskwitch 1965 Willys 1960—1966 Rússajeppi 1960—’66, benzín og dísel. Cortina 1960—’66 Mercedes Benz 1955—1964 MZ sportbíll 1600 1959 Prinz, Daf og Renault ’62-’66 Höfum nýja og nýlega bíla fyrir ríkistryggð skuldabréf. VÖRUFLUTNINGA- OG SENDIFERBABÍLAR: Benz 1964 vöruflutningabill Thames Trader, Benz og fl. sendiferðabílar ’60. VÖRUBÍLAR: Scania Vabis 1962—’66 Benz 1962—’65, og fL gerðir. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Saab 1963—’66 Volvo 1960—’66 Land-Rover, benzín og dísel 1964— ’66. Skoda Combi 1963—’66. Taunus 17M 1960—’66 Ford, Dodge og Chevrolet 1960—''66. Miklar útborganir. ENNFREMUR HÖFUM VEB ÝMIS KONAR SKIPTI T.D.: Saab 1965 í sk. fyrir VW ’66 Opel Reckord ’62 fyrir VW ’66 eða Fíat ’65—’66 Moskwitch 1965 í skiptum fyrir Land-Rover ’65 eða ’66 disel. Opel Kapri í sk. f. minni bíl. HIJSEIGEIMDIJR Höfum kaup- encfur með háar útborganir, að flestum stærðum ibúða i Reykjavik og nágrenni Vinsamlega hafið samband við skrifstofu vora og látið skrá ibúð yðar [7\ HARALOUR MA6NÚSS0M ViOskiptalrseötngur 0°D Kvöldsími 32762. I KVOLD HLÉGARÐUR L O IM D O IM ! j>cir som verða svo hrppnir að fá miða áðnr cn selsl ii|)p — eru um leið orðnir |)álHakci)<lm í liappdi-rUÍmi um SToiunitiferð lil LONRON sem skipulögð verður af Fcrðaskrifst Lönd & la-iðir í Aðalstræti. I’i'ir senj varu á daiisleikiium að lllégarði siðastiiðiiin lauguidag og vcrða aftur iní. hafa mestan \inningsmiigulrika! ílver hrcppir Lindiinaferðina, kannski |>ú? Kl. 12,00 Biun Cunnhildur Kristinsdóttir. slúlkan sem hrcppti Li)cr|H><d- fcrðina að IUjcgaTði um daginn, draga úr scldum miðum! DÁTAR LEIKA FRÁ KL. 9 — 2. M. a. verða leikin lögin: I can’t control myself, Hi Hi HAZEL — Dear Mrs. Applebee — Stop, Stop, Stop — From home! SÆTAFERÐIR FRÁ HAFNARFIRÐI OG UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI KL. 9 og 10! Til sölu Mercedes Benz 190 D árgerð 1963 i góðu lagi með nýrri dieselvél. — Upplýsingar í síma 22909 frá kL 5—7 næstu daga. Síminn er 2 4 3 0 0 Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, fokheldum, tilbún- um undir tréverk, eða full- gerðum, í borginni. Hofum til sölu m.a. Einbýlishús, fullgerð og í smíðum, í borginni og víðar. 2ja til 7 herb. íbúðir í borg- inni, sumar lausar og sumar með hagstæðum greiðsiu- kjörum. Fokhelt steinhús, 140 ferm. Tvær sérhæðir með tveim bílskúrum. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Komið og skoðið. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu Stórt og glæsilegt einbýlishús, 149 ferm. Tvær hæðir, kjall ari og ris, við Bergstaða- stræti. Vel ræktuð og stór lóð, ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Eignin gæti einnig verið mjög hentug fyrir félagssamtök eða sem skrif stofuhúsnæði. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Höfum einnig til sölu úrval af 2ja til 6 herb. íbúðum, einbýlishúsum og raðhús- um, fullgerðum gða í smíð- um, í borginni og nágrenni. Ath. að skrifstofa vor er opin í dag, laugardag frá kl. 9—4. Jón Arason hdl Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20637. 6 herbergja íbúð á 2. hæð við EskihlMS er til sölu. Endaíbúð. Ibúð- in er nýmáluð og stendur auð. Vagn E. Jónsson Gunnnr M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 3ja herbergja lagleg risíbúð, við Nökkva- vog, er til sölu. Tvöfalt gler. Teppi á gólfum. íbúðin er með stofugluggum og góð- um kvisti. Vagn E. Jónsson Gunnar ivl. GuÖmundsson hæstaréttarlögmenn. Ausiurstræu 9 Simar 21410 og 14400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.