Morgunblaðið - 05.11.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 05.11.1966, Qupperneq 22
MOHCUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1966 Öllum þeim vinum mínum, nær og fjær er minntust mín á 60 ára afmæli mínu mánudaginn 24. okt. s.l. sendi ég mitt innilegasta þakklæti og beztu árnaðaróskir. Erlendur Arnarson, Skíðabakka Austur-Landeyjahreppi. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, ÓLAFUR FRIÐBJARNARSON Stóragerði 13, Reykjavík, lézt af slysförum 2. þ. m. — Fyrir hönd bama, stjúp- barna, tengdabarna og barnabarna. Brynhildur Snædal Jósefsdóttir. Fóðursystir okkar KRISTÍN DAVÍÐSDÓTTIR andaðist á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund þann 4. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Helga Daníelsdóttir, Klara Guðmundsdóttir. Eieinmaður minn KRISTJÁN SIGURÐSSON, Þórshamri, Skagaströnd, lézt að heimili síriu þann 3. nóvember. Unnur Björnsdóttir. Útför BÖÐVARS TÓMASSONAR útgerðarmanns, Garði Stokkseyri, fer fram í dag 5. nóvember og hefst með húskveðju frá heimili hans kl. 1,30 e.h. Ingibjörg Jónsdóttir. Bróðir okkar, JÓHANN GUÐNASON frá Torfastöðum, Skipholti 51, Rvk, sern andaðist 30. f. m. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 9. nóv. kl. 1,30 e.h. Guðný Guðnadóttir, Kristinn Guðnason. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SGRÍÐAR HALLDÓRU HALLDÓRSDÓTTUR Bolungavík. Sérstakar þakkir færi ég lækni og starfsfólki sjúkra- skýlinu Bolungavík. — Guð blessi ykkur ölL Júlíana Magnúsdóttir. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar dóttur okkar, systur, móður, tengdamóður.og ömmu REGÍNU EIRÍKSDÓTTUR Þórarinn Þorsteinsson, Eiríkur Vigfússon Þóranna Einarsdóttir, Sveinhildur Þórarinsdóttir, Dagmar Eiríksdóttir, Calvin Ball, Þórdis Þórarinsdóttir, Þorbergur Þórarinsson, Elísabeth Banna, Þórarinn Þorbergsson. Gabriela Þorbergsdóttir, Hugheilar þakkir fyrir samúð og vináttu vegna fráfalls STEFÁNS Ó. BJÖRNSSONAR Kristín María Kristinsdóttir, Edda Svava Stefánsdóttir, John S. Magnússon, Hafsteinn Þór Stefánsson, Halla Ólafsdóttir, Jón Baidvin Stefánsson, Sif Aðalsteinsdóttir, Aðalheiður Thorarensen, Vilborg Oddný Björnsdóttir, Jón Sigurður Björnsson. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför HJARTAR GUÐBRANDSSONAR Ólafía S. Þorvaldsdóttir, dætur, tengdasonur og barnabörn. BOBG& BECK kúplingspressur fyrir: Moskvitch Land-Rover Commer Austin Bedford Morris Vauxhall Victor Vauxhall Viva Vauxhall Cresta V arahlutaverzlun Jóh. fllafsson & Co. Braotarholti l Sími 1-19-84. veit i ngahú s i ð ES KU R BYÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLIN^A GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KAIJDAR SAMLOKUR SMURT RRAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlamhbraut 14 s í m i 38550 Stórt og velþekkt fyrírtæki vill ráða viðskiptafræðing til starfa við innflutn- ingsverzlun og erlend viðskipti. Tilboð merkt: „Erlend viðskipti — 4410“ sendist blaðinu fyrir 10. nóv. n.k. Kaupi verðbréf vel tryggða víxla og skuldabréf til skamms eða langs tíma. Tilboð er greini nafn, síma, fjárhæð og tíma- lengd, leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Verðbréf — 8051“. Tilboð óskast Tilboð óskast í Taunus 12 M fólksbifreið model 1963, sem er skemmdur eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis við réttingaverkstæði Bílaskálans að Suðurlands- braut 6. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir mið- vikudag 9. þ.m. merkt: „Taunus 12 M 8052“. Bifreiðaeigendur Getum tekið til viðgerðar ýmsar tegundir bifreiða. Grétar H. Hafstcinsson Garðar Óskarsson sími 31298 sími 20116. Suðurnes Vantar 2ja — 3ja herbergja íbúð strax í Keflavík eða nágrenni. Há leiga í boði. Upplýsingar í síma 2020 Keflavík. Bazar — Bazar Kvenfélag Grensássóknar heldur bazar í Víkings- heimilinu við Breiðagerðisskóla sunnudaginn 6. nóv. kl. 3.00. Góðar vörur, gott verð. Gjörið svo vel að líta inn. BAZARNEFNDIN. Verzlunarhúsnæði óskast á góðum stað. Tilboð merkt: „Verzlunarhúsnæði — 8049“ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. Te'knistofa Arkitektar óska eftir húsnæði fyrir teiknistofu ca. 50—100 ferm. Björt íbúð kemur til greina. Til- boð merkt: „Arkitektar — 8047“ sendist afgr. blaðsins. Nýkomið Karlmannavinnuskór Kuldaskór, kven- karlmanna, barna. Gúmmístígvél allar stærðir. Mikið úrval, gott verð. SKÓVERZLUMN Framnesyegi 2, " TTu • “““ “ < •••

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.