Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. nðv. 1966 Stúlku v&ntar tiS eSdhússtarta Hótel Borg — Dómsmál Framhald af bls. 13 embætta virðist og áfátt að ýmsu leyti. Má í því eefni m.a. benda á,. að verkaskiptiing er oft óskýr og ábyrgðin á rekstri hvers máls ekki á einum stað. Þá er og líklegt, að aukin tækni og verksparnaður gæti á ýmsan hátt gera störfin árangursrík- ari. Það er alkunn regla, að aðil- ar (eða umtooðsmenn þeirra) ráða mjög hraða einkamála. Drátt á þeim verður þvá að kenna lögmönnum að nokkru. þótt þeir, eins og greint er a'ð framan, eigi þar ekki einir sök. Söluturn með S.V.R. biðskýíi við fjölförnustu gatnamót í borginni er til sölu nú þegar. Þeir, sem áhuga hafa á kaupunum sendi nafn, heimilisfang ásamt símanúmeri til afgr. Mbl. fyrir 2. desember n.k. merkt: „Austurbær — 8566“. JOHAMTN CrXJW3STA.lt ÓLAFSSON Á rekstri opinberra mála hefur dómari meiri tök, og nýleg lög- gjöf á því sviði hefur bætt mjög um. Þrátt fyrir það verður þó að telja, að ýmislegt mætti þar 'betur fara. En eins og nai stend- ur, virðist gangur þeirra mála flestra nokkurn veginn viðfhlít- andi. Þau mál, sem helzt dragast eru mál, þar sem vitni og sak- borningar eru mjög á faralds- fæti og þvi erfitt að ná til þeirra. En einkum er þó hér um að ræða mál, er rækilegrar bók- haldsendurskoðunar þarf við, og þá oft jafnframt erlendra gagna. Er augljóst, að meðferð slíkra mála er tímafrek. Hér er þess og getandi, að dómarar, sem um slík mál fjalla, eiga mjög erfitt um vík á þessu sviði. Sér- fræ’ðikunnáttu á bókhaldi er þörf, en íhæfra endurskoðenda er naumast völ sem fastra starfs- manna. Endurskoðendur eru flestir störfum hlaðnir fyrir skjólstæðinga sína. Aðstoð þeirra við rannsókn opinberra mála er þv*í oft ígripavinna og vinnu- brögðin hægfara. Framangreindar athugasemdir sýna, að úr ýmsu af því tagi, sem aflaga fer, má bæta — sumu með breyttum lögum, en öðru með betri framkvæmd. — Aukinn kosfnað mundi leiða af endurbótum, en óvíst er, að hann yrði mikill, því að ýmsum WIÍgfffiMll] sparnaði mœtti jafnframt koma við. Sá vettvangur, sem hér er fjallað um, er svo víðtækur, að ekki verður bent á neina eina. leið til úrbóta. Hins vegar er samræmdra aðgerða þörf. Á Norðurlöndum og váðar starfa fastar nefndir á sviði rétt- arfars. Þeim ber að hafa vak- andi auga á því, sem áfátt er um rekstur dómstóla, fylgjast með nýjungum og gera tillögur til úrbóta. Á sviði refsiréttar hefur verið starfandi nefnd hér á landi, er gegnir Mku hlutverki á sínu sviði. Rauníhæfas ta leiðin til þess að koma fram endur- mótum á rekstri dómsmála er sú, að föst nefnd verði skipúð til þess að annast það hlutverk, sem hér hefur verið vikið að. En hvort sem ofangreind nefnd verður skipuð eða ekki. tel ég rétt að benda á nokkur atriði, sem hér skipta máli: 1) Endurskoða þarf skiputl dómstólanna og færa hana til nútíma horfs. 2) Endurskoða þarf lög um meðferð einkamála og opin- berra mála, svo og lög um. lögmenn, samræma þau inn- byrðis og við endunbœtt dómstólakerfi. 3) Athuga þarf sérstaklega innra skipulag þeirra dóm- stóla, sem nú eru. 4) Athuga þarf möguleika á Iþví, áð meiri tækni sé not- uð við rekstur dómara- embætta en nú er. 5 Sjá verður um, að sjálfstæði héraðsdómara verði aukið^ vinnuskilyrði bætt, fulltrú- um og öðru starfsfóLki verði veitt viðunandi kjör og kleift gert, að sérfræðilegr- ar aðstoðar sé vöi, þar sem þarf. - , I AS því er mikill fengur, aS fá í einni bók gott sagnasafn úr Vestmannaeyjum, —• geta á einum staS flett upp á sögnum sem máli skipta og tengdar eru þessu byggSarlagi. — Sagnirnar eru flokkaSar í eldri og yngri sagnir, og kennir bér margra grasa, eins1 og í öSrum áþekkum sagnasöfnum. Allir munu á einu máli um, aS margt þaS, sem hér er skráS hefSi aS líkindum glatast, ef ekki hefSi komiS til sagnasöfnun Jóhanns Gunnars Ólafssonar. — Ýtarleg nafna- skrá fylgir þessu safni og eykur þaS mjög á ágœti bókarinnar. SKUGGSJÁ Kiúbbur um öruggan aksfur Bæ, Höfðaströnd, 28. nóv.: LAUGARDAGINN 26. nóv., var haldinn á Hofsósi stofnfundur klúbbs um öruggan akstur. Þessi félagsskapur á að vera fyrir aust urhluta Skagafjarðar. Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi hjá Samvinnutryggingum mætti á fundinum og flutti erindi um umferðar- og tryggingarmál. —• Einnig var sýnd kvikmynd um slys á vegum. í aðalstjórn þessa nýstofnaða félags voru kosnir Snorri Jónsson, Ártúnum; Hall- dór Jónsson, Mannskaðahóli og Trausti Pálsson, Laufskálum. í fundarlok buðu Samvinnu- tryggingar upp á rausnarlegar kaffiveitingar. — Björn. // ÓTRÚLEGT EN SATT // Sökum þess að verzianir vorar eru hættar sölu Polarold plastik myndavéla — Þá munum vér selja nokkurt magn þeirra á kostnaðarverði GEVAFÓTÓ HF Lœkjartorgi — Sími 24209

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.