Morgunblaðið - 29.11.1966, Side 6

Morgunblaðið - 29.11.1966, Side 6
6 MORCUNBLADIÐ Þriðjudagur 29. nóv. 1966 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Nú nálgast jólin Þið sena þurfið að láta mála, hringið sem fyrst í málarana símar 37552 eða 38769. Bókasafnarar Til sölu eru mjög gamlar bækur að Langholtsv. 190. Uppl. í síma 35596, eftir kl. 6 í dag. Til Ieigu skrifstofuherb. við Lauga- veg. Uppl. í símum 13799 og 52112. Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna og verðbréfasala. Austurstræti 14. Sími 16223 Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Keflavík Tapazt hefur gullkvenúr á leiðinni Hafnargata—Aðal- gata, föstudaginn 25. nóv. Vinsamlegast hringið í síma 2367. Fundarlaun. Síðir kjólar Nýr enskur kjóll og sem nýr tvískiptur, amerískur, báðir nr. 14, til sölu. Upp- lýsingar í síma 30823. KÁPUR TIL SÖLU með skinnum og skinn- hanzkar. Díana, Miðtúni 78. Sími 18481. Keflavík — Suðurnes Terylene-gluggatjaldaefni, allar breiddir. Norsku dralon-efnin, komin aftur. Verzlun Sigríðar Skúla- dóttur, Sími 2061. Keflavík — Suðurnes Kjólaefni, — kjólaskraut. Efni í telpukjóla, nýjar sendingar. Verzlun Sigríðar Skúla- dóttur, Sími 2061. Keflavík Höfum opnað leikfangabúð að Hafnargötu 62. Mikið úrval af alls konar leikföng um og gjafavörum. Lítið inn. Kaupfél. Suðurnesja. íbúð 3ja herb. íbúð til leigu fyr- ir reglusamt eldra fólk. — Tilboð sendist Mbl. strax, merkt: „Miðbær — 8894“. Keflavík Plast-motturnar eru komn ar, 65 og 90 cm. breiddir. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Keflavík Barnafatnaður frá Sp. Michael. Matar- og kaffi- dúkar í úrvali. Margs kon- ar gjafavörur. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörud. ■*- K6r Ab'tr IfMðtn Gíffr Wrh tntií vmmm f mí í-fc K- fi? rcfltdrn* wMdtíF eiv ð ’ «WUTd KT:«W »ionfíú *íiý j40*}« iyfc^lor £<ir £tJÍ»l* Æp 4ÍTg^4jjlt<í * í®** $ ;trtí«*ö$>] ^rtnKf |,w ;Atjf 4rt»CT» WpiíttíTtrt Vr&táté *o£_.fíú$£ urinn og þá eru bara að koma jól, jólafastan byrjuð, og færi sann- arlega betur að fólk tæki hana alvarlega og fastaði rækilega til að vera betur undir búið hið Er nú kuldaboli úr sögunni? ___________________________________________________________________5?BHÚMTf------- Þeir sem búa á hitaveitusvæðinu Ættu nú með kólnandi veðri að rifja upp nokkur heUræíH frá í fyrra. T.d. er gott að setja kerti undir ofninn til að koma í veg fyrir, að menn frjósi við þá og ef hitapoki er látinn ofan á ofninn, er minni hætta á því að glerið á myndinni springi vegna frosts svo skyldi fólk ekki gleyma að klæða sig vel og ef hrað suðukanna er tU á heimUinu nægir að hafa annan fótinn ofan í henni, því að með tímanum hitnar aUur kroppurinn, nauð- synlegt er þó að hreyfa tæmar svo að þær brenni ekki við! 50 ára er í dag, Stefán Halldór Guðmundsson frá Fáskrúðsfirði, húsvörður í trésmiðjunni Víði. Heimili hans er að Laugavegi 166, Reykjavík. Handritin koma heim Sautjánda nóvember sannlega má sérhver frónbúi muna. Fullnaðarúrslit fengust þá um fornritaafhendinguna. Á degi þeim greindi dómarinn frá dómi, sem vert er að una. íslendings ánægjubros á brá braust út með gleðifuna. Eymda og rauna árasöfn ógæfu nóga fæddu. Koma nú loksins heim frá Höfn handritin margumræddu. Látum af hinum leiða vana að leggja illt til Dana. Vináttu, sem réttu ljósi Ijómi, látum oss annt um hana. Heiður og sómi sé handritadóml! Ó. H. H. Áttræður er í dag 29. nóv. Júlíus Pálsson frá Bíldudal. Hann er staddur í dag á heimili dóttur sinnar Goðheimum 23. mikla jólaborðhald, sem sagt er að haldi lífi í öllum slátrurum, bændum og þeim sem höndla með kjöt. En svona er eins dauði annars líf og sannast þar hið forn- kveðna. En suður við Norrænu Höllina í Vatnsmýrinni hitti ég lágvax- inn mann, sem sat þar á viðar- búnka, strauk sér um ennið, en að öðru leyti lá prýðisvel á hon- um að venju, því að maðurinn er skapgóður, enda ættaður af Bakkanum, eins og fleiri mætir menn. Storkurinn: Hvernig leggst jóla fastan í þig, manni minn? Maðurinn hjá Norrænu Höll- inni: Jú, takk bærilega. Ég er búinn að vera á aðventukvöldi og líkaði vel, svo er ég búinn að koma á einn basar og eina DROTTINN gjörir fátsekan og ríkan, niöurlægir og upphefur (1. Sam. 2,). f dag er þriðjudagur 29. nóvember og er það 333. dagur ársins X96G. Eftir lifa 32 dagar. Árdegisháflæði kl. 5:54. Síðdegisháflæði ki. 18:07, Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 26. nóv. — 3. des. er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki, Sogaveg 108. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 30. nóvember er Eiríkur Björnsson síml 50235. Næturlæknir í Keflavík 25/11. Guðjón Klemenzson sími 1567, 26/11. — 27/11. Kjartan Ólafs son sími 1700, 28/11. — 29/11. Arinbjörn Ólafsson sími 1840 30/11. — 1/12. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 2/12. Kjartan Ólafsson simi 1700. Apótek Keflavíkur er opið 9-7 laugardag kl. 9-2 helgidaga kl. 1-3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema Iaugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fJh. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fll. Sérstök athygli skal vakin á nnð- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanastmi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustfg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga ki. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i síma 10000. I.O.O.F. 8 = 1481130854 = 9. I. O HAMAR í Hf. 596611298 — 1 Kiwanis Hekla 7:15 Aim. □ EDDA 596611297 — 1 0 Helgafell 596611306 IV/V. H&V, kaffisölu, jú, þetta er allt í átt- ina, enda er þetta bazaramánuð- ur. En ég hef eina tillögu fram að færa varðandi umferð, og hún er sú, að gangbrautir yfir götur verði betur merktar, því að snjór inn eyðileggur öll góðu áform umferðaryfirvalda með zebra- brautirnar, þær sjást ekki fyrir snjó og klaka, en eru lífsnauð- synlegar, og ekki síður, þótt kom inn sé vetur. Satt segir þú hinn frómi, og ég skal með ánægju koma þessu á framfæri, enda hefur marg- verið um þetta mál rætt hér í dálknum, og með það flaug storkurinn upp á Fæðingardeild og skilaði af sér nokkrum króg- um með hraði svona í byrjun jólaföstu, og þó ennfremur og sérstaklega vegna þess, að Ijós- mæður ætla að fara að halda basar næsta sunnudag, svo að ekki er ráð nema í tíma sé tek- ið, því að þær verða sjálfsagt uppteknar fram að þeim tíma. Vísukorn UMFERÐARSTÖKUR Miklubraut er mjög til bóta, margir um hana bílar þjóta. En fært er hvergi fæti‘ að stíga, finnst mér rök því að þvl hníga, að hérna verði gangbraut gerð, er göngumönnum létti ferð. Þótt frambúðarstétt við fáum ei byggða, fást mætti braut til bráðabirgða. (í Sogamýri á haustnóttum 1966). G. Ág. sá NÆST bezti Sigurður lögfræðingur átti í máli við Pál nábúa sinn. Páli var dæmdur eiður í málinu, og valt það á eiðnum, hvort Sigurður ynni málið. Páll sór, og þótti eiðurinn mjög vafasamur. Næst, þegar Sigurður hitti Pál, klappar hann á öxlina á honuna og segir: „Þetta gerir ekkert til, Páll, það er ekkert annað líf til.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.