Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 4
4 MORGU NBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1966 BÍLALEIGAN IERD SfAff 35735 OG 34406 SE N DU M bila LEIGA MAGfNiÚSAR skiphoiti21 símar21190 eftir iokun sími 40381 Hverfisgötu 103. Daggjald 300 og 3 kr. ekinn km. Benzín innifalið. Simi eftir lokun 31160. LITLA bíloleigan Ingólfsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 2,50 ekinn kílómeter. Benzin innifalið í leigugjaldi Sími 14970 BIIALEIGAM VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. BÍLALEIGA S/A CONSUL COKTINA Sími 10586. mt^mBiLALEICAN Falur p Kr. 2,50 á ekinn km. 300 kr. daggjald RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022' Fjaðiir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJODRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AEG ýsmar gerðir. Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. Sími 38820. Börnin eiga ekki að komast upp með það Jónína Jóns á Hverfis- götunni skrifar: „Ég veit, að skriftin mín er ekki góð, því ég var að koma drengnum mínum í bólið vegna þess að hann vildi ekki borða GELLUR. Ég varð alveg æf. Viltu ekki minna allar mæður á að láta ekki undan krökkun- um, láta þau borða það, sem borið er fram hverju sinni, hvort sem það eru gellur, hafra grautur eða annað“. Jónína Jóns hefur rétt fyrir sér, svo sannarlega. En mig langar til þess að segja henni það í leiðinni, að það kostar ekkert að koma athugasemd- um sínum og skoðunum á fram færi hjá Velvakanda. Fimm krónu seðilinn, sem hún lagði með bréfinu í umslagið, getur hún sótt á ritstjórn Morgun- blaðsins. Ég bið símastúlkuna okkar fyrir fjármunina. 'A' Útgerðarmenn Kona í Vestmannaeyjum skrifaði fyrir skemmstu og vakti athygli á því, að blind- ur sjómaður og fjölskylda hans þar á staðnum útbyggi fang- Stúlkur vantar í mötuneyti Héraðsskólans í Reykjanesi við ísafjarð ardjúp. Upplýsingar gefur skólastjórinn á staðnum. Símstöð: Skálavík. Dansæfing Skólafélag Stýrimannaskólans heldur dansæfingu í Silfurtunglinu, laugardaginn 12. nóv. og hefst hún ki. 21.00. STJÓRNIN. Innheimtumaður Viljum ráða nú þegar duglegan innheimtumann hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar í skrif- stofunni. Landssmiðjan Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðsins á hluta húseignarinnar Skagabraut 5A, Akranesi, sem er 2 herb. og eldhús á jarðhæð, þinglesin eign Jóhanns Marels Jónassonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. nóv. nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akranesi, 10. nóv. 1966. Þórhallur Sœmundsson, Frímerkjasafnari í Sviþjóð óskar eftir sambandi við ís- lenzka safnara með skipti og kaup á stimpluðum merkj- um í huga. Sendið 100—200 mism. íslenzk og ég tryggi sænsk merki á jafnvirði og að f jölda eða eftir yðar verð- lista. — Við skipti á dýrari merkjum, sendið verðlista. K. G. Bergström, Box 30028, Stockholm 30. Sölumenn — Kaupmenn Viljum selja góðan vörulager að mestu leyti í kvenfatnaði. — Góðir greiðsluskilmálar. — Vönduð vara. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Hagstæð kaup — 4724“. línur fyrir útgerðarmenn. Línu veiðar hafa lítið verið stund- aðar að undanförnu, en þegar úgerðarmenn — í Vestmanna- eyjum og annars staðar — fara að búa sig undir vertíðina, bið- ur konan þá að minnast hins blinda sjómanns, því viðskipt- in séu lítil um þessar mundir. ■jlt' Burt með sóðana Lesandi skrifar: „Um hádegisbilið dag einn 1 vikunni átti ég leið um Aust urstræti. Við Útvegsbankann stóð grár Mercedes Benz bíll úr Kópavogi og undir stýrinu sat ungur maður og var að matast. Um leið og ég gekk framhjá kastaði hann tómri mjólkurhyrnu út um bílglugg- ann — út á mitt Austurstræti — og ók síðan í brott. Mér varð starsýnt á þetta, enda er þetta hámark siðleysis og skorts í kunnáttu almennra mannasiða og umgengnisvenja. Erlendis er tekið mjög hart á slíkum sóðaskap og maður þessi hefði t-d. verið sektaður um 50—100 dollara í hvaða smá bæ, sem væri í Bandaríkjun- um. Það er í rauninni skylda alls heiðarlegs fólks að vekja athygli á þessum sóðum — og þeir eiga ekki að sleppa við lög regluna. Það getur verið að umræddir mannasiðir tíðkist í Kópavogi, en við líðum þetta ekki í hjarta Reykjavíkur. Burt með sóðana. — Einn aðfluttur". ^ Óskað eftir bréfa- skiptum við ís- lendinga Þýzkur maður óskar að komast í bréfasamband við fs- lending, kyn og aldur skipta ekki máli, heldur fyrst og fremst, að bréfritari skrifi þýzku. Hann kveðst áður hafa átt pennavin í Reykjavík, en sá sé látinn. Maðurinn hefur áhuga á öllu undir sólinni, leggur höf uðáherzlu á að skapa vináttu- bönd milli þjóðanna tveggja. Nafn og heimilisfang: Otto Grassmeier, Hulshof 7, Dortmund Huckarde, West-Germany. Frönsk stúlka, 17 ára gömul, óskar að komast í bréfasam- band við jafnöldru sína ís- lenzka. Hún skrifar á ensku: Madamoiselle Brigitte MOREL, 31, Place de Théatre, 59 — LILLE, France. Norðmaður vill komast í sam band við íslenzkan frímerkja- safnara, sem vill skipta á ís- lenzkum merkjum og norskum: Jachey Fröstrup, Höyveien 392, ■ Arendal, Norge. Tvær 15 ára stúlkur skrifa frá Nýja Sjálandi og vilja kom- ast í bréfasamband við íslend inga á svipuðu reki. Þær segj- ast hafa mikinn áhuga á ís- landi, en viti því miður lítið um landið. „Við lofum að svara ÖU um bréfum, sem berast — og vonumst til að geta stofnað til langvarandi vináttu við ein- hverja íslendinga“, segja þær. Ungfrúrnar eru: Margaret Surrie, 351 Crinan Street, Invercargill, New Zealand. og Susan Marson, 65 Albert Street, Invercargill, New Zealand, Sænskur karlmaður (aldur ekki tilgreindur) og mikill á- hugamaður um frímerki, ósk- ar að komast í bréfasamband við íslenzkan frímerkjasafnara mál hennar eru hljómlist, nú- tímalist og falleg föt. Hún vill skrifa á ensku: Annika Thorsén, Bangatan 24, Vánersborg, Sverige. önnur sænsk stúlka, 16 ára, sem líka skrifar á ensku, hefur sömu ósk fram að færa. — Áhugamál: Dægurlög, dans, og bækur: Ing-Marie Lindahl, Box 67, Horda, Sverige. Og þá er þetta ekki meira að sinnL — með skipti á frímerkjum fyr ir augum: Richard Ulander, Ivan Redquists vág 12, Hágersten 2, Sverige. Sænsk stúlka skrifar okkur og óskar eftir að komast í bréfa samband við jafnöldru sína ís- lenzka (18—19 ára). Áhuga- IkjJ VÉLRITUN - ÍSLENZKAR DG ERLENDAR BRÉFASKRIFTIR VERÐLAGSÚTREIKNINGAR - TDLLÚTREIKNINGAR K. JÚHANNSSDN H.F. SÍMI VÉLRITUNARÞJDNUSTA PÓSTH. 133) 1659D T résmíða vélar Viljum kaupa sambyggða trésmíðavél, eða stakar. — Ennfremur rcnnibekk, bandsög o. fl. — Upplýsingar í símum 1304G0 eða 10760. LG< 'KEYKJAVÍKUR'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.