Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. növ. 1968 MORGUNBLAÐIÐ 9 Skorað á forseta Portúgals að víkja Salazar frá Fokhell ein'jýlishús við Vogatungu í Kópavogi er til sölu. Húsið er raðhús, um 120 ferm., kjaliari er undir hluta hússins, um 80 ferm. Síminn er Z 4 3 0 0 12. Ibúctir óskast HÖFUM KAUPENDUR i Xnssabon, 10. nóv. NTB—AP • 118 forvígismenn þeirra. sem barizt hafa gegn stjórn Antonios Salazars í Portúgal, hafa sent forseta landsins, Americo Thom- az, bréf, þar sem skorað er á hann að víkja Salazar, forsætis- ráðherra, frá völdum, leysa upp þingið, er nú situr, láta fara fram almennar frjálsar kosningar í Iandinu innan eins árs og mynda síðan nýja ríkisstjórn, þar til íari bráðabirgðastjórn með vöid in, skipuð fulltrúum hinna ýmsu afla þjóðfélagsins. • Bréfið var afhent forsetanum í gær, sem fyrr segir, og birt fréttamönnum í dag. Jafnfram var frá því skýrt, að einn þeirra, sem skrifaði undir bréfið, 46 ára kaþólskur lögfræðingur, að nafni Francisco Sousa Tavares, hefði verið handtekinn í gærkvöldi. Bréfið er sent af því tilefni, eð í ár er haldið hátíðlegt 40 ára afmæli stjórnar Salazars. Segir í bréfinu, að Salazar hafi ekki þá hæfilei’ka, siðgæðishug- myndir, greind né álit, sem til þurfi að leysa vandamál portú- gölsku þjóðarinnar. Hann hafi haldið völdum með markvissri valdbeitingu og forsmáð vilja Tlzkusokkar ARWA perlonsokkar ARWA stretchionsokkar Fallegir litir. Mjög vandaðir sokkar á hagstæðu verði. FONS Keflavik. Bjarni Beinteinssom lögfræðingur AUSTURSTRÆTI 17 Isilli e> valdiI SlMI 135 3C Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. þjóðarinnar. Hann hafi svipt Portúgali allri sjálfsvirðingu og þjóðarstolti og séu þeir nú, undir hans stjórn, tekjulægsta þjóð í allri Evrópu pr. íbúa. 1 bréfinu er lagt til, að funda- frelsi og ritfrelsi verði endur- vakið í Portúgal og efnt verði til umræðna um allt land um það, hvernig haga skuli skipan og uppbyggingu portúgalsks þjóð- félags í framtíðinni. Hópur þessi kveðst beina þessari áskorun til forsetans nú, m.a. til þess að koma í veg fyrir ,að ástandið í landinu leiði til þess að upp rísi sterk öfgaöfl, sem berist á banaspjót. SELJUM I ÐAG: Land-Rover bensín, árg. 1965. Opel Record, árg. 1964, fæst á góðu verði, ef samið er strax. Austin Gipsy,, bensín, árg. ’66, ekinn 6 þús. Austin Gipsy, dísil, árg. 1966. Prinz 1000, árg. 1965, kr. 100 þús. Útborgun 50 þúsund. Singer Vogue, árg. 1965. Ford, station, árg., 1959. Consul Cortina, árg 1965. Gjörið svo vel og skoðið Gjörið svo vel og skoðið bílana. Bifreiðasalon Borgartúni 1. Simar 18065 og 19615. Til sölu Taunus 17 M, station, árg. ’66, ekinn 10 þús. Útborgun eftir samk omulagi. Benz 190, árg. ’62, mjög góður. Útborgun samkomulag. Moskvitch, árg. 1965, mjög góð kjör. Volkswagen, árg. 1966, ekinn 19 þús., í skiptum fyrir Ford Falcon eða Comment 1962—3. Renault Estafeti sendiferðab. Verð 80 þús. Útb. 20 þús. Ford sendiferðabíll ár. 1956 með stöðvarplássi. Scania Vabis, árg. 1966, ekinn 33 þús., tegund 66. Höfum einnig fjölda annarra bifreiða með góðum kjörum. Höfum kaupendur að 4—5 og 6 manna nýlegum bilum með miklar útborganir. Strandamenn Spila- og skemmtikvöld verður í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 12. nóvember kl. 8,30. FjöJmennið stundvíslega. Átthagafélag Strandamanna. Vajn E. Jónsson Gunnar M. Guðmiindsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 4ra herbergja íbúð á 8. hæð við Ljós- hima er til sölu. íbúðin er tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Sér- þvottahús á hæðinni. Tvö- falt gler. Teppi á öllum gólfum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta r étta rlögm enn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Útgerðarmenn og sjómenn Höfum til sölu eftirtalin skip og báta: 180 tonn eik 150 tonn stál 100 tonn stál 100 tonn eik 95 — — 90 — — 85 — — 80 — — 70 — — 75 — — 75 — stál 65 — eik 65 — stál 60 — eik 58 — — 56 — — 50 — — 44 — — 41 — — 40 — — 39 — — 36 — — 35 — — 33 — — 31 — — 26 — — 25 — — 25 — stál 22 — eik 19 — — 15 — — 12 — — 10 — Austurstræti 12. Sími 14120. — Heimasimi 35259. Athugið! Stúlka með stúdentsmenntun og góða kunnáttu í íslenzku, ensku og dönsku óskar eftir vellaunuðu starfi. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „8095“. að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð í borginni, fokhelduin eða tilbúnum undir tréverk. HÖFUM TIL SÖLU M. A. : Einbýlishús og raðhús og full- gerð og í smíðum, sum með góðum greiðsluskilmálum. Fokheldar sérhæðir 140 ferm. með bílskúrum. 2ja—7 herb. íbúðir í borginni. Sumar lausar strax, og sumar með góðum greiðslu- skilmálum. Iðnfyrirtæki með nýtízku vélakosti og í nýju hús- næði, með góðum greiðslu- skilmálum. Eignarland um 12.200 ferm. innan borgarmarkanna og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Til sölu 2ja herb. íbúð við Meistara- velli í sérflokki, alit sér, og við Óðinsgötu, Njálsgötu, Laugaveg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skaftahlíð, 95 ferm., lítið niðurgrafin, allt sér. 3ja herb. íbúð á hæð við Langholtsveg, 98 ferm., 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Skúlagötu. 3ja herb. kjallaraibúð við Langholtsgötu, 98 ferm., lítið niðurgrafin. 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu, Grettisgötu. Einbýlishús víðsvegar um ttorgina, Kópavog, Garða- hreppi. Fokheld einbýlishús við Kapla skjólsveg 1, Árbæjarhverfi og GarðahreppL FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Öðinsgata 4. Simi 15605. Kvöldsími 20806. Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Okkur vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölumeð- ferðar nú fyrir vertíðina. — Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir og góðar trygg- ingar. — Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér takið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Upplýsingar í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. SKÚLI J. PÁLMASON héraðsdómslögmaður. Sambandshúsinu, SölfhóLsg. 4. Símar 12343 o.g 23338. 10. Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. íbúðin snýr í suður og er nýmáluð. Útb. kr. 450—500 þús. 3ja herb., 95 ferm., glæsileg risíbúð við Hlunnavog. Ser- hiti. Teppi. Tvöfalt gler. 3ja herb. nýleg íbúð við Njáls götu. Sérhitav. Laus strax. Faileg íbúð. Góð 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð. íbúðin er ný- standsett að ýmsu leyti. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíð. íbúðin er öll ný- máluð og er með nýrri harð viðarinnréttingu að miklu leyti. Laus nú þegar. 4ra herb. 120 ferm. 1. hæð við Mávahlíð. Sérinng. Bílskúrs réttur. íbúðin er öll nýmál uð og er laus nú þegar. Einbýlishús, ásamt stórum bíl skúr, við Sogaveg. (Hæð og ris 5 herb. íbúð). Fallegur garður. Útb. 500 þús. Gott steinhús (90 ferm.) við Smáragötu. Húsið er kjall- ari og tvær hæðir, ásamt 40 ferm. nýjum bílskúr. Húsið er laust nú þegar. — Hagstætt lán fylgir. Athugið, að í húsinu geta orðið 2—3 íbúðir, 2ja og 3ja herbergja. / smíðum 6 herb. fallegar endaíbúðir við Hraunbæ (135 ferm.). 100 þús. kr. eru lánaðar til 5 ára. Beðið er eftir húsnæð ismálaláni. 4ra herb. íbúð með sérþvotta- húsi við Hraunbæ. 430 þús. kr. lán fylgja íbúðinni. Ibúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Einbýlisliús, raðhús og garð- hús í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Ath.: að mörg af þessum húsum eru með vægu verði og hagstæðum skilmálum. Fasteignasala Sigurðar Páissonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Opið til kl. 5.00—12.00. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 7/7 sölu 2ja herb. rúmgóð íbúð í Kópa- vogi. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Njálsgötu. Útborgun 550 þ. 5 herb. vönduð hæð við Goð- heima, bílskúr. / smiðum 3ja herb. íbúð við Hraunbæ. Einbýlishús við Hraunbæ, mjög hagkvæmir greiðslu- skilmáiar. Árni Gnðjónsson- hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Helgi Ólafsson, sölustjóri Kvöldsími 40647. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.