Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 15
ÞriðJudagur 29. nóv. 1966 MORGU NBLAÐIff 15 Glitofnir nælonsokkar Glitofun naelonsokkarnir eru tvímæla- laust mestu tízkusokkarnir í dag enda mjög áferðarfallegir á fæti. Vorum að taka upp mjög takmarkaða sendingu, verð kr. 59.- Lækjargötu 4 og Miklatorgi. Heildverzlun með góð viðskiptasambönd getur bætt við sig vörum til dreifingar. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld n.k. merkt: „Aukinn hagnaður — 8577“. CstanleyI Bílsluirshtirðajárn með læsingu og handföngum — fyrirliggjandi — Laugavegi 15, Sími 1-33-33. 5-6 herb. íbúð í Austurborginni til leigu frá og með 15. janúar n.k. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist Mbl. fyrir 3. des. merkt: „Góð íbúð — 4418“. IMykomnar Hamilton Beach hrærivélar. Armstrong strauvélar. BRÆÐURNIR ORMSON h.f. Lágmúla 9. Sendisveinn óskast Vinnutími frá kl. 1 — 6 e.h. v ir o 19S7 ALLT Á SAMA STAÐ 19S7 Vandeaðar sferkar og fallegar bifreiðir Biíreiiakoupendur HILLMAN IMP kr. 151.000.— IIILLMAN STATIONBIFREIÐ kr. 239.500.— KOMIÐ, SKOÐIÐ OG AKIÐ ÚT Á NÝRRI BIFREIÐ. LÁTIÐ SÖLUMENN OKKAR SJÁ UM SÖLUNA Á GÖMLU BIFREIÐINNI. HILLiríAN MINX DE LUXE FÓLKSBIFREIÐ kr. 188.600.— TOKUM VEL MEÐ FARNAR BIFREIÐIR í UMBOÐS- SÖLU. FRAMÚRSKARANDI AKSTUR SHÆFNI, STYRKLEIKI OG SPARNEYTNI ER AÐALSMER KI ROOTES BIFREIÐANNA. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. 'bankett YIFTAN YFIR ELDAVÉLINA Raunhæf loftræsting -oðlileg og heilnæm Það er gaman að matreiffa í eldhúsi, þar sem loftiff er hreint og ferskt. Það skapar létta lund, vinnugleffi og vel- líffan. Þaff hvetur hugmynda- flugiff — og matarlykt og gufa setjast ekki í nýlagt hár- iff né óhreinka föt og glugga- tjöld; málning og heimilis- tæki gulna ekki og hreingern- ingum fækkar. BAHCO BANKETT er hljóff og velvirk, hefur varanlegar fitu- síur, innbyggt ljós og rofa. Falleg og stílhrein. Fer alls staffar vel. Sænsk gæffavara. BAHCO ER BEZT! FÖNIX Sími 2-44-20 — Suffurgötu 10. FYRSTA FLOKKS FRÁ . . . JONAS ÞORBERGSSON: BRÉF TIL SONAR MÍNS ÆVIMINNINGAR. Jónas Þorbergsson, fyrrum ritstjóri og útvarpsstjóri, ritar í formi sendibréfa til sonar síns, frósagnir af hinni við- burðaríku œvi sinni. Hann lýsir bernsku sinni og uppvaxt- arórum og rekur smalaslóðir sínar í Þingeyjarsýslu. Hann lýsir þar bœjum og bújörðum, húsbœndum og samtíma- fólki, — sumarvist á Svalbarðseyri og nómsórum ó Akur- eyri, — sex óra dvöl í Ameríku og heimkomunni til íslands, sem varð all sögurík. BRÉF TIL SONAR MÍNS er saga mikillar baráttu og skráð af hinni alkunnu ritsnilld, sem Jónas er um við Dag á Akureyri og Tímann í Reykjavík. og örðugra tíma í þjóðlífi íslendinga þekktur fyrir frá ritstjórnarárum sín- SKUEGSJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.