Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 29. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
19
Útkeyrsla
Ungur maður, röskur og ábyggilegur óskast til
útkeyrslu á vörum nú þegar. Upplýsingar um aldur
og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. des.
n.k. merkt: „Röskur — 8567“.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 50. og 52. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á Fálkagötu 19, hér í borg, þingl.
eign Sigurðar Sigfússonar o. fl. fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri,
föstudaginn 2. desember 1966, kl. 4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Ldan tilkynnir
eftirtaldar vörur
Fyrir telpur:
Kjólar á 1—14 ára
Sloppar
Úlpur 1—12 ára
Tvískiptir gallar
Náttkjólar
Náttföt
Stíf undirpils
Húfur
Hanzkar
Töskur
Köflóttar flauelsbuxur
Sokkabuxur og fl.
Fyrir drengi:
Úlpur stærðir 1—14 ára
Tvískiptir gallar 1 árs
Föt 6 mán.—3 ára
Húfur
Vettlingar
Hanzkar
Stakar buxur
Náttföt 1—12 ára
og fl.
BARNAFATAVERZLUNIN LÓAN. Laugavegi 20 B
(Gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg).
Vanir menn
vönduð vinna
Vélahreingemingin ÞRIF.
Sími 41957 og 33049.
ClERaUGNfiHÚSIÐ
TEMPLARASUHDI 3 (horaii)
veitingahúsið
KSKUK
rtViH’R
YÐUB.
SMURT *
BRAUÐ
&SNITTUR
KSICUR
suðurlandshraut I4
sími 38550
BAHCO Iðnaðarviftan
sogar, loft, reyk, svarf,
agnir, duft, o.fl. frá
alls konar vélum og
tækjum.
Ótal auðveldir upp-
setningarmöguleikar.
Einnig færanleg milli
véla eða vinnustaða.
Ómissandi við t.d. raf- og logsuðu, slípun, bíla-
viðgerðir (púst) og ótalmargt annað.
Fylgihiutir: Sog- og blástursbarkar, barkatengl, soghetta,
öryggisnet yfir sogop, sé viftan notuð án barka.
FYRSTA FLOKKS FRÁ
Sími 2-44-20
Suðurgata 10, Reykjavík.
FÖNIX
Höfum fjórar* gerðir af borðum, spor-
öskjulaga, hringlaga, köntuð og væng-
borð. Allar stærðlr fáanlegar. Fjöl-
breytt litaúrval á borö og stóla. Þrjár
gerðir af skrífstofustólum. Tvær gerö-
Sr af tröppustólum. Alltaf eítthvað nýtt.
Hverfisgötu 82 Sfmi 21175