Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. nóv. 1966 MORGUNBLADIÐ 13 i KAUPMAN NASAMTÖK ISLANDS Almennur fundur kaupmanna verður haldinn í Átt hagasal að Hótel Sögu mánudaginn 14. nóv. nk. og hefst hann kl. 19,30. Fundarefni: Víðhorf í efnahagsmálum. Jónas Haralz, forstöðumaður efnahagsstofnunar- ínnar flytur erindi og svarar síðan fyrirspurn'im um efnahags- og verðlagsmál. Á fundinum mun verða snæddur kvöldverður. Þátttöku ber að tilkynna til skrifstofu samtakanna sími 19390. Stjórn K. í. Sannreyrtið með DATO á 67/ hvít gerfiefni Skyrtur, gardínur, undirföt ott. halda sínum hvíta lit, jafnvel það sem er orðið gult hvítnar attur, ef þvegið er með DATO. I i ! Krakkar! i „Hogo Pogo“ töfroprikíð Útsölustaður: Leikfangasalan Hafnarstræti 7 Loksins er það komið til íslands. Vinsælasta leiktækið í Ameríku. Söloskattnr Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1966, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið gieidd í síðasta lagi 15. þ. m. — Dráttarvextirnir eru 1 '4 % fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. október sl. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir Jokun skrifstofunnar þriðjudaginn 15. þ.m. Reykjavík, 10. nóv. 1966. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli. Motvöruverzlun til sölu Matvöruverzlun í fullum gangi ásamt söluturni til sölu af sérstökum ástæðum. Selur kjöt, nýlendu- vörur, mjólk og brauð. — Á staðnum er góð fisk- búð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Verzlun — 9835“. ReykiG allar helztu filter tegundirnar og pér munis linna, a(T sumar aru of alerkar og bragíast ains og enginn filter se'—atSrar eru of lailar, pvr' allt braqð sr'asi u'r reyknum og eyGileggur ahægjii y5«-En Viceroy, met sinirm djúpolna filrer, gefirr yCur re'na bragSið. Bragöiö sem miljónir manna lofa-kemur frá VICEROYsIze Sokkatizkan i dag ARWA perlonsokkar i tizkulitum. Yerzlunin Clugginn Laugavegi 49. Ekki of sterk...Ekki of létt... VICEROY gefur bragðið rétt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.