Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 14
u MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. nóv. 1966 Vantar hesta Hvítur foli veturgamall og rauðblesótt meri 2ja vetra, sokkótt á afturfótum hafa tapazt frá Teig, Mosfellssveit. Sími 22060. AM -103 ódýr, íterk, lipur. TEC rafmagnsreiknivélin leggur saman, dregur frá og margfaldar skilar 10 stafa útkomu á strimil. TOTAL, SUB-TOTAL, CREDIT BALANCE. TEC er létt og hraSvirk, framleidd með sömu kröfum og vélar í haerri verðflokkum. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. Einkaumboð: VÉLRITINN KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SÍMI 13971 LAUGAVEGI 90-92 Höfum kaupendur að Dodge Veapon bifreiðum. Útborganir. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún - og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Lækningastofa mín er flutt í Domus Medica. — Stofusími: 17474. Viðtalsbeiðnir í sama síma. VÍKINGUR H. ARNÓRSSON, læknir. Sérgrein: Barnasj úkdómar. FALKAGATA Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Fálkagötu. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, með uppsettum öllum hurðum. Ennfremur fylgir íbúðinni herbergi á rishæð hússins. íbúðin er til afhendingar nú þegar. Sameign nú þegar full- frágengin. SUNNUFLÖT Mjög glæsilegt 210 ferm. einbýlishús, auk 56 ferm. bílskúrs við Sunnuflöt í Garðahreppi. Húsið selst fokhelt. Komið og skoðið teikningar af þessu glæsilega húsi, sem nú er um það bil að verða fokhelt. Hagkvæmt verð, ef samið er strax. ASPÁR AGIJS S0UP MIX asperges ÍCMCT 'Of IMK( JL DLLFRANCE Franskar súpur tiu tegundir Biðjið um BEZTU súpurnar! Biðjið um DDÝRUSTU súpurnar! Biðjið um FRÖNSKU súpurnar! Heildsölubirgðir: Sími: 15789. John Lindsay hf. Aðalstræti 8. SÆVIÐARSUND Til sölu fokheldar 3ja herbergja í búðir við Sæviðarsund. Fjórar íbúðir í húsinu. Sérinn- gangur á hverja íbúð, sérþvottahús fylgir hverri íbúð svo og sérgeymsla. Bílskúr kann að geta fylgt. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar um næstu mánaðarmót. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LOGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALOA) SÍMI 17466 VÖRÐUR - ÖÐIIMN - HVÖT - HEIMDALLIJR SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 29. nóvember kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Skemtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Ávarp: Ólafur B. Thors. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning: Myndin frá Sumarferð Varðar 1965 og 1966. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins Glæsileg spilaverðlaun og happdrættisvinningar Ólafur B. Thors Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.