Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 8
8 ^ MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. n6v. 1966 FYRIRTÆKI OG ÞJÓÐARBÚSKAPUR r4_ Framkvæmdir við Álverksmiðjuna ar með áli. Gert er ráð fyrir að STYTTING raunverulegs vinnu- tíma hefur á undanförnum ár- um verið áberandi félagslegt jnarkmið hjá ríkisvaldi og sam- tökum launþega. Erfiðleikar á varanlegri lausn þessa máls hef ur mátt rekja tid þeirrar stað- reyndar, að talsverður hluti af lífskjörum landsmanna er feng- inn með löngum vinnutíma, og skyndileg og veruleg lækkun hans mundi ieiða til minnkaðr- ar þjóðarframleiðslu og þar með þjóðartekna. Upplýsingar um vinnutíma 1965, sem birtist í nýútkomnu fréttabréfi Kjanarannsóknar- nefndar, staðfesta, að vinnutími hérlendis er mjög hár miðað við önnur Vestur Evrópulönd, þar sem raunverulegur vinnu- tími og dagvinnutími, sem sjaldn ast er mikill munur á, liggja um eða fyrir neðan 2000 heildar árstkna. Ber þó að gæta þess, að íslenzikar tölur um heildarárs- vinnutíma munu eitthvað hærri en raunverulegur ársvinnutími og munar þar mest um greiðsl- ur fyrir helgidaga — árið 1965 voru þær 3,6% af dagvinnu eða 76 klst. — Vísbendingar um breytingu á vinnutíma frá 1964 — 1965 eru ekki ótvíræðar vegna þess að upplýsingar kjara rannsóknar byggjast á úrtaki en ekki tæmandi launaskýrsl- um. Hefur nefndin því ýmsa fyrirvara á niðurstöðunum. Sam kvæmt úrtakinu hefur vinnu- tími verkamanna lækkað á milli þessara ára um 2,2% e'ða 64 klst. á ári. Með sama áframhaldi tæki það að minnsta kosti 10 ár að komast niður í heildardagvinnu stundir eins og þær voru 1965, þ.e. að yfirvinna hverfi, hvað þá heldur neðar. Hvort þróunin stefnir í þessa átt er ekki unnt að segja enn með neinni vissu, •til þess þyrfti fleiri ára sam- anburð. Upplýsingar um vinnu- tíma iðnaðarmanna eru óvissari, en þar sýnir úrtakið að aukn- ing hafi orðið á heildarársvinnu tíma um 2,5 % frá 1964—1965. Hjá báðum þessum starfsstéttum er hinn langi vinnutími ef til vill meira vandamál heldur en hjá flestum e’ða nokkrum öðr- um starfsstéttum í þjóðfélaginu. Hvað veldur þá hinum háa vinnutíma? Vissulega sú stað- xeynd, að báðir aðilar, launþeg- ar og atvinnurekendur, hafa séð sér 'hag í hinum langa vinnu- tíma. Launþegarnir fá hærri •tekjur vegna hins háa yfirvinnu kaups og láta af hendi meira vinnuframlag, þótt ekki sé í réttu hlutfalli við tekjuaukning- una, og bæta þar með lífskjör eín. Atvinnurekendurnir hafa ■vo verið færir um að koma fram ieiðslu sinni á markað, þótt til- kostnaður hafi hækkað. Til stöðugrar og varanlegrar lækkunar dugar ekki nein alls- herjarráðstöfun, heldur fleiri jafnhliða rá'ðstafanir, sem áhrif hafa á þau öfl, sem ráða mynd- un vinnutímans, og þessar ráð- stafanir verða að fylla tvö skil- yrði: Tryggja að þjóðarfram- leiðslan eða heildarafköst þjóð- arbúskapsins minnki ekki jafn- hliða því að launþegar haldi fullum tekjum miðað við fasta yfirvinnu. Raunar má hugsa sér, að hluti af aukningu þjóðarfram lei'ðslu sé notaður til styttingar á vinnutíma í stað lífskjaraaukn ingar. Með kjarasamningunum 1964 — 1965 voru gerðar breytingar, sem miða skyldu í þá átt að draga úr raunverulegum vinnu- tíma. Fyrra-árið var dagvinnu- kaup hækkað, en yfirvinnutaxt ar látnir standa óbreyttir að krónutölu og hækkuðu þeir þar með hlutfallslega. Hér var stefnt í rétta átt, þ.e. að gera yfir- vinnu hlutfallslega ódýrari og draga þar með úr ávinningi laun þega af yfirvinnu. Síðara árið voru dagvinnutímar á viku lækk aðir úr 48 klst. í 44 klst., en ýmsir starfshópar höfðu þá þeg ar unnið eftir þeirri dagvinnu- viku. Að baki þessarar rá'ðstöf- unar lá sú ályktun, að flestir væru með fasta yfirvinnu svo að stytting dagvinnuvikunnar kæmi fram í styttingu heildarárstíma. Enn er ekki sannað, að þessi röksemdarfærsla haldi og alla- vega verður að telja ósennilegt, að heildarársvinnutíminn lækki að fullu sem nemur lækkun dag vinnuvi'kunnar. Árangursríkast til varanlegr- ar lækkunar á raunverulegum vinnutíma hjá þeim starfshóp- um, þar sem hann er lengstur, er að setja sér ákveðin rnark- mið, ef til vill í mynd viljayfir- lýsingar frá aðilum vinnumark- aðarins, fyrir takmarkað árabil, t.d. væri raunhæft að lækka yf- irvinnu um 100 klst. á ári í fimm ár. Samhliða ydði að finna leið- ir til að forða því að heildaraf- köst lækki. Mætti hugsa sér sér- stakar samstarfsnefndir eftír starfshópum í því skyni. Væri fynst unnt að grípa til ýmissa skipulagsbreytinga á vinnutím- anum. Sem dæmi má nefna stytt ing matarhléa gegn aðstöðu til snæðings á vinnustað. Betri skipulagning á upphafi og endi vinnu á hverjum vinnustað, þótt allir starfsmenn vinnustaðar eða fyrirtækis mæti á sama tíma til vinnu, geta ekki allir hafið störf strax, heldur verða þeir að bíða eftir að verkefni berist frá öðr- um starfsbræ’ðrum þeirra. Til þess að þetta megi verða þarf að vísu að. breyta ákvæðum í kjarasamningum um upphaf og endi dagvinnu. í>á er raunhæft að fækka frídögum, sem eru fleiri hérlendis en í nokkru öðru landi, sem við þekkjum vel til. Að einhverju leyti þyrfti að koma hér til lagaákvæði. Að lokum þyrfti svo að koma til kerfisbundnar hagræðingaraðgerðir, sem mið- uðu gagngert a'ð hinu fyrirfram ákveðna markmiði. Hafa heild- arsamtök vinnumarkaðarins nú á að skipa hagræðingarráðunaut um, sem koma mundu að miklu liði við slíkar kerfisbundnar ráð stafanir, sem miðuðu að stytt- ingu raunverulegs vinnutíma. HINN II. desember á sl. ári náð- ust tveir allmerkir áfangar í sögu íslenzkra hagræðingarmála. Þennan dag var undirskrifa'd í Iðnaðarmálastofnun íslands sam komulag milli heildarsamtaka vinnumarkaðarins u-m leiðbein- ingar um undirbúning og fram- kvæmd vinnurannsókna. Með samkomulaginu marka aðilar vinnumarkaðarins m.a. með sér sameiginlega yfirlýsta stefnu í framleiðni- og hagræðingarmál- um, sem mun verða jafnt laun- þegum sem vinnuveitendum leið arljós og hvatning til þess að fara inn á nýjar brautir í vinnu brögðum og starfsskipulagi og jafnframt greiða götu hverskon ar hagræðingaraðgerða. Þennan sama dag voru braut- skráðir sjö menn, sem höfðu hlot ið tæplega árs þjálfun í ýmsum greinum hagræðingartækni og ráðnir höfðu verið hjá nokkrum samtökum vinnumarkaðarins. Var hér um að ræða fyrsta hóp hagræðingarráðunauta, sem luku námi samkvæmt áætlun um stuðning ríkisvaldsins við aam- tök vinnumarkaðarins til að taka í þjónustu sína kunnáttumenn á þessu sviði. Fram að þeim tíma, að áður- nefnt samkomulag var gert, niá f S.L. viku voru staddir hér á landi 2 starfsmenn AJusvisse, svissneska álfyrirtækisins, til að 'líta eftir og undirbúa fram- kvæmdir við Álverksmiðjuna. í 'viðtali sem blaðið átti við þá, og Halldór H. Jónsson arkitekt, stjórnarformann ÍSAL, kom fram að nú er búið að athuga burðarþol jarðvegs á verksmiðju loðinni og hafa þær athuganir reynt að burdarþolið er nægi- legt. Einnig er búið að bora eftir vatni og fengust úr hol- unni 40 1/sek, sem er nægilegt fyrir verksmiðjuna. Um fram- kvæmdir á næstunni sögðust þeir búast við að útboð á steypu- og undirstöðuvinnu yrði gert í jan- úar n.k .Reiknað er með að bjóða verkið út á alþjóðlegum markaði. Áætlað ér a'ð byrja á steypusal, verkstæði og húsi fyr ir viðgerðir á katóðum í maí- byrjun, óg unnt verði að hefja reisingu á húsgrindum fyrir ára mót 1967—68. Reisning í veruskála fyrir 180 menn á að hefjast í marz n.k., og er reiknað með, að því verði lokið síðari hluta maí. Mötuneyti og skrifstofubygging, sem að byggingarframkvæmdum lokn- um verða notaðar fyrir verk- smfðjuna, er áætlað að verði reistar á tímabilinu apríl til júní n.k. Báðar byggingarnar verða reistar úr verksmiðjuframleidd- um byggingarhlutum, og klædd- segja, a’ð samskipti hagsmuna- aðila vinnumarkaðarins hafi svo til eingöngu verið á vettvangi kjarabaráttu og kjarasamninga. Yfir langt árabil höfðu starfs- aðferðir samtakanna litlum breyt ingum tekið, enda hafði þróun í stjórntækni íslenzks atvinnu- rekstrar vart gefið tilefni til þess. Nú má segja, að ný viðhorf og ný verkefni hafi skapazt hjá hagsmunaaðilum vinnumarkaðar ins, sem felst í því, að samtökin líta svo á', að auk hins sígilda hlutverks sem samningsaðila um kaup og kjör, beri þeim einnig að stuðla a'ð því að ryðja braut nýjungum, sem eiga að verða til þess að hinir ýmsu þættir framleiðslunnar, svo sem vinnu afl, hráefni og fjármagn, nýtist svo vel sem vera má, með öðr- um orðum, að stuðla að aukinni framleiðni í atvinnulífinu. Á þessu hausti, eða nánar til- tekið hinn 12. október sl. hófst í Iðnaðarmálastofnuninni nám annars hóps hagræðingarrá'ðu- nauta, sem standa mun yfir upp undir eitt ár og fara fram að hálfu leyti erlendis, en að hálfu leyti hér heima, Þennan sex manna hóp skipa þeir Guðjón Tómasson, ráðinn hjá Meistara- félagi járniðnaðarmanna, Gunn- ax Guttormsson, ráðinn hjá ÍSAL flytji inn efnið, en íslenzkt verktakafyrirtæki annast upp- setninguna. Aðspurðir um mannaflsþörf sögðu þeir að gert væri ráð fyr- is að hámarksmannaflsþörf á ár- inu 1967 fari ekki fram úr 2— 300, en reynt yrði að haga frarn kvæmdum þannig, að sem minn star sveiflur yrðu á mannafla. Og er nú sem stendur reiknað me'ð að haga framkvæmdunum þannig, að álframleiðsla til reynslu geti hafizt í april 1969. Um hættu á gróðurskemmdum vegna fluorvetnis sögðu þeir að vandlega yrði fylgst með þessu, þar sem álverksmiðjuar væru starfandi, en töldu hættuna vera hverfandi, tóku þeir sem dæmi, álverksmiðju Alusseissie í Steg í Sviss, en hún er samskonair og sú, sem hér verður reist. Verk- smiðjan er reist í þröngum dal, þar sem mikið er um vínberja-, ávaxta- og grænmetisræktun, og hafa ekki borizt neinar kvart- anir vegna verksmiðjunnar, enda þótt vínber séu ákaflega við- kvæm fyrir breytingum í and- rúmsloftinu. Þeir bentu á, að hér á landi væri ekki staðvinda- samt, svo að fluorvetnið dreifð- ist mjög ,og að ilokum tóku þeir fram að verksmiðjan væri þann ið byggð, að setja mætti loft- hreinsunartæki í hana hvenær sem þurfa þykir. Málmiðnaðar- og skipasmíða- sambandi íslands, ívar Baldvins son, ráðinn sameiginlega hj á A1 þýðusambandi Norðurlands, FuU trúaráði verkalýðsfélaganna á Akureyri og Verkalýðsfélaginu Einingu, Magnús Gústafsson, ráð inn hjá Vinnuveitendasambandi íslands, Sigur’ður Auðunarson, ráðinn hjá Landssambandi iðn- aðarmanna og Þórður Gíslason, ráðinn hjá Sambandi bygginga- manna. Eru þessir menn nýfarn- ir utan og munu dveljast vetr- arlangt í Skandinavíu við nám, lengst af við Statens Teknolog- iske Institutt í Ósló. Er ráðgert að þeir taki til starfa á vegum samtaka sinna haustið 1867. Þar með verða hagræðingarráðunaut ar samtaka vinnumarkaðarins orðnir þrettán, en samkvæmt áðurgreindri áætlun verður stefnt áð því að þjálfa ellefu menn til viðbótar, þannig, að i allt verði þetta 24 menn. í stórum dráttum er nám þesa ara manna fólgið í undirstöðu- atriðum hagræðingartækninnar, m.a. vinnurannsóknum og tækni legri undirstöðu launakerfa, rekstrarhagfræði, og stjórnskipu lagi fyrirtækja auk margs ann- ars. Meðalaldur þessara manna er um 30 ár. Þeir hafa allir veru lega starfsreynslu að baki og Framhald á bls. 25 Þórður Gíslason, Gunnar Guttormsson, Sigurður Auðunarson, ívar Baldvinsson, Magnús Gústafsson og Guðjón Tómasson. Sex menn til hagræöingarnáms

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.