Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. nóv. 1966
GAMLA BÍÓ II
-----...... íií-f-M'jl
__ IU 11471 __
Mannrán
á Nobelshátíð
Víðfræg bandarísk stórmynd
í litum, framúrskarandi spenn
andi og skemmtileg.
piiil ííéwmIn
ilSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Fréttamynd vikunnar.
MfMmm
^L^mrtfúmcE^
imywnfniMUf
mu'/r
íliSTER KfATON
I / •%, J 0 tn
' WrÖOÉ
Éií
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Opið í
kvöld
Sími 19636.
Braubstofan
Slmi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittúr, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
kl. 9—23.30.
TONABIÓ
eítni 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og bráðfyndin, ný,
ítölsk gamanmynd í litum, er
fjallar á skemmtilegan hátt
um Casanova vorra tíma.
Marcello Mastroianni
Virna Lisi
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
★ STJÖRNUDfri
Simi 18936 AJIU
Lœknalíf
(The New Interns)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk kvikmynd, um
unga lækna, líf þeirra og
baráttu í gleði og raunum.
Sjáið villtasta samkvæmi árs-
ins í myndinni.
Michael Callan
Barbara Eden
Ingvar Stevens
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnúm.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A.
Á morgun sunnudagaskólinn
kl. 10.30. Almenn samkoma
kL 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
ÍTALSKI
tenórsöngvarinn
ENZO GAGLIARDI
SKEMMTIR í KVÖLD.
BORÐPANTANIR í SÍMA 17759.
N A U S T
Harlow
Ein umtalaðasta kvikmynd,
sem gerð hefur verið á seinni
árum, byggð á ævisögu Jean
Harlow leikkonunnar frægu,
en útdráttur úr henni birtist
í Vikunni. Myndin er í
Technicolor og Panavision.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Martin Balsam
Red Buttons
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Örfáar sýningar eftir.
mm
aTIÍI^
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Uppstigning
Sýning í kvöld kl. 20.
KÆRI LYGARI
eftir Jerome Kilty
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Gerda Ring
FRUMSÝNING
sunnudag 13. nóvember kl. 20
Næst skal ég
syngja fyrir þig
Sýning Lindarbæ
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fastir frumsýningargestir
vitji miða fyrir föstudags-
kvöid.
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 til 20. Sími 1-1200.
LGL
^REYKJAVÍKD^
Tveggja þjónn
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
4*06 n
Sýning þriðjudag kl. 20.30.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Ragnar Tómasson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 17
(hús Silla og Valda)
Sími 2-46-45.
J /
I Si-i i-Ö-mI
ISLENZKUR TEXH
Fræg gmanmynd:
llpp msð bendur -eða
niður með buxurnar
(Laguerre des boutons)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
frönsk gamanmynd, sem alls
staðar hefur verið sýnd við
mjög -mikla aðsókn og vakið
mikið umtal.
1 myndinni erí
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Pierre Traboud
Jean Richard
Ennfremur:
117 drengir
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
FÉLACSLÍF
Ármenningar — Skíðafólk
Nú er farið að snjóa í fjÖJ1-
in, en samt er ýmislegt enn
ógert í Jósefsdal, sem nauð-
synlegt er að ljúka við fyrir
veturinn. Fjölmennið í sjálf-
boðavinnu um helgina. Aðal-
verkefni: lakka gólfin, mála
eldhús og ganga. Farið verð-
ur frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 2 á laugardag.
Stjórnin.
Lífvörðurinn
AKIRA
. KUROSAWA’S
japanske
Fortættet spænd/ng
befr/ende /atter
Heimsfræg' japönsk Cinema-
Scope stórmynd, margverð-
launuð, og af kvikmyndagagn
rýnendum heimsblaðanna dáð
sem stórbrotið meistaraverk.
— Danskir textar —
Toshiro Mifume
Isuzu Yamada
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
laugáras
II*
5IMAR 32075-3815«
Ævintýri í Róm
TEXTI
ðSiflsÍDÐ
byöenAx
t’ígteSicmm
m ftimoSmt'i
i '• • %íg mi 'é
S Musr LeaRN,
■
Sérlega skemmtileg amerísk
stórmynd, tekin í litum á
ítalíu.
Troy Donahue
Angie Dickinson
Rossano Brazzi
Suzanne Pleshotte
Endursýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936.
FRUMSÝNIR í DAG:
L/EKNALÍF
Bráðskemmtileg og spennandi ný amerfsk kvikmynd, um
unga lækna, líf þeirra og baráttu í gleði og raunum. —
Sjáið villtasta partý ársins í myndinni.
Sýnd kl. S og 9.
— íslenzkur texti —