Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 29. nóv. 19OT MORCU N BLAÐIÐ 29 riHUtvarpiö Þriðjudagur 29. nvóember, 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fróttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:0O Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:55 Út- dráttur úr forystugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikiar. 9:30. Tiíkynningar, Tónleikar. 10:00 Fréttir, 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Helga Egilsson talar um föndur, jóladagatöl og jólagjafir til út- landa. 16r00 Miðdegisútvarp Fróttir. TiLkynningar. Létt lög: Helmut Zacharias og hljómsveit hans leika Norðurlandalög. Hljómsveitir Mitch Mil'lers, Manuels og Yankovic ieika einnig nokkur lög hver. Keely Smith syngur lög úr söngleikjum. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: Svala Nielsen syngur lög eftir JÞórarin Jónsson og Árna Björns son. Sinfóníuhljómsveitiin í Boston leikur Adagio fyrir strengj asveit eftir Samúel Bar- ber; Charles Munch stj. Hátíðarhljómsveitin í Bath leik ur Svítu nr. 2 í h-mol'l eftir Bach; Yehudi Menuhiin stj. 16:40 Útvarpssaga barnanna: „Ingi og Edda leysa vandann“ eftir í>óri S. Guðbergsson, Höfundur les (11), 17:00 Fróttir. Tónleikar. Framburðarkennslia 1 esperan-to og spænsku. 17:20 Þingfréttir Tónleikar. 16.-00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr, 10:00 Fréttir 19:30 Tilkynningar 20^0 Útvarpssagan: „Það gerðist í Nesvík‘‘ eftir séra Sigurð Einars son. Höfundur les (10). 21:00 Fréttir og veðurfregnir. 21:30 Víðsjá: t>áttur um menn og menntir. 21:45 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal Björn Ólafsson og höfundurinn flytja. 22.-00 Magar Malagasa. Andri ísaksson sálfræðingur flytur síðara erindi sitt. 22:35 Sænska skemmtihljómsveitin Leikur lög eftir Hylin, Lundkvist, Wiklund og Hanneberg; Per Lundkvist stj. 22:50 Fréttir 1 stuttu máli. Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir; „Death of a Salesman“ (Sölu- maður deyr), leikrit eftir Art- hur Miller. Með aðaíhlutverk fara: Lee J. Cobb, Mildred Williams, Dustin Hoffmann og Dunnock, Michael Tolan, Gene Camila Ashland. Leikstjóri: Ulu Grosbard. 24:00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. nóvember, 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fróttir. TónXeikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. * .ileikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:55 Út- dráttur úr forystugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30. Tilkynningar, Tónleikar. 9:30. Tilkynningar, Tónleikar. 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25. Fréttir og veð urfregnir. — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „Upp við fossa“ eftir Þorgils gjadl- anda (17). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt 1ög: Hljómsveit Fransks Chacksfields leikur lög úr kvikmyndum. Francis Bay og hljómsveit hans leika suðræn lög. Hljómsveit Arthurs Wllíkinsons leikur lög úr „Beatle Cracker- svítunni‘‘. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: María Markan syngur tvö K)g eftir Sigvalda Kaldalóns. Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika Tríó nr. 2 í g-moll fyrir fiðlu, selló og píanó op. 26 eftir Dvo- rák. Vladimir Asjkenazý leikur etýður eftir Chopin. 16:40 Sögur og söngur Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 17:00 Fréttir. Tónleikar. Framburðarkennsla 1 esperanto og spænsku. 17:20 Þingfréttir Tónleikar. 18:00 Tilkynningar. Tónleikar. (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19.-00 Frétitir 19:20 Tilkynningar 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Sprengisandur á vörum skálda Hallgrímur. Jónasson yfirkennari flytur erindi. 20:00Forleikir eftir Donizetti, Rossini og Maillart: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Richard Bonynge stj. 20 áD ,rSilkinetið“w framhaldjsleikrit eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Sjötti þáttur: Ekkert föðurland. Persónur og leikendur: Rakel vaktarakona .... Hélga Valtýsd. Sindri skáld ... Jón Sigurbjörmsson Gestur ................... Jón Aðils Gröndal ________ Róbert Arnfinnsson Jón túlkur ^..... Baldvin Halldórsson Jói .............. Borgar Garðarsson 21:00 Fréttir og veðurtfregnir. 21:30 Norsk sönglög: Eva Prytz syngur lög eftir Hálfd an Kjerulf og Edvard Grieg. 22:00 Kvöldsagan: ,Við hin gullnu þil“ eftir Sigurð Helgason Höfundur les (11). 22:20 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Kammertónleikar Strengj akvartett nr. 1 op. 2 eftir Zoltán Kodály. Roth kvartettinn leikur. 23:35 Dagskrárlok. — Leikdómur Framhald af bls. 10 son og Simon Hunt önnuðust undirleik við söngvana og leystu það verkefni smekklegia af hendi. Magnús Bl. Jóhannsson raddsetti 'hiljcimllistina. Dansar í sýningunni voru æfðir af Fay Werner, og hiefðu þeir að slkaðlausu mátt vera líflegri og fagnaðarfyilllri. Leikmynd og búningateikning- ar gei'ði Una Coiiins, vafa- laust af gó'ðri þekkingu. Leik- myndinni var mjög haganlega fyrir komið, þannig að hún gaf góða möguleika sem voru oft skemmtillega nýttir, t.d. með 'Maupunum kringum krána. Hins vegar hefði kráin kannski mátt vera fátæklegri og niðurníddari hið innra, og bágt á ég með að trúa að könnur og drykkjarkrús- ir eigi að vera eins spánnýjar og gljáfægðar eins og raun bar vitni. Jónas Árnason Ihefur þýtt leik- ritið á gott og lipurt mál, og er sérstök ástæða til að geta söng- vanna sem eru hráðsmelinir og skila sér óvenjulega vel í með- ferð leikenda. Jónas hefur leit- azt við a'ð gefa málfari persón- anna „sveitalegan" blæ með því að grípa til ýmissa gamalgró- inna íálenzkra orðtaika, og fer allls ekki illa á því, þó það hrökkvi að vásu næsta skammt. Einnig hefur hann reynt að ná fram sérkennileik í málfari með þv*í að nota skrýtnar orðmyndir eins og „lhvurnin“, „lhvurgi“, „hvunndags", en nær engan veg- inn tilætluðum áhrifum — þessar orðmyndir hiljóma bara ankanna- lega í venjulegu mæltu máli. Er- lendar imálllýzkur verða víst elkki stældar af neinu viti í íslenzkum þýðingum, eins og margoft hefur komið á daginn. Hins vegar ætti að vera ihægt að fá fram ákveðin sérkenni með öðrum stílbrögðum eins og sumir góðir þýðendur hafa gert, og er það eini færi wegurinm Þetta hefur Jónas Árnason ekki reynt að neinu ráði, 'þegar undan eru skiQin þau atriði sem áður voru nefnd, og er það skaði. Mláilfæri Synges á ensku er svo yfirmáta sérkenni- legt og töfrandi, að þýðing á góða og lipra samtámaíslenzku er dasmd til að glata að veritlegui leyti töfrunum í stíl ihans. Ég get ekki stillt mig um að tilíæra eitt dæmi, ekki sízt vegna þess að hér er um eina af lykilsetn- ingurn leiksins að ræða. Undir lok þrfðja þáttar segir Pegeen í þýðingu Jónasar: „Frægðin er faillvölt, Ohristy Mahon, og þeirri Ihetjudáð, sem skærast ljómar í sögusögnum, breytir raunveruieikinn óðar en varir í blóðugt ód'æði." Á frummálinu er ræðan þannig: „I’ll say, a strange man is a marvel, with his mighty talk; but Wh-at’s a squabble in your backyard, and the blow of a loy, have taugtot me that tlhere’s a great gap bet- wéen a galllous story and a dirrty dead.“ Hér hiefur tatevert af jarðbundnu tungutaki frumtext- ans farið forgörðum í hátíðleik iþýðingarinnar. Sigurður A. Magnússon. — Grein Sigurjóns Framh. af bls. 17. gerðina í rúst fyrir rangan á- róður og frámunalega skamm- sýni. Af því leiðir að hætta er á að hraðfrystihúsin fari sömu leið. Eitthvað eru frændur okkar Norðmenn á annari skoðun en við í útgerðarmálum, því að þeir hafa verið að auka togaraútgerð á sama tíma og við drepum hana niður. Og engin þjóð nema við sýnist vera á þeirri ógæfuleið. Sumir menn virðast eiga erf- itt að skilja það, að ekki er sama hvar verið er á veiðum á landgrunninu. Þess vegna hafa óprúttnir menn neytt þess bragðs að ræða um flatamálseiningar landgrunnsins rétt eins og þær væru allar jafn notadrjúgar til veiða. Það var því blöskranlegt, þegar Andrés dró upp sjókortið til að neyta þess bragðs. Því að hann getur ekki verið svo grunn skreiður að vita ekki það sem allir sjómenn vita, að þess vegna tölum við um fiskimið, að fiskur safnast saman á ákveðnum stöð- um, og því þýðir ekki að hampa sjókortinu framan í okkur og benda á að hér eða þar skagi landgrunnið út fyrir 12 mílurnar og þar geti togararnir fiskað. Hann hefur ef til vill hugsað sem svo, að það væru fleiri en sjómenn, sem horfðu á sig, og í áróðrinum ekki staðizt freisting una. Hefði verið um ósjóvanan mann að ræða, sem á sjókortinu hélt, hefði mátt virða honum til vorkunnar fáfræðina, en ekki skipstjóranum og útgerðarmann inum Andrési Finnbogasyni, sem barðist fyrir röngum málstað með engum rökum. Það var galli á þessum um- ræðum að Guðmundur Jörunds- son útgerðarmaður skyldi hafa verið persónulega dreginn inn í þær. Þar kom fram hinn leiði misskilningur hjá Tryggva Ó- feigssyni, að lán það, sem Guð- mundur fékk til þess að breyta togaranum Narfa hafi verið styrk ur. Svo var ekki. Hér var um venjulega bankalánveitingu að ræða, sem lántaki þurfti að leggja allan sinn fjárhag að veði fyrir. Svo er fyrir að þakka, að sú mikla fjárhagsleg áhætta sem Guðmundur tók á sig við tilraun ir þessar, hafa nú þegar skilað jákvæðum árangri. Og virðist hafa tendrað það eina ljós sem sjáanlegt er í dag í svartnætti togaraútgerðarinnar. En hún þarf að fá það sama svigrúm og við Tryggvi höfðum, er við stýrð um togurunum á manndómsár- um okkar. Sigurjón Einarsson. - Utan úr heimi Framh. af bls. 16. með 45 þingmenn, og Verka- mannaflokkurinn með 35. — Þriðji flokkurinn Sósíal- kreditflokkurinn, var sá eini, sem eitthvað vann á. En sá flokkur studdi stefnu stjórn- arinnar um virka aðstoð við stjórn Suður Vietnam, sem Verkamannaflokkurinn var andvígur. Kommúnistar buðu einnig fram að vanda, en fengu eng- an mann kjörinn. Hefur fylgi kommúnista farið hrað-minnk andi á Nýja Sjálandi að und anförnu. Við kosningarnar 1963 voru alls 23 kommúnist- ar í kjöri, og fengu þeir allir til samans aðeins 3.177 atkv„ eða 0,3% greiddra atkvæða. Nú voru níu í framboði, og árangurinn sá sami og að und anförnu, því enn dró úr at- kvæðamagni flokksins. Holyoake forsætisráðherra ræddi við fréttamenn á sunnudagskvöld, þegar kunn- ugt var um úrslit kosning- anna. Sagði hann þá: „Kosn- ingaúrslitin eru að mínu á- litil eindreginn stuðningur við stefnu stjórnarinnar í Viet nam-málinu“. Benti hann á að við næstu kosningar, árið 1969, hefði flokkur hans far- ið með völd samtals í 17 af liðnum 20 árum, og væri það einsdæmi í sögu Nýja Sjá- lands, og þótt víðar væri leit- að. „Með tilliti til þessa tel ég að Vietnamstefna stjórnarinn- ar hafi átt mikinn þátt í að tryggja flokknum áframhald- andi setu í stjórn“. Leiðrétting í FRÉTT um landamerkjamál 1 Vatnsdal, sem birtist í Morgun- blaðinu sl. sunnudag féll niður ein setning, er efnislega skipti miklu máli. Málsgreinin átti að hljóða svo: „Eitt hið athyglisverðasta, til lærdóms fyrir aðra, er eiga land að á, sém brýtur niður bakka og færist til, svo sem Vatnsdalsá gerir á nefndu svæði, er tilvitn- un Hæstaréttar í ákvæði Jónsbók ar, landsleigubálk 56. gr. og nú í 3. og 8. gr, vatnalaga nr. 15. 1923, þ.e. Að markalína eigi að vera sem næst miðju hins forna farvegar, enda breytist eigi merki þótt far vegur breytist“. Ltboð Tilboð óskast um sölu á tveim stórum hurðum fyrir byggingu þvottastöðvar S.V.R. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8, gegn 500 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. ELINBORG LÁRUSDÓTTIR DULRÆNAR SAGNIR Hér er sagt frá draumum og dulsýnum, fjar- hrifum og vitrunum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnum fyrirbœrum. — Þrjátíu karlar og konur víðsvegar að af landinu, eiga sagnir í jiessari bók. Flestar eru sagnirnar nýjar og hafa gerst á okkar dögum og flestir eru sögumenn enn á lífi og hafa sjálfir sagt söguritara sagnirnar. Þetta verður kjörbók hinna mörgu, sem áhuga hafa á dulrœnum frásögnum. S K II G G 5 J A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.