Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNB LADIÐ Laugardagur 12. nóv. 1966 Fiskibáfar 40 lesta dragnótabátur. 65 lesta eikarbátur í góðu standi. Einnig margir aðrir góðir vertíðarbátar af ýmsum stærðum. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850. Heimas. 13742. Nýia Husqvarna 2000 THRiOE — fyrirliggjandi. — JAFNSTRAUMSMÓTORAR FYRIR SKIP 110 V. og 220 volt. RIÐSTRAUMSMÓTORAR 1 fasa og 3ja fasa, 220 volt THRIGE tryggir gæðin. Einkaumboð: LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33 Nvj. Husqvarna2000 saumavélin gerir saumaskapinn enn einfaldari og skemmtilegri en áður Munstursaumur ■Jr Hraðsaumur, hnappagöt 'Ar Styrktur beinn saumur •jt „Overlock“ saumur er nokkuð af því, sem Husqvarna 2000 hefur að bjóða yður. ■jH' íslenzkur leiðarvísir. ■jr Kennsla innfalin í verði. ■jr Viðgerðarþjónusta. Husqvarna er heimilisp^ unnai Sfyzehbbm k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volvor« - Sími 35200 veitinga h ú -v i ð ÆSKUR BVÐUR YÐUR GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT RRAUÐ & SNITTUR ASKUR suðurlandsbraut 14 sími 38550 Opið til kl. 4,00 eftir hádegi í dag vegna brunaútsölunnar Fyrirtæki — Atvinna Verzlunarmaður með góða reynslu í verzlunarstörf um almennt, óskar eftir starfi nú þegar í skemmri eða lengri tíma. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð kjör — 8094“. Myndavél Japönsk myndavél Taron-camera tpaðist úr bíl sL sunnudag á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. — Finnandi vinsamlegast skili henni gegn fundarlaun um á Snorrabraut 35 eða hringi í sima 19689. Félag íslenzkra snyrtisérfræðinga. Fundur að Hótel Sögu þriðjudaginn 15. nóvember kl. 8,30. FUNDAREFNI: G. I. D. E. S. C. O. mótið í Róm. Sýndar nokkrar myndir þaðan. Stjómin. IJLPUR - IÍLP5JR Meira úrval af barnaúlpum en nokkru sinni fyrr. — Verð við allra hæfi. teddy 0 II bvUöim Aðalstræti 9. Hafnarfjörður Athygli útsvarsgjaldenda í Hafnarfirði skal vakin á því að dráttarvextir 1% á mánuði verða reiknaðir þann 19. nóv. nk. af öllum gjaldföllnum en ógreidd um útsvörum og aðstöðugjöldum. Falla þá á drátt- arvextir fyrir október og nóvember þ. á. samtals 2%. Síðan hækka vextirnir um 1% við hvern byrjaðan vanskilamánuð. Eru því gjaldendur sem eru í vanskilum hvattir til að greiða gjöld sín nú þegar og eigi síðar en 18. þ. m. til að komast hjá vaxtakostnaði þessum. Jafnframt skal sérstök athygli vakin á því að til þess að útsvar yfirstandandi árs verði frádráttar- bært við næstu niðurjöfnun þarf það auk áfallinna dráttarvaxta og lögtakskostnaðar, að vera greitt upp eigi síðar en 31. desember nk. Hafnarfirði, 8. núvember 1966. Bæjarstjóri. Útsýnarkvöld Skemmtikvöld í LÍDÓ sunnudag. 13. og 27. nóv. kl. 20,30: Myndasýning úr ÚTSÝNARFERÐUM 1966. Skemmtiatriði. Ferðahappdrætti. Dans til kl. 1. Fjölmennið með gesti yðar og rifjið upp skemmtilegar ferðaminningar úr rómuð- um ferðum ÚTSÝNAR. Aðgangur ókeypis. Húsið opið matargestum frá kl. 19.00. Ferðoskriistoíoii ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.