Morgunblaðið - 25.11.1966, Side 2
2
MORGUNELAÐIO
Fostudagur 25. nóv. 1966
Jéhann Halsfiein
á lundi í Sópovðgi
n.k. þriðjudag
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi
efna til fundar í Sjálfstæðis-
húsinu við Borgarholtsbraut n.k.
þriðjudagskvöld 29. nóv. kl.
20.30. Á fundinum mun Jóhann
Hafstein, dómsmálaráðherra
flytja ræðu er hann nefnir Við-
reisn- löggjöf og framkvæmdir
Sjálfstæðisfólk í Kópavogi er
hvatt til þess að fjölmenna og
taka með sér gesti.
Ræddir verða
reikningar
frá árimi 1965
BÆJARSTJÓRN Kópavogs
heldur fund í Félagsheimilinu
í kvöld, og hefst fundurinn kl.
7. Á dagskrá verður: Rætt um
reikninga bæjar og stofnana
hans fyrir árið 1965.
Ráðnir yfirmenn hja
álverksmiðjunni
Tæknilegur framkvæmdastjórí
Ragnar Halldórsson
BÚIÐ er að ráða menn í nokkrar
hæstu stöður hjá álverksmiðj-
unni, en skrifstofa ISALS í Hafn
arfirði verður opnuð 1. janúar.
Á meðan fer fram undirbúnings-
vinna, unnið að teikningum o. fl.,
en engar framkvæmdir eru í
gangi hér nú. Mbl. leitaði upp-
lýsinga um mannaráðningar hjá
Halldóri H. Jónssyni, stjórnarfor
manni hjá ISAL.
Hann sagði að ráðinn hefði
veríð íslenzkur tæknilegur fram-
kvæmdastjóri, Ragnar Halldórs-
son, verkfræðingur. Er hann ráð-
inn frá 1. janúar nk., en verður
íyrstu 1—2 árin við störf í Sviss.
Vilhjálmutr Þorláksson, verk-
fræðingur, hefur þegar tekið til
starfa og er nú í Sviss. Sigúfrður
Briem rafmagnsverkfræðingur,
byrjar 1. janúar og verður einnig
enlendis fyrst. Þá hefur verið ráð
inn arkitekt, Haralidur Haralds-
son, sem mun verða aðstoðarmað
ur hinna erlendu arkitekta og
einnig við eftirlit með fram-
kvæmdum í Straumavík. Svein-
björn Sigurðsson verður teiknari
me'ð verkfræðingum og Samúel
Sveinbjörnsson teiknari með
arkitektum.
Auk íslendinganna er fyrir
skömmu búið að ráða tvo Sviss-
lendinga til að standa hér fyrir
framkvæmdum. Philip Múller
verður viðskiptalegur fram-
kvæmdastjóri og Streiahenberg
verklegur framkvæmdastjóri, en
báðir verða þeir við byggingar-
framkvæmdir hér. Arkitektinn,
sem sér um byggingarnar heitir
Mr. Heller. Koma þessir menn
til íslands 1. janúar eða snemma
á næsta ári. En skrifstofa fyrir-
tækisins verður opnuð um ára-
mót, sem fyrr er sagt
SKIPIN Haraldur, Sólfari og
Höfrungur III. eru á leiðinni
hingað með síld til söltimar og
frystingar.
Línubáturinn Rán var einn á
sjó í gær í vondu veðri og aflaði
um fjórar smálestir. H.J.Þ.
Mynd þessa tók Sv. Þorm. af árekstrinum í Smálöndum í fyrrakvöld en þar rákust saman
Landrover-bifreið og fólksbifreið. Slasaðist annar ökumaðurinn lítillega, en báðar bifreiðarn-
ar skemmdust mikið eins og sjá má.
ASI-þing samþykkir skipu-
lagsbreytingar á sambandinu
Þingið skal koma saman affur
eigi síðar en 15. nóv. 1967
30. þing Alþýðusambands fs-
lands samþykkti í fyrrakvöld til-
lögur Skipulags- og laganefndar
um breytingar á skipan ASÍ. í
tillögum nefndarinnar er gert
ráð fyrir, að ASÍ verði í fram-
tíðinni samsett úr starfsgreina-
samtökum í stað einstakra verka
lýðsfélaga áður. Sjö nefndar-
menn voru samþykkir tillögunni,
en tveir framsóknarmenn og
einn alþýðubandalagsmaður
skrifðu undir með fyrirvara.
Einn nefndarmaður var fjarver-
andi afgreiðslu málsins.
Eðvarð Sigurðsson framsögu-
maður nefndarinnar, sagði, að
nefndin hefði setið að störfum
og fjallað um þetta mál allt frá
því hún fékk það til meðferðar.
Hann sagði, að nefndin hefði
orðið sammála um málið í öll-
um aðalatriðum, en þó hefðu
þrír skrifað undir með fyrir-
vara, en ekki taldi hann að um
neinn verulegan ágreining
væri að ræða.
Töluverðar umræður urðu um
málið og sýndist sitt hverjurn, en
um kl. 00.30 var tillagan sam-
þykkt, og fer hún hér á eftir. í
fyrsta lagi er álit og tillögur
nefndarinnar, þá tillaga um
breytingu á lögum ASf, ákvæði
til bráðabirgða og loks tillaga
um kosningu milliþinganefndar,
er gert er ráð fyrir að sama
þing og nú situr komi saman til
þess að afgreiða málið til fulln-
ustu eigi síðar en 15. nóvember
1967.
Hörð kosningabarátta í
Ástralíu og Nýja-Sjálandi
Eyre, varnarmálaráSherra IVIýia-Sjálands, segir Asiu
menn 9ekki eins og annað fólk*
Melbourne (Ástralia), Auckland
(Nýja Sjáland), 24. nóvember
— AP — NTB —
GENGH) verður til þingkosn-
inga í Ástralíu og á Nýja Sjá-
Fyrr um dagin hafði Holt lýst
því yfir, að hann hefði í hyggju j
að beita sér fyrir banni við
skipulögðum óeirðum, meðan á
stæði kosningabaráttu í landinu,
landi n.k. sunnudag. Kosninga- j Miklar deilur hafa staðið í Ástra
baráttan hefur einkennzt af líu að undanförnu um styrjöld-
hörku síðustu daga, og hefur
komið til óeirða í báðum lönd-
unum.
ina í Vietnam, og mun það vera
meginorsök þess, hve oft hefur
komið til átaka undanfarna
í dag kom til mikilla óeirða úaga.
í Melbourne, og var það annan j í gærkvöld, miðvikudagskvöld
daginn í röð. Um 1000 manns j var Holt, forsætisráðherra, sleg-
söfnuðust í dag saman umhverf- ! inn í höfuðið, á hann hrækt og
is bifreið forsætisráðherrans, ! sparkað í bifreið hans, á kosn-
Harold Holts, er hann var að ingafundi í Sidney. Þar mót-
halda af kosningafundi í Caul- t mæltu ýmsir því, að ástralskir
field, útborg Melbourne. hermenn skyldu vera sendir til
að berjast í Vietnam. Forsæt-
isráðherrann mun ekki hafa orð
ið fyrir neinum meiðslum.
í Auckland var frá því skýrt
í dag, að varnarmálaráðherrann,
Ðean Eyre, hefði lýst því yfir,
að „hann myndi auka loftárásir
á N-Vietnam“, ef hann fengi
einhverju þar um ráðið.
Höfuðandstæðingur Eyres,
Norman Kirk andmælti þessum
ummælum í dag.
Eyre sagði í gær, miðvikudag,
ða Asíubúar væri „ekki venju-
legt fólk, ólíkt okkur“. Um þessi
ummæli sagði Kirk, að hér væri
um að ræða „ómennsku“. Það
fengist ekki staðizt í ljósi þess,
að Ný-Sjálendingar aðhylltust
ekki kynþáttahatur.
Álit og tillögur Laga og skipa-
lagsnefndar.
„30. þing Alþýðusambands fs-
lands ítrekar fyrri samþykktir
sambandsþinga um skipulags-
mál. Á grundvelli þeirra og með
hliðsjón af fenginni reynslu,
lýsir þingið yfir því að það tel-
ur að leysa beri skipulagsmálin
í aðalatriðum á eftirfarandi
grundvelli.
1. Alþýðusambandið verði
heildarsamtök verkalýðsins,
byggt upp af landssamböndum
stéttarfélaga í meginatriðum á
grundvelli fyrri samiþykkta og
þeirrar þróunar, sem siðan hef-
ur orðið. Þeim núverandi sam-
bandsfélögum, sem ekki verður
skipað í landssambönd, skal
heimil áframhaldandi bein að-
ild að Alþýðusambandinu, en
leitast skal við að skapa mögu-
leika á að þau geti skipað sér í
landssambönd. Blönduð félög,
t.d. sjómanna og verkamanna
geta átt aðild að fleiri en einu
landssambandi, með deildarskipt
ingu, eða öðrum hætti sem sam-
komulag verður um milli við-
komandi landssambanda og fé-
laga.
Jafnframt geri stjórnir lands-
sambandanna í samráði við að-
ildarfélögin og viðkomandi fjórð
ungssambönd áætlun um stækk
un félagssvæða og aðrar tiltæk-
ar aðgerðir, til að treysta starfs-
grundvöll hinna smærri félags-
eininga.
2. Landssamböndin verði skipu
lögð eftir starfsgreinum og fari
þau með mádefni starfsgreinar-
innar eftir því sem fyrir verður
mælt í lögum A.S.Í. og sam-
þykktum landssambandanna.
3. Núverandi sambandsfélög
verði aðilar að landsambandi
viðkoanandi starfsgreinar og
kjósi fulltrúa á þing þess, eftir
nánar ákveðnum reglum.
4. Landssamböndin verði bein
ir aðilar að Alþýðusambandir.u
og þing A.S.Í. verði skipað full-
trúum landssambandanna, og fé-
laga sem utan þeirra kimna að
standa, kjörnum eftir reglum,
sem settar verða í lögum Ai-
þýðusambandsins.
5. Réttarstaða núverandi fjórð
ungssambanda og fulltrúaráða
verði ákveðin í lögum Alþýðu-
sambandsins.
Fjórðungssamböndin og full-
trúaráðin verið tengiliður milli
félaga á sambandssvæði sínu,
landssambandanna og A.S.L
Þau fari með sameiginleg mál
efni félaganna og hafi á hendi
þjónustu fyrirgreiðslu fyrir þau.
Framhald á bls. 31
Stefán Jónsson.
,Gaddaskata' ný
hók Stefáns Jónss.
„GADDASKATA" heitir ný-
útkomin bók eftir Stefán Jóns-
son, útvarpsmann, en það er
fimmta bók hans síðan 1961, að
hann sendi frá sér „Krossfisk-
ar og hrúðukarlar", en síðan
fylgdu „Mínir menn“, „Þér að
segja“ og „Jóhannes á Borg“.
Undirtitill hinnar nýju bókar
er: „Einnig tveir og sjö kaflar
um hitt og þetta“. Um bókina
segir útgefandi (Ægisútgáfan)
m.a.:
„Gaddaskata er svipuð fyrstu
bók Stefáns, sem út kom fyrir
, fimm árum og hét „Krossfiskar
og hrúðurk^flar“ — Enn hefur
■ ekki tekizt að finna heiti á þá
tegund bókmennta. Nafnið valdi
| höfundur þá með tilliti til inni-
halds, — krossfiskar og hrúður-
karlar koma upp á línunni, eru
skrítin sjávardýr en ekki nyt-
samleg og rispa menn í góma.
Gaddaskata, mun hafa hlotið
nafn með líkum hætti, líkt er
til sérkennilegs fiskjar, sem er
að vísu hin gómsætasta soðn-
ing, en dregur nafn af gödd-
um, sem getað rispað dálítið ef
klaufalega er á þeim tekið.
Og ennfremur segir útgefandi:
Gaddaskata kemur víða við
og margir kynlegir kvistir koma
við sögu. Stefáni er sú list lag-
in að gera lesandanum persón-
urnar skýrar og ljóslifandi.
20 teikningar eftir Ragnar
Lárusson prýða bókina.