Morgunblaðið - 25.11.1966, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 25.11.1966, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. nóv. 1966 Til sölu Opel Reckord ‘63 nýkominn til landsins. Sem nýr, ekinn aðeins 43 þús. km. ECSJa 11 bávélasslan við Miklatorg. — Sími 2-31-36. ■pi«ra • • n Til smu Lítið iðnfyrirtseki, 120 ferm. húsnæði á bezta stað í borginni, með hagkvæmum leiguskilmálum. — Nafn og heimilisfang leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 6 á mánudag, merkt: „Iðnaður — 8576“. Einkaumboð — Gœðalökk Erlend málningarverksmiðja fyrir heimsþekkta ryð varnarmálningu, óskar eftir einkaumboðsmanni, sem er þekktur hjá skipasmíðastöðvum, vélsmiðj- um og venjulegum iðnfyrirtækjum. Krafa er gerð til kaupa í fastareikning ásamt vörulager. — Mikill árságóði. — Skrifið eftir upplýsingum. Einkaumboð á Norðurlöndum: M. BRO. KEM. TEKN. FABRIK, Kong Georgsvej 19, Kpbenhavn F. Frá Bernharð Laxdal Kjörgarði Verzlunin verður opnuð að nýju í dag með fjölbreyttu úrvali af: HÖTTUM LOÐHÚFUM HÖNZKUM TÖSKUM og KULDAJÖKKUM Vetrarkápur væntanlegar um næstu mánaðamót. Bernharð Laxdal Kjörgarði. 100 ára minning: Sigurgeir Jónsson söngkennari í DAG, 25. nóvembex 1966, eru eitt hundrað ár liðin frá því að Sigurgeir Jónsson, söngkennari á Akureyri, fæddist. Hann var í heiminn borinn á Stóruvöllum í Bárðardal og alinn þar upp. AHa ævi naut hann hins góða upp- eldis, er hann fékk í föðurhús- um og mátti segja, að hann væri vel að heiman búinn, er hann lagði „út í lífið“.' Um 10 ára skeið bjó hann á hluta Stóru- vallajarðar, en árið 1904 fluttist hann með konu sinni, Friðdiku Tómasdóttur, tiil Akureyrar, og í 50 ár mátti segja, að hann helg- aði starfskrafta sína og hæfi- leika tónlistinni, eftir því sem hann métti því vfð koma vegna annarra starfa. Hann var mjög hljómvís, og mun hafa kennt nær 700 manns bljóðfæraleik á sinni ilöngu ævi. Kirkjiuorganisti á Ak- ureyri var hann frá 1911—1940. Hann kenndi auk þess söng við barnaskólann og gagnfræðaskól- ann þar í bæ. Sigurgeir var einlægur bind- indismaður og starfaði mikið í Góðtemplarareglunni — var þar organleikari. Gekk hann jafnan heill að hverju verki, er hann taldi þess vert að vinna. Eins og áður er á drepið, var Sigurgeir kvæntur Friðriku Tóm asdóttur, merkri konu og mikilli húsmóður. Eignuðust þau hjón 9 börn. Átta þeirra eru á lífi, og eru þau: Páll kaupmaður, Vigfús ljósmyndari, Gunnar píanókenn- ari, Hermína píanókennari, Eð- varð ljósmyndari, Jón iðnskóla- stjóri, Hörður ljósmyndari og Haraldlur skrifstofumáður. Ein dóttir — Agnes------dó 15 ára gömul. Allt er þetta fclk vel gefið og gjörfulegt og kippir í kyn til föður síns um listrænt eðli. — Barnabörnin eru orðin 19 og barnabarnabörn 31. Árið 1921 var Sigurgeir tekinn úr umferð af örlagavöldunum. Vann hann þá að húsbyggingum og féll af vinnupailli, svo að hann braut annan fótinn. Lá hann í 10 mánuði vegna þessa slyss, en nú gafst honum næði tii að iesa og hugsa. Las hann mikið guðspeki- rit og gerðist guðspekisinni. Gekk hann síðan í guðspekistúku Akureyrar og mátti segja, að síðan hafi hin gúðspekiiegu fræði verið eitt af aðaláhugamálum hans tifl. æviloka. í erfiljóð, er ég orkti eftir hann, er meðatt annars komizt svo að orði: „í dagsins önn, í draumsins móðu, dísir tvær vfð hlið þér stóðu: Söngsins dís við hægri hönd hjarta lyfti hátt og vilja. Hin þér kenndi líf að skilj-a, brekkusækin, vinavönd“. — Hér er átt við sönglistina og guðspekina. Helztu skapgerðareinkenni Sig urgeirs voru að mínum d-ómi frá- bær ljúfmennska og hrifnæmi. Hann var gæddur vfðkvæmri listamannslund. En jafnfra-tm var hann reglufastur,- svo að af bar, vandvirkur o-g n-atinn við allt, er hann tók sér fyrir hendur. Dáðist hann að öllu, sem vel var gerit. Ég hygg, að hann hafi haft bæði smiðsa-ugu og smiðshendur. Ei-tt vax það, er einkenndi Sig- urgeir og ég hygg mjög fátítt vera, ef ekki með eindæmum. Ef honum þótti skrifað eða prentað erindi gott, tók hann sér fyrir hendu-r að skrifa það eigin h-endi frá upphafi til enda. Átti hann stóra syrpu slíkra erinda. Með þessu vannst tvennt: Hann festi í hug sér efni erindisins, sem h-ann skrifaði, og gat um leið hugsað um þáð og látið það frjóvga huga og hjarta. Þetta var einskonar „medita-tion" eða íhug- un, sem hann iðkaði með penna í hendi. í stuttu máH má segja, að Sig- urgeir hafi verið einn af hin-um merkilegu „aldamótamönnum“ — mönnunum, sem um og eftir síðustu aldamót gerðu margan „garð“ fræ-gan. Þannig var Sigurgeir. — Hann var góð og listræn sál, og mér finnst viðkynningin við hann hafa auðgað líf mi-tt eigi all-lítið og minningin um h-ann vera „sól- skinsblettur í heiði“, s-em ég hv-erf alltaf tH með gle'ði, þegar mér verður -til hans hugsað. Grétar Fells. N auðungaruppboð sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Básenda 6, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f., Guðmundar Ingva Sig- urðssonar hrl. og Jóhanns Þórðarsonar hdl., á eign- inni sjálfri, mánudaginn 28. nóvember 1966, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 50. og 52. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Bjargarstíg 15, hér í borg, þingl. eign Jóns Aðalsteins Jónassonar o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 30. nóv., 1966, kl, 2 síðd. Við höfum leikföngin Leikfangasalan Hafnarstræti 7 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Hverfisgötu 100, hér í borg, RÝMINGARSALA þingl. eign Einars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hdl., og Lúðvíks Gizurarsonar, hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 28. nóv. 1966, kl. 3,30 síðdegis. Síðasti dogur rýmingarsölunnar í Listu- mnnnnghnlnnnm er í dug. Mikið Úrvul uf mjög ödýrum vörum Opið Ird kl. 1—7 Listamannaskálanum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Elýmingarsala vegna lokunar á „ verður haldin útsala á snyrtivörum stof- unnar út þessa viku. 40% afsláttur af öllum vörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.