Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. nftv. 1966 MORGUNBLADID 7 Málverkasýning í Mbl. glugga Um þessar mundir sýnir ungur listamaður í glugga Morgunblaðsins. Hann heitir Gunnar Örn Gunnarsson. Þetta er fyrsta sýning Gunn- ars Arnar, og eru öll málverk in til sölu, og má fá upplýs- ingar um verð hjá auglýs- ingadeild Mbl. Gunnar er 19 ára að aldri, og stundar bygg ingarvinnu. Hann hefur stund að nám í Kaupmannahöfn, m.a. hjá Svend Nielsen. Sýn ingin mun standa í eina viku. Myndina af Gunnari tók ljósm. Mbl. Sv. Þorm. í fýrra dag. FRÉTTIR ÁRBÆJ ARH VERFI. Spurn- ingabörn í Árbæjarhverfi eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í samkomuhúsinu mið- vikudaginn 16. nóv. kl. 6 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Heimatrúboðið. Sunnudaginn: eunnudagskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 8.330. Allir vel- komnir. Kvenfélag I.augarnessóknar Konur, munið saumafundinn mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórn- in. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Skemmtinefndin sér um dagskrána. Stjórnin. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lombre- kvöldin vinsælu hefj- ast að nýju sunnudaginn 13. nóv. kl. 8.30 í Lind'arbæ, efri sal. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri talar. Unglingadeildarfundur á mánu- dagskvöld fyrir pilta 13-17 ára Fundarefni: Ferð kringum ís- land í myndum og máli. Spenn- andi framhaldssaga. Aðalfundur Dýraverndunar- féiags Hafnarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag kl. 4. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudag 13. nóv. kl. 8 Ásgrímur Stefánsson og Ólaf- ur Sveinbjörnsson tala. Fjöl- breyttur söngur. Fíladelfía. Sunnudagaskólar hvern sunnudag kl. 10.30 á þess um stöðum: Hátúni 2, Herjólfs- götu 8, Hf. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra talar á fundinum. Félags- konur fjölmenni stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemmti atriði. Kaffidrykkja. Keflavík. Munið hina árlegu hlutaveltu Slysavarnadeildar kvenna fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8 í Ungmennafélagshúsinu. Margir góðir munir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30 Ottó A. Michel Ben safnaðarfulltrúi mætir og Bkýrir frá kirkjubyggingar mál- um. Stjórnin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma á sunnudag, 13. nóv. kl. 4.30 í Betaníu. Jóhannes Ólafsson læknir talar. Allir vel- komnir. Kristniboðsfélag karla. Fund- ur mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30 í Betaníu Gunnar Sigurjónsson hefur Biblíulestur. Allir karl- menn velkomnir. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Munið fundinn á þriðjudags- kvöldið lð. nóv. kl. 8.30. Stjórn- in. Konur eru minntar á fund Kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík mánud. 14. nóv. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Fermingarbörn séra Gríms Grímssonar á árinu 1967 komi til viðtals mánudaginn 14. nóv. i Langholtsskóla kl. 4 og í Lauga lsekjarskóla kl. 5. Kvennréttindafélag Islands heldur fund á Hverfisgötu 21 þriðjud. 15. nóv. kl. 8.30. Fundar efni: Hólmfríður Gunnarsdóttir blaðamaður flytur erindi um réttindi kvenna. Félagsmál. Kvenfélagið Aldan Fundurinn, sem átti að vera miðvikudaginn 16. nóv. fellur niður, sökum for- falla. Fundur verður miðviku- daginn 23. nóv. Spiluð verður félagsvist. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11,00 talar kafteinn Bognöy Sunnudagáskólinn kl. 14.00 Leyf ið börnunum að sækja sunnu- dagaskóla. Kl. 20,15 Bæn. Kl. 20.30 talar Auður Eir Vilhjálms dóttir, can. theol. Mánudag kl. 16.00 Heimilasambandið. Allir velkomnir. Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast kl. 10.30. í húsum félag- anna. öll börn eru hjartanlega velkomin. Kvenfélagið Hrund, Hafnar- firði. Fundur verður haldinn í félagsheimilinu mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnud. 13. nóv. kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir velkomnir. Átthagafélag Akraness byrjar vetrarstarfsemi sína laugardag- inn 12, nóvember í Brautarholti 4. Byrjað verður með félagsvist kl. 20,30. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Málverkasýningu Thors Bene- diktz í Ameríska bókasafninu lýkur þriðjudaginn 15. nóvem- ber. Hún er opin eins og safhið frá kl. 12-9, á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum og þriðjudögum og fimmtudögum frá 12-6. Sýningin verður opin á laugardag og sunnudag frá kl. 2-8. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 13. nóvember kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. öll börn hjartanlega vel- komin. Væntanleg fermingarbörn í; Kópavogsprestakalli næsta vor og haust eru vinsamlega beðin um að koma til messu í Kópa- vogskirkju kl. 2 á: sunnudag. Séra Gunnar Árnason. Kvenfélag og Bræðrafélag Óháða safnaðarins. Félagsvist á sunnudagskvöldið kl. 8.30 -í I Kirkjubæ. Takið með ykkur gesti. Allt safnaðarfólk velkom- ið. Basar kvenfélagsins verður 3. desember. Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði heldur fund sunnudaginn 13. nóv. kl. 2 í Aðalstræti 12. Minnzt 20 ára starfs. Mætum allar. Stjórnin. Bústaðasókn. Bræðrafélag, Æskulýðsfélög. Mjög áríðandi að sem flestir mæti í sjálboða- vinnu á laugardag og fyrir há- degi á sunnudag. Byggingar- nefndin. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar þriðjudaginn 15. nóvember í Góðtemplarahús- inu og mun þar verða gott úrval af vönduðum, velunnum og ó- dýrum munum. Kvenfélag Grensássóknar held ur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30. Gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Akraness. Fjölmenn- ið. Stjórnin. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgnl og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 00:45. Hel'dur áfram til NY kl. 01:45. Snorri Þorfinnsson fer til Ósló- ar, Kaupmannahafnar og Helsingfors Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 00:15. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- fo9S fer frá Fuhr 12. til Kaupmanna hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Brúarfoss fór frá NY 9. til Rvíkur. Lettifoss kom til Rvíkur 10. frá Þorlákshöfn. Fjallfos fór frá Rvík 7. til Norolk og NY. Goðafoss fer frá Hamborg 13. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17.00 í dag 12. ti! Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Gdynia 7. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 8. til Antwerpen og London. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn 12. til Lyse- kil, Turku, og Leningrad. Selfoss fer frá NY 12. til Baltimore og síðan aft- ur til NY. Skógafoss fer frá Hull í dag 11. til Rvíkur. Askja fór frá Fá- skrúðsfirði 8. til Hamborgar, Rotter- dam og Hull. Rannö fer frá Norðfirði í dag 11. til Seyðisfjarðar, Vopna- fjarðar, Raufarhafnar, Akureyrar og Siglufjarðar. Agrotai fór frá Huli 8. til Rvíkur. Dux fer frá Bremen 1 dag 11. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Keppo kóm til Riga 9. frá Vestmannaeyjum. Gunvör Strömer kom til Rvíkur 5. frá Kristiansand. Tantzen fór frá NY 10. til Rvíkur. Vega De Loyola fór frá Gdynia 10. ti! Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sám svara 2-14-96. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur er á leið frá Hornafirði til Vestmannaeyja. Blikur er á Austur- landshöfnum á suðurleið. Baldur er á Vestfjörðum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór 10. þ.m. frá Keflavík til Grimsby, London og Rotterdam. Dísarfell er í Þorlákshöfn Litlafel'l er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er á Breiðdalsvík, fer þaðan til Djúpavogs. Hamrafell er í Rvík. Stapafell fór frá Þórshöfn í gær til Borgarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Rvíkur. Mælifell fór 9. þ.m. frá Rotterdam til Cloucester. Peter Sif væntanlegt til Þorlákshafnar 19. þ.m. Linde átti að fara frá Spáni 8. þjn. til íslands. Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur -— Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Rafmagnshitadunkar til sölu. Upplýsingar í sím- um 31089 og 21563. Vinna óskast Fullorðin kona óskar eftir vinnu. Vön eldhússtörfum. Upplýsingar í síma 12271. Radionette sjónvarpstæki með stereo plötuspilara og útvarpi til sýnis og sölu í Verzl. Jóns Matthiessen, Hafnarfirði. Til sölu Simca Arian 1962 í topp- standi. Uppl. í Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu og í sima 31399 í dag og á morgun. HESTUR í ÓSKILUM í Vatnsleysustrandarhreppi er í óskilum jarpur hestur, mark biti aftan hægra, blaðstýft aftan vinstra. Góð einstaklingsíbúð vel innréttuð á góðum stað til leigu strax. Aðeins gott og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt; „Rólegt 8098“. Volkswagen, árg- 1966 Vil kaupa Volkswagen, árg 1966, vel með farinn, stað- greiðsla. Tilboð merkt „Volkswagen 1966 — 8099“ sendist afgr. Mbl. Til sölu C o m m e r sendiferðabill með hþðargluggum, árg. ’63. Uppl. í síma 20852. íbúð Verkfræðingur óskar eftir þriggja herhergja eða stærri íbúð. Upplýsingar í síma 16846. Hestur tapast Móbrúnn hestur tapaðist úr Mosfellssveit sl. vor. Mark: Heilrifað bæði og fjöður aftan bæði. Uppl. óskast gefnar í síma 32077. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara aS auglýsa i Morgunblaöinu en öðrum Hreppstjóri. blöðum. Framkvæmdastjóri — Frystihús Reyndan framkvæmdastjóra vantar til frystihúss við Faxaflóa. — Getur gerzt meðeigandi með litlu fjárframlagi. — Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt: „8090“. íbúð til leigu Vönduð 4ra herbergja íbúð í sambýlishúsi við Safa mýri til leigu nú þegar. íbúðin er teppalögð og fylg ir henni sími, gluggatjöld, öll ljós og nokkuð af húsgögnum, ef óskað er eftir. — Nánari upplýsingar gefnar í síma 36568 í dag, laugardag frá kl. 1—5 e.h. Diesel roistöð 30-50 kw. óskast til kaups. — Verðtilboð ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl., merkt: „Rafstöð — 8096“. Átthagaíélag Sléttulirepps heldur haustfagnað í Sigtúni sunnudaginn 13. nóv. kl. 8,30 e.h. Sýndar verða myndir frá utanferð félagsins síðast- liðið sumar. — Aðgöngumiðar við innganginn. Félagar fjölmennið. Ath.: Myndasýningin hefst stundvíslega kl. 9. Húsnæði til leigu að Skólavörðustíg 16 Hentugt fyrir skrifstofur, fundarsali, teiknistofur eða léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 20578. Helgi Hjartarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.